Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. ágúst 2025 12:01 Sha'Carri Richardson var handtekin og í gæsluvarðhaldi í tæpan sólarhring. Christian Petersen/Getty Images Spretthlauparinn Sha‘Carri Richardson var handtekin um síðustu helgi fyrir að lemja kærasta sinn á flugvellinum í Seattle, Bandaríkjunum. Hún var í gæsluvarðhaldi í tæpan sólarhring en hreinsuð af öllum ásökunum eftir að kærastinn neitaði að leggja fram kæru. Sha‘Carri vann silfur og gull á Ólympíuleikunum í París á síðasta ári en hefur lítið keppt undanfarna mánuði. Hún var hins vegar á leiðinni á mót síðasta sunnudag með kærasta sínum, spretthlauparanum Christian Coleman, þegar hún var handtekin fyrir að beita hann ofbeldi. Samkvæmt lögregluskýrslu lentu þau í rifrildi og Sha‘Carri ýtti við kærastanum, sem reyndi að labba í burtu. Hún elti hann og hélt áfram að slá til hans þangað til hún var handtekin á vettvangi fyrir fjórða stigs heimilisofbeldi. Kærustuparið fagnaði saman á Ólympíuleikunum í París á síðasta ári. Patrick Smith/Getty Images The Athletic fjallar um málið en hlaupasíðan Letsrun.com greindi fyrst frá. Sha‘Carri var í gæsluvarðhaldi næstu nítján klukkutímana en var síðan sleppt og hreinsuð af öllum ásökunum vegna þess að kærastinn neitaði að leggja fram kæru og „vildi ekki vera fórnarlamb,“ samkvæmt sömu lögregluskýrslu. Christian Coleman vildi ekki vera fórnarlamb. Christian Petersen/Getty Images Þau fóru síðan bæði til Oregon og kepptu síðasta fimmtudag í undanrásum. Sha‘Carri komst í úrslit en ákvað að keppa ekki þar vegna þess að hún er nú þegar búin að tryggja sér sæti á HM á næsta ári. Frjálsíþróttasamband Bandaríkjanna er meðvitað um málið en mun ekki tjá sig um það, samkvæmt ESPN. Hlaup Frjálsar íþróttir Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira
Sha‘Carri vann silfur og gull á Ólympíuleikunum í París á síðasta ári en hefur lítið keppt undanfarna mánuði. Hún var hins vegar á leiðinni á mót síðasta sunnudag með kærasta sínum, spretthlauparanum Christian Coleman, þegar hún var handtekin fyrir að beita hann ofbeldi. Samkvæmt lögregluskýrslu lentu þau í rifrildi og Sha‘Carri ýtti við kærastanum, sem reyndi að labba í burtu. Hún elti hann og hélt áfram að slá til hans þangað til hún var handtekin á vettvangi fyrir fjórða stigs heimilisofbeldi. Kærustuparið fagnaði saman á Ólympíuleikunum í París á síðasta ári. Patrick Smith/Getty Images The Athletic fjallar um málið en hlaupasíðan Letsrun.com greindi fyrst frá. Sha‘Carri var í gæsluvarðhaldi næstu nítján klukkutímana en var síðan sleppt og hreinsuð af öllum ásökunum vegna þess að kærastinn neitaði að leggja fram kæru og „vildi ekki vera fórnarlamb,“ samkvæmt sömu lögregluskýrslu. Christian Coleman vildi ekki vera fórnarlamb. Christian Petersen/Getty Images Þau fóru síðan bæði til Oregon og kepptu síðasta fimmtudag í undanrásum. Sha‘Carri komst í úrslit en ákvað að keppa ekki þar vegna þess að hún er nú þegar búin að tryggja sér sæti á HM á næsta ári. Frjálsíþróttasamband Bandaríkjanna er meðvitað um málið en mun ekki tjá sig um það, samkvæmt ESPN.
Hlaup Frjálsar íþróttir Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira