Njarðvík á toppinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. júlí 2025 21:09 Komnir á toppinn. Vísir/ÓskarÓ Njarðvík er komið í toppsæti Lengjudeildar karla í knattspyrnu eftir öflugan 3-0 sigur á HK sem er í 3. sæti. ÍR getur náð toppsætinu á nýjan leik annað kvöld. Fyrir leik kvöldsins voru Njarðvík og HK í 2. og 3. sæti deildarinnar. Aðeins munaði stigi á þeim svo það var ljóst að leikur kvöldsins gæti haft gríðarleg áhrif á hvar liðin munu enda þegar talið verður upp út pokanum fræga í haust. Á endanum voru það grænklæddir heimamenn sem léku lausum hala í kvöld og áttu gestirnir aldrei möguleika. Lokatölur 3-0 þökk sé mörkum frá Dominik Radic, Arnleifi Hjörleifssyni og Oumar Diouck. Með sigrinum fer Njarðvík á toppinn með 31 stig að loknum 15 umferðum. ÍR er með 29 stig í 2. sæti og leik til góða. HK er nú í 4. sæti með 27 stig. Í Laugardalnum vann Þróttur Reykjavík 2-1 sigur á lánlausu liði Fylkis. Kári Kristjánsson og Vilhjálmur Kaldal Sigurðsson með mörk Þróttar á meðan Ásgeir Eyþórsson skoraði mark Fylkis. Arnar Grétarsson tók við sem þjálfari Fylkis þegar Árni Freyr Guðnason var látinn fara. Arnari hefur ekki tekist að snúa gengi liðsins við.Vísir/ÓskarÓ Með sigrinum fer Þróttur upp í 3. sætið með 28 stig á meðan Fylkir er með 11 stig í 10. sæti, aðeins stigi fyrir ofan fallsætin tvö. Í Breiðholtinu var Keflavík í heimsókn hjá Leikni Reykjavík. Fór það svo að gestirnir unnu 2-0 útisigur. Kári Sigfússon og gamla brýnið Frans Elvarsson með mörkin. Heimamenn í Leikni eru sem fyrr á botninum ásamt Fjölni með 10 stig. Grafarvogsbúar eiga þó leik til góða. Keflavík er á sama tíma í 6. sæti með 25 stig. Á Akureyri voru Grindvíkingar í heimsókn hjá Þórsurum. Fór það svo að Þór Akureyri vann 2-0 sigur þökk sé mörkum Rafael Victor og sjálfsmarki Haraldar Björgvins Eysteinssonar. Með sigrinum fara Þórsarar upp í 27 stig í 5. sæti á meðan Grindavík er í 8. sæti með 14 stig. Markaskorarar fengnir af Fótbolti.net. Staðan í deildinni. Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild karla Mest lesið Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Víkingur - FH | Tryggja Víkingar titilinn? Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Víkingur - FH | Tryggja Víkingar titilinn? Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Sjá meira
Fyrir leik kvöldsins voru Njarðvík og HK í 2. og 3. sæti deildarinnar. Aðeins munaði stigi á þeim svo það var ljóst að leikur kvöldsins gæti haft gríðarleg áhrif á hvar liðin munu enda þegar talið verður upp út pokanum fræga í haust. Á endanum voru það grænklæddir heimamenn sem léku lausum hala í kvöld og áttu gestirnir aldrei möguleika. Lokatölur 3-0 þökk sé mörkum frá Dominik Radic, Arnleifi Hjörleifssyni og Oumar Diouck. Með sigrinum fer Njarðvík á toppinn með 31 stig að loknum 15 umferðum. ÍR er með 29 stig í 2. sæti og leik til góða. HK er nú í 4. sæti með 27 stig. Í Laugardalnum vann Þróttur Reykjavík 2-1 sigur á lánlausu liði Fylkis. Kári Kristjánsson og Vilhjálmur Kaldal Sigurðsson með mörk Þróttar á meðan Ásgeir Eyþórsson skoraði mark Fylkis. Arnar Grétarsson tók við sem þjálfari Fylkis þegar Árni Freyr Guðnason var látinn fara. Arnari hefur ekki tekist að snúa gengi liðsins við.Vísir/ÓskarÓ Með sigrinum fer Þróttur upp í 3. sætið með 28 stig á meðan Fylkir er með 11 stig í 10. sæti, aðeins stigi fyrir ofan fallsætin tvö. Í Breiðholtinu var Keflavík í heimsókn hjá Leikni Reykjavík. Fór það svo að gestirnir unnu 2-0 útisigur. Kári Sigfússon og gamla brýnið Frans Elvarsson með mörkin. Heimamenn í Leikni eru sem fyrr á botninum ásamt Fjölni með 10 stig. Grafarvogsbúar eiga þó leik til góða. Keflavík er á sama tíma í 6. sæti með 25 stig. Á Akureyri voru Grindvíkingar í heimsókn hjá Þórsurum. Fór það svo að Þór Akureyri vann 2-0 sigur þökk sé mörkum Rafael Victor og sjálfsmarki Haraldar Björgvins Eysteinssonar. Með sigrinum fara Þórsarar upp í 27 stig í 5. sæti á meðan Grindavík er í 8. sæti með 14 stig. Markaskorarar fengnir af Fótbolti.net. Staðan í deildinni.
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild karla Mest lesið Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Víkingur - FH | Tryggja Víkingar titilinn? Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Víkingur - FH | Tryggja Víkingar titilinn? Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Sjá meira