Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 27. júlí 2025 20:04 Viðar Ernir Reimarsson, eigandi og framkvæmdastjóri „Akureyri Scooters” en hann er ekki nema tuttugu ára gamall og strax komin út í fyrirtækjarekstur með góðum árangri. Magnús Hlynur Hreiðarsson Tvítugur strákur á Akureyri kallar ekki allt ömmu sína þegar kemur að því að þjóna farþegum á skemmtiferðaskipum því hann hefur sett á laggirnar rafskutluleigu, sem slegið hefur í gegn. Viðar Ernir Reimarsson er háskólanemandi í fjármálaverkfræði en hann opnaði leiguna í byrjun sumar á Eyrinni en hún heitir „Akureyri Scooters“. „Maður sérhæfir sig í útleigu á rafskutlum en við erum aðallega að fókusa á erlenda ferðamenn á skemmtiferðaskipunum en erum svo einnig með sölu á þessum skutlum. Þetta hefur gengið bara mjög vel. Ég hef fengið virkilega góð viðbrögð við leigunni,“ segir Viðar og bætir við. „Við erum sem sagt með tvær tegundir. Bæði eins manns og tveggja manna. Tveggja manna hafa sérstaklega verið að slá í gegn fyrir ferðamennina.“ Á nokkrum rafskutlunum eru A – númer frá Akureyri, sem vekja alltaf athygli. Viðar Ernir er mjög stoltur af fyrirtækinu sínu enda má hann vera það. Hann nýtur góðrar aðstoðar fjölskylduna við að standa vaktir og þess háttar þegar skemmtiferðaskipin koma í höfn. „Já, þetta er eitthvað nýtt og skemmtilegt, eitthvað annað en aðrir eru að gera“, segir hann. Viðar Ernir er með fyrirtækið sitt á Eyrinni á Akureyri rétt hjá þar sem skemmtiferðaskipin koma að landi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvað ertu með margar rafskutlur? „Þetta eru 30 skutlur og við erum búin að selja einhverjar af þeim. Það eru nokkrar eftir á lager hjá okkur og svo bara er að panta fleiri ef það er mikill áhugi,“ segir Viktor Ernir, athafnamaður með meiru á Akureyri. Nokkrar rafskutlur eru með A-númerum, sem eru alltaf vinsælar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ferðamenn eru duglegir að leigja sér rafskutlur hjá Viðari Erni og hans starfsfólki. Facebooksíða Akureyri Scooters Akureyri Ferðalög Skemmtiferðaskip á Íslandi Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Fleiri fréttir Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Sjá meira
Viðar Ernir Reimarsson er háskólanemandi í fjármálaverkfræði en hann opnaði leiguna í byrjun sumar á Eyrinni en hún heitir „Akureyri Scooters“. „Maður sérhæfir sig í útleigu á rafskutlum en við erum aðallega að fókusa á erlenda ferðamenn á skemmtiferðaskipunum en erum svo einnig með sölu á þessum skutlum. Þetta hefur gengið bara mjög vel. Ég hef fengið virkilega góð viðbrögð við leigunni,“ segir Viðar og bætir við. „Við erum sem sagt með tvær tegundir. Bæði eins manns og tveggja manna. Tveggja manna hafa sérstaklega verið að slá í gegn fyrir ferðamennina.“ Á nokkrum rafskutlunum eru A – númer frá Akureyri, sem vekja alltaf athygli. Viðar Ernir er mjög stoltur af fyrirtækinu sínu enda má hann vera það. Hann nýtur góðrar aðstoðar fjölskylduna við að standa vaktir og þess háttar þegar skemmtiferðaskipin koma í höfn. „Já, þetta er eitthvað nýtt og skemmtilegt, eitthvað annað en aðrir eru að gera“, segir hann. Viðar Ernir er með fyrirtækið sitt á Eyrinni á Akureyri rétt hjá þar sem skemmtiferðaskipin koma að landi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvað ertu með margar rafskutlur? „Þetta eru 30 skutlur og við erum búin að selja einhverjar af þeim. Það eru nokkrar eftir á lager hjá okkur og svo bara er að panta fleiri ef það er mikill áhugi,“ segir Viktor Ernir, athafnamaður með meiru á Akureyri. Nokkrar rafskutlur eru með A-númerum, sem eru alltaf vinsælar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ferðamenn eru duglegir að leigja sér rafskutlur hjá Viðari Erni og hans starfsfólki. Facebooksíða Akureyri Scooters
Akureyri Ferðalög Skemmtiferðaskip á Íslandi Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Fleiri fréttir Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Sjá meira