Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Agnar Már Másson skrifar 30. júlí 2025 12:01 Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, og Olena Kondratiuk, varaforseti úkraínska þjóðþings. Verkhovna Rada Varaforseti Úkraínuþings vonar að Íslendingar gangi í almannavarnabandalag með Úkraínumönnum og Finnum sem sér um uppbyggingu sprengjuskýla í Úkraínu. Engin ákvörðun hefur verið tekin um inngöngu að sögn forseta Alþingis en það er til skoðunar. Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, sækir nú alþjóðlega ráðstefnu þingforseta í Genf í Sviss. Í gær átti hún fund með Olenu Kondratiuk, varaþingforseta Úkraínuþings. Frá fundinum í gær.Verkhovna Rada Engin ákvörðun tekin Haft er eftir Kondratiuk í tilkynningu frá úkraínska þjóðþinginu að hún búist við því að Íslendingar gangi í nýlega stofnað almannavarnabandalag. Bandalagið var formlega stofnað af Úkraínumönnum og Finnum í maí með það að markmiði að byggja þrjú þúsund sprengjuskýli í Úkraínu. „Við vonumst til þess að Íslendingar muni ganga í Almannavarnasambandið, sem sér um uppbyggingu skýlakerfis í Úkraínu,“ er haft eftir Kondratiuk. Þórunn segir við fréttastofu að Kondratiuk hafi minnst á almannavarnabandalagið, sem sé frumkvæðisverkefni finnskra stjórnvalda, á fundinum í dag. Engin ákvörðun um slíkt hafi þó verið tekin að hálfu Íslenskra stjórnvalda en málið sé í skoðun. Sniðgekk myndatöku með Rússum Í tilkynningunni kemur enn fremur fram að Þórunn hafi sniðgengið myndatöku með Valentynu Matvjenko, þingforseta Rússlands. Einnig er haft eftir Kondratiuk í tilkynningu frá úkraínska þjóðþinginu að Úkraínumenn séu þakklátir Íslendingum fyrir stuðnings. „Það sem er einkum mikilvægt,“ segir Kondratiuk, „að Íslendingar veiti Úkraínumönnum hernaðarlega og tæknilega aðstoð þó þeir séu herlausir. Heildarupphæð þessarar aðstoðar hefur þegar náð 54 milljónum bandaríkjadala [6.651 m. kr.].“ Forseti Alþingis og varaforseti úkraínuþings föðmuðust.Verkhovna Rada Úkraína Rússland Alþingi Almannavarnir Innrás Rússa í Úkraínu Finnland Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Fleiri fréttir Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Sjá meira
Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, sækir nú alþjóðlega ráðstefnu þingforseta í Genf í Sviss. Í gær átti hún fund með Olenu Kondratiuk, varaþingforseta Úkraínuþings. Frá fundinum í gær.Verkhovna Rada Engin ákvörðun tekin Haft er eftir Kondratiuk í tilkynningu frá úkraínska þjóðþinginu að hún búist við því að Íslendingar gangi í nýlega stofnað almannavarnabandalag. Bandalagið var formlega stofnað af Úkraínumönnum og Finnum í maí með það að markmiði að byggja þrjú þúsund sprengjuskýli í Úkraínu. „Við vonumst til þess að Íslendingar muni ganga í Almannavarnasambandið, sem sér um uppbyggingu skýlakerfis í Úkraínu,“ er haft eftir Kondratiuk. Þórunn segir við fréttastofu að Kondratiuk hafi minnst á almannavarnabandalagið, sem sé frumkvæðisverkefni finnskra stjórnvalda, á fundinum í dag. Engin ákvörðun um slíkt hafi þó verið tekin að hálfu Íslenskra stjórnvalda en málið sé í skoðun. Sniðgekk myndatöku með Rússum Í tilkynningunni kemur enn fremur fram að Þórunn hafi sniðgengið myndatöku með Valentynu Matvjenko, þingforseta Rússlands. Einnig er haft eftir Kondratiuk í tilkynningu frá úkraínska þjóðþinginu að Úkraínumenn séu þakklátir Íslendingum fyrir stuðnings. „Það sem er einkum mikilvægt,“ segir Kondratiuk, „að Íslendingar veiti Úkraínumönnum hernaðarlega og tæknilega aðstoð þó þeir séu herlausir. Heildarupphæð þessarar aðstoðar hefur þegar náð 54 milljónum bandaríkjadala [6.651 m. kr.].“ Forseti Alþingis og varaforseti úkraínuþings föðmuðust.Verkhovna Rada
Úkraína Rússland Alþingi Almannavarnir Innrás Rússa í Úkraínu Finnland Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Fleiri fréttir Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Sjá meira