Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. ágúst 2025 07:17 Giuffre var 41 árs þegar hún svipti sig lífi fyrr á árinu. Getty Útgefandi ævisögu Virginiu Giuffre, sem hún lauk við áður en hún svipti sig lífi fyrr á árinu, segir bókina innihalda persónulegar og átakanlegar lýsingar á samskiptum Giuffre við Jeffrey Epstein, Ghislaine Maxwell og Andrés Bretaprins. Giuffre, sem skrifaði bókina með rithöfundinum og blaðamanninum Amy Wallace, komst í sviðsljósið þegar hún sakaði Epstein og Maxwell um kynferðisbrot og mansal. Þá ásakaði hún Andrés um að hafa nauðgað sér þegar hún var sautján ára gömul. Andrés samdi sig frá málinu og er talinn hafa greitt Giuffre um það bil tvo milljarða króna. Stækkuð mynd af Andrési og Giuffre. Getgátur eru uppi um að Epstein hafi tekið myndina. Útgefandinn Alfred A Knopf hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem segir meðal annars að bókin, Nobody´s Girl: A Memoir of Surviving Abuse and Fighting Justice, muni koma út 21. október næstkomandi. Með yfirlýsingunni fylgdi tölvupóstur frá Giuffre, sem hún sendi útgefandanum 25 dögum áður en hún lést. Þar segir hún afar mikilvægt að bókin komi út, jafnvel þótt hún verði fallin frá. Segir hún afar mikilvægt að sannleikurinn komi upp á yfirborðið og að ljósi sé varpað á vankanta kerfisins. Todd Doughty, talsmaður Knopf, vildi ekki tjá sig um það hvaða einstaklingar kæmu fyrir í bókinni en staðfesti að Giuffre hefði ekki sakað Donald Trump Bandaríkjaforseta um neitt misjafnt. Í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólki með sjálfsvígshugsanir er bent á upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is, Hjálparsíma Rauða krossins s.1717, á netspjallið 1717.is og á Píeta símann s.552-2218. Þau sem misst hafa ástvin í sjálfsvígi er bent á stuðning í Sorgarmiðstöð s. 551-4141, upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is og á Píeta símann s.552-2218. Mál Jeffrey Epstein Kynferðisofbeldi Bandaríkin Mál Andrésar prins Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira
Giuffre, sem skrifaði bókina með rithöfundinum og blaðamanninum Amy Wallace, komst í sviðsljósið þegar hún sakaði Epstein og Maxwell um kynferðisbrot og mansal. Þá ásakaði hún Andrés um að hafa nauðgað sér þegar hún var sautján ára gömul. Andrés samdi sig frá málinu og er talinn hafa greitt Giuffre um það bil tvo milljarða króna. Stækkuð mynd af Andrési og Giuffre. Getgátur eru uppi um að Epstein hafi tekið myndina. Útgefandinn Alfred A Knopf hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem segir meðal annars að bókin, Nobody´s Girl: A Memoir of Surviving Abuse and Fighting Justice, muni koma út 21. október næstkomandi. Með yfirlýsingunni fylgdi tölvupóstur frá Giuffre, sem hún sendi útgefandanum 25 dögum áður en hún lést. Þar segir hún afar mikilvægt að bókin komi út, jafnvel þótt hún verði fallin frá. Segir hún afar mikilvægt að sannleikurinn komi upp á yfirborðið og að ljósi sé varpað á vankanta kerfisins. Todd Doughty, talsmaður Knopf, vildi ekki tjá sig um það hvaða einstaklingar kæmu fyrir í bókinni en staðfesti að Giuffre hefði ekki sakað Donald Trump Bandaríkjaforseta um neitt misjafnt. Í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólki með sjálfsvígshugsanir er bent á upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is, Hjálparsíma Rauða krossins s.1717, á netspjallið 1717.is og á Píeta símann s.552-2218. Þau sem misst hafa ástvin í sjálfsvígi er bent á stuðning í Sorgarmiðstöð s. 551-4141, upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is og á Píeta símann s.552-2218.
Í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólki með sjálfsvígshugsanir er bent á upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is, Hjálparsíma Rauða krossins s.1717, á netspjallið 1717.is og á Píeta símann s.552-2218. Þau sem misst hafa ástvin í sjálfsvígi er bent á stuðning í Sorgarmiðstöð s. 551-4141, upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is og á Píeta símann s.552-2218.
Mál Jeffrey Epstein Kynferðisofbeldi Bandaríkin Mál Andrésar prins Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira