Ofbeldismaðurinn fær ekki leyfi til að þjálfa á HM Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. ágúst 2025 16:47 Gjert Ingebrigtsen fékk fimmtán daga skilorðsbundinn fangelsisdóm fyrir að beita yngstu dóttur sína ofbeldi. Hann segir málið ekkert tengjast sinni þjálfun en frjálsíþróttasambönd Noregs, Kanada og Portúgal eru ósammála. Hlaupaþjálfarinn og fjölskyldufaðirinn Gjert Ingebrigtsen var fyrr á þessu ári dæmdur fyrir heimilisofbeldi en er ekki hættur þjálfun. Hann hefur hins ekki fengið leyfi til að fara á heimsmeistaramótið í frjálsíþróttum í næsta mánuði, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Ingebrigtsen var dæmdur í fimmtán daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að beita yngstu dóttur sína ofbeldi en var sýknaður af öllum öðrum ákærum, þeirra á meðal ofbeldi gagnvart sonum sínum. Ingebrigtsen þjálfaði áður fjölskyldumeðlimi sína en þau ráku föður sinn eftir að ofbeldið kom í ljós. Hann hefur þó haldið þjálfun áfram og er þjálfari þriggja hlaupara sem eru á leiðinni á HM í Tókýó í næsta mánuði. Þeir þrír eru Portúgalinn Jose Pinto Carlos, Norðmaðurinn Narve Gilje Nordas og hinn kanadíski Kieran Lumb. Til þess að mega fara á HM sem þjálfari þarf frjálsíþróttasamband einhverra þessara landa að veita honum vottun, en ekkert þeirra ætlar að gera það. Norska frjálsíþróttasambandið neitar að gefa honum leyfi, líkt og kanadíska sambandið. Ingebrigtsen leitaði því á náðir portúgalska sambandsins en beiðninni var einnig hafnað, samkvæmt norska miðlinum Verdens Gang. Frjálsar íþróttir Hlaup Mál Gjert Ingebrigtsen Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira
Ingebrigtsen var dæmdur í fimmtán daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að beita yngstu dóttur sína ofbeldi en var sýknaður af öllum öðrum ákærum, þeirra á meðal ofbeldi gagnvart sonum sínum. Ingebrigtsen þjálfaði áður fjölskyldumeðlimi sína en þau ráku föður sinn eftir að ofbeldið kom í ljós. Hann hefur þó haldið þjálfun áfram og er þjálfari þriggja hlaupara sem eru á leiðinni á HM í Tókýó í næsta mánuði. Þeir þrír eru Portúgalinn Jose Pinto Carlos, Norðmaðurinn Narve Gilje Nordas og hinn kanadíski Kieran Lumb. Til þess að mega fara á HM sem þjálfari þarf frjálsíþróttasamband einhverra þessara landa að veita honum vottun, en ekkert þeirra ætlar að gera það. Norska frjálsíþróttasambandið neitar að gefa honum leyfi, líkt og kanadíska sambandið. Ingebrigtsen leitaði því á náðir portúgalska sambandsins en beiðninni var einnig hafnað, samkvæmt norska miðlinum Verdens Gang.
Frjálsar íþróttir Hlaup Mál Gjert Ingebrigtsen Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira