„Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 31. ágúst 2025 10:17 Kolbrún fagnar nýjum þingflokksformanni Sjálfstæðisflokksins. Vísir/Samsett Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, þingkona Flokks fólksins, segir mikinn létti að Sjálfstæðisflokkurinn hafi fengið nýjan þingflokksformann. Hún hafi kviðið vetrinum undir fráfarandi forystu. Ólafur Adolfsson, þingmaður Norðvesturkjördæmis, tók við þingformennsku Sjálfstæðisflokksins í gær og var breytingin samþykkt einróma. Hildur Sverrisdóttir hafði gegnt embætti þingflokksformanns síðustu tvö ár. Hún tilkynnti í fyrradag að hún myndi segja af sér þingformennsku vegna þess að hún vildi ekki kynda undir átök innan flokksins. Í viðtali við fréttastofu í gær sagði Ólafur þjóðina orðna þreytta á málþófi og það tekur Kolbrún heilshugar undir. „Ég var nefnilega farin að kvíða vetrinum því ég óttaðist mjög að stjórnarandstaðan ætlaði að halda uppi sama hætti og á síðasta þingi og eyðileggja möguleika ríkisstjórnarinnar á að koma nauðsynlegum málum í gegn. Nú finnst mér ég geta slakað aðeins á en ég hef þó enn þá miklar áhyggjur af þingflokksformönnum hinna stjórnarandstöðuflokkanna sem héldu úti botnlausu málþófi á síðasta þingi,“ segir Kolbrún í færslu sem hún birti á Facebook í dag. Hún segir nýjan þingflokksformann hafa veitt henni nýja von um að þingið verði starfhæft á komandi þingvetri. Kvíði hafi legið á henni eins og mara í sumar. „Það var martröð líkast,“ segir hún. Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Flokkur fólksins Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Fleiri fréttir Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Sjá meira
Ólafur Adolfsson, þingmaður Norðvesturkjördæmis, tók við þingformennsku Sjálfstæðisflokksins í gær og var breytingin samþykkt einróma. Hildur Sverrisdóttir hafði gegnt embætti þingflokksformanns síðustu tvö ár. Hún tilkynnti í fyrradag að hún myndi segja af sér þingformennsku vegna þess að hún vildi ekki kynda undir átök innan flokksins. Í viðtali við fréttastofu í gær sagði Ólafur þjóðina orðna þreytta á málþófi og það tekur Kolbrún heilshugar undir. „Ég var nefnilega farin að kvíða vetrinum því ég óttaðist mjög að stjórnarandstaðan ætlaði að halda uppi sama hætti og á síðasta þingi og eyðileggja möguleika ríkisstjórnarinnar á að koma nauðsynlegum málum í gegn. Nú finnst mér ég geta slakað aðeins á en ég hef þó enn þá miklar áhyggjur af þingflokksformönnum hinna stjórnarandstöðuflokkanna sem héldu úti botnlausu málþófi á síðasta þingi,“ segir Kolbrún í færslu sem hún birti á Facebook í dag. Hún segir nýjan þingflokksformann hafa veitt henni nýja von um að þingið verði starfhæft á komandi þingvetri. Kvíði hafi legið á henni eins og mara í sumar. „Það var martröð líkast,“ segir hún.
Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Flokkur fólksins Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Fleiri fréttir Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Sjá meira