Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. ágúst 2025 21:51 Fjölmörgum flugum var aflýst í Pheonix í gær. x Risastór sandstormur gekk yfir Arizona í Bandaríkjunum í gær og olli talsverðum usla í Phoenix. Flugum var aflýst og þúsundir í borginni eru enn án rafmagns. Sandstormurinn er af tegund sem kallast haboob, en stormarnir eru algengir á arabíuskaga, við Sahara eyðimörkina og í suðvesturhluta Bandaríkjanna. Nafnið er dregið af arabíska heitinu yfir þessa storma. Stormar af þessu tagi eru mikið sjónarspil en þeir ganga hægt yfir. Stormurinn í dag átti upptök sín um 60 mílum suðaustur af Phoenix, og gekk svo yfir borgina. Á einum tímapunkti voru um 15 þúsund án rafmagns. Á samfélagsmiðlum má sjá fjölmargar myndir og myndbönd sem sýna hvernig þetta var í borginni meðan stormurinn gekk yfir. This has to be the most Arizona photo I have ever seen. pic.twitter.com/bnkMPsKX4x— 🌵 Mr. Az (@MrAzSports) August 26, 2025 Stunning view of the dust storm that hit Arizona on August 25. This was captured from Gold Canyon.pic.twitter.com/xsw9yGowPM— Massimo (@Rainmaker1973) August 26, 2025 Dust storm blankets everything in its path as it rolls through the Phoenix, Arizona, area. pic.twitter.com/FpecQcryHo— Fox News (@FoxNews) August 26, 2025 For anyone that wants to come to Arizona to live from Blue states, don’t come this is what you get!!! pic.twitter.com/NUVqGuW3lt— Cathy,mom to Katie 🌈 6/14/20 & Chester 🌈 9/29/20 (@cjrj49) August 26, 2025 Just another August monsoon day in Arizona.. pic.twitter.com/2Oi9jfmxvV— A Paradise for Parents (@HalCranmer) August 26, 2025 #BREAKING : Dust Storm Blows Off Part of Roof at Phoenix Sky Harbor Airport, Power Outages, Flights CancelledMassive haboob wreaked havoc in the US state of Arizona on Monday, as it struck Phoenix city, leaving the entire Valley without electricity. Several flights from and… pic.twitter.com/QYqEEtYZFs— upuknews (@upuknews1) August 26, 2025 Bandaríkin Náttúruhamfarir Mest lesið „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent „Það er búið að vera steinpakkað“ Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Foráttuveður í kortunum Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Fleiri fréttir Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Sjá meira
Sandstormurinn er af tegund sem kallast haboob, en stormarnir eru algengir á arabíuskaga, við Sahara eyðimörkina og í suðvesturhluta Bandaríkjanna. Nafnið er dregið af arabíska heitinu yfir þessa storma. Stormar af þessu tagi eru mikið sjónarspil en þeir ganga hægt yfir. Stormurinn í dag átti upptök sín um 60 mílum suðaustur af Phoenix, og gekk svo yfir borgina. Á einum tímapunkti voru um 15 þúsund án rafmagns. Á samfélagsmiðlum má sjá fjölmargar myndir og myndbönd sem sýna hvernig þetta var í borginni meðan stormurinn gekk yfir. This has to be the most Arizona photo I have ever seen. pic.twitter.com/bnkMPsKX4x— 🌵 Mr. Az (@MrAzSports) August 26, 2025 Stunning view of the dust storm that hit Arizona on August 25. This was captured from Gold Canyon.pic.twitter.com/xsw9yGowPM— Massimo (@Rainmaker1973) August 26, 2025 Dust storm blankets everything in its path as it rolls through the Phoenix, Arizona, area. pic.twitter.com/FpecQcryHo— Fox News (@FoxNews) August 26, 2025 For anyone that wants to come to Arizona to live from Blue states, don’t come this is what you get!!! pic.twitter.com/NUVqGuW3lt— Cathy,mom to Katie 🌈 6/14/20 & Chester 🌈 9/29/20 (@cjrj49) August 26, 2025 Just another August monsoon day in Arizona.. pic.twitter.com/2Oi9jfmxvV— A Paradise for Parents (@HalCranmer) August 26, 2025 #BREAKING : Dust Storm Blows Off Part of Roof at Phoenix Sky Harbor Airport, Power Outages, Flights CancelledMassive haboob wreaked havoc in the US state of Arizona on Monday, as it struck Phoenix city, leaving the entire Valley without electricity. Several flights from and… pic.twitter.com/QYqEEtYZFs— upuknews (@upuknews1) August 26, 2025
Bandaríkin Náttúruhamfarir Mest lesið „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent „Það er búið að vera steinpakkað“ Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Foráttuveður í kortunum Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Fleiri fréttir Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Sjá meira