Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 7. september 2025 09:57 Hér má sjá skjáskot úr myndskeiði ICE þar sem starfsmönnunum hefur verið raðað upp og þeir handjárnaðir. AP Yfir þrjú hundruð ríkisborgarar Suður-Kóreu voru handteknir í Bandaríkjunum fyrir helgi fyrir að starfa þar ólöglega í rafmagnsbílaverksmiðju. Suðurkóresk yfirvöld hyggjast flytja alla ríkisborgarana aftur til síns heima í leiguflugi. Útsendarar innflytjendastofnunar Bandaríkjanna (ICE) tóku í hald 475 starfsmenn Hyundai-verksmiðjunnar í Georgíufylki í föstudag. Af þeim tæplega fimm hundruð sem voru handteknir voru yfir þrjú hundruð af þeim ríkisborgarar Suður-Kóreu sem eru sagðir hafa verið að vinna ólöglega í Bandaríkjunum. Um var að ræða verksmiðju þar sem framleiddir voru rafmagnsbílar og hófst starfsemi í verksmiðjunni fyrir ári síðan. Suður-Kórea hefur lofað að verja milljörðum bandarískra dollara í að framleiða vörurnar síðan í Bandaríkjunum, að hluta til til að losna við tolla Bandaríkjanna. Þá hafði Brian Kemp, ríkisstjóri Georgíu og repúblikani, lofað nýju verksmiðjuna og sagt hana stærsta efnahagsþróunarverkefni í sögu fylkisins. „Fólk með skammtíma- eða afþreyingavegabréfsáritun hefur ekki heimild til að starfa í Bandaríkjunum,“ sagði fulltrúi ICE, sem sagði einnig að aðgerðin hafi verið nauðsynleg til að vernda bandarísk störf. Á myndskeiði sem var birt af ICE sjást starfsmenn verksmiðjunnar í handjárnum fyrir utan vinnustað þeirra, sumir klæddir í gul vesti merkt Hyundai. „Það voru ólöglegir innflytjendur og ICE var bara að vinna vinnuna sína,“ sagði Donald Trump Bandaríkjaforseti í kjölfar aðgerðarinnar. Yfirvöld í Suður-Kóreu segja viðræðum þeirra við bandarísk yfirvöld, um að láta suðurkóresku starfsmennina lausa, lokið. Starfsmaður Lee Jae Myung, forseta Suður-Kóreu, sagði að leiguflugvél yrði send til að flytja ríkisborgara Suður-Kóreu aftur til síns heima um leið og stjórnsýsluferðum væri lokið í Bandaríkjunum, samkvæmt BBC. Bandaríkin Suður-Kórea Donald Trump Mest lesið Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Fleiri fréttir Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Sjá meira
Útsendarar innflytjendastofnunar Bandaríkjanna (ICE) tóku í hald 475 starfsmenn Hyundai-verksmiðjunnar í Georgíufylki í föstudag. Af þeim tæplega fimm hundruð sem voru handteknir voru yfir þrjú hundruð af þeim ríkisborgarar Suður-Kóreu sem eru sagðir hafa verið að vinna ólöglega í Bandaríkjunum. Um var að ræða verksmiðju þar sem framleiddir voru rafmagnsbílar og hófst starfsemi í verksmiðjunni fyrir ári síðan. Suður-Kórea hefur lofað að verja milljörðum bandarískra dollara í að framleiða vörurnar síðan í Bandaríkjunum, að hluta til til að losna við tolla Bandaríkjanna. Þá hafði Brian Kemp, ríkisstjóri Georgíu og repúblikani, lofað nýju verksmiðjuna og sagt hana stærsta efnahagsþróunarverkefni í sögu fylkisins. „Fólk með skammtíma- eða afþreyingavegabréfsáritun hefur ekki heimild til að starfa í Bandaríkjunum,“ sagði fulltrúi ICE, sem sagði einnig að aðgerðin hafi verið nauðsynleg til að vernda bandarísk störf. Á myndskeiði sem var birt af ICE sjást starfsmenn verksmiðjunnar í handjárnum fyrir utan vinnustað þeirra, sumir klæddir í gul vesti merkt Hyundai. „Það voru ólöglegir innflytjendur og ICE var bara að vinna vinnuna sína,“ sagði Donald Trump Bandaríkjaforseti í kjölfar aðgerðarinnar. Yfirvöld í Suður-Kóreu segja viðræðum þeirra við bandarísk yfirvöld, um að láta suðurkóresku starfsmennina lausa, lokið. Starfsmaður Lee Jae Myung, forseta Suður-Kóreu, sagði að leiguflugvél yrði send til að flytja ríkisborgara Suður-Kóreu aftur til síns heima um leið og stjórnsýsluferðum væri lokið í Bandaríkjunum, samkvæmt BBC.
Bandaríkin Suður-Kórea Donald Trump Mest lesið Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Fleiri fréttir Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Sjá meira