Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 3. júlí 2025 18:12 Kaffihúsið er að Laugavegi 66. Aðsend Kaffihús Starbucks opnaði í dag í Reykjavík eftir langa bið eftir leyfisveitingu frá Reykjavíkurborg. Þetta er fyrsta kaffihús keðjunnar á Íslandi en til stendur að opna annað í borginni á næstu vikum. Kaffihúsið sem opnað var í dag er að Laugavegi 66 og annað kaffihús verður svo opnað sem verður líka í miðbænum. Daníel Kári Stefánsson, framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi segist vona að það verði fyrr frekar en seinna. Unnið sé að því að leggja lokahönd á það. Fram hafði komið að Daníel næði ekki að opna kaffihúsið fyrr en í ágúst, ansi löngu eftir fyrirhugaðan opnunartíma í maí, vegna seinagangs við leyfisveitingar. Regluverk sem tók gildi fyrr á árinu kvað á um að hvert einasta starfsleyfi þyrfti að auglýsa á vef heilbrigðiseftirlitins í fjórar vikur áður en leyfi væri veitt. Hver sem er gæti þá sent inn kvörtun og þá hafði eftirlitið fjórar vikur til að vinna úr þeim. Að öllu þessu loknu gætu veitingamenn þurft að bíða í fjórar vikur í viðbót eftir því að endanleg ákvörðun sé tekin. Þetta setti Daníel og Starbucks stólinn fyrir dyrnar en í síðasta mánuði afnam Jóhann Páll Jóhannsson umhverfisráðherra reglugerðina og gerði Starbucks kleift að opna í dag. Í tilkynningu segir Starbucks að á kaffihúsinu sé mikið lagt upp úr því að bjóða upp á hlýlegt rými þar sem gestir geta notið sín og kynnst fyrsta flokks kaffi Starbucks. Sextán manna teymi hafi verið ráðið til starfa sem samanstandi af framkvæmdastjóra, verslunarstjórum, vaktstjórum, stuðningsþjónustu og kaffibarþjónum. Á kaffihúsinu á Laugavegi verði boðið upp á allt frá vinsælum kaffidrykkjum á borð við karamellu macchiato og frappuccino með hvítu súkkulaði yfir í svalandi drykki úr Starbucks Refresha-línunni. Til viðbótar við fjölbreytt úrval drykkja býður Starbucks upp á veitingar, allt frá samlokum til sætinda og fer öll framleiðsla fram hér á landi. - Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Viðskipti innlent Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Fleiri fréttir Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Sjá meira
Kaffihúsið sem opnað var í dag er að Laugavegi 66 og annað kaffihús verður svo opnað sem verður líka í miðbænum. Daníel Kári Stefánsson, framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi segist vona að það verði fyrr frekar en seinna. Unnið sé að því að leggja lokahönd á það. Fram hafði komið að Daníel næði ekki að opna kaffihúsið fyrr en í ágúst, ansi löngu eftir fyrirhugaðan opnunartíma í maí, vegna seinagangs við leyfisveitingar. Regluverk sem tók gildi fyrr á árinu kvað á um að hvert einasta starfsleyfi þyrfti að auglýsa á vef heilbrigðiseftirlitins í fjórar vikur áður en leyfi væri veitt. Hver sem er gæti þá sent inn kvörtun og þá hafði eftirlitið fjórar vikur til að vinna úr þeim. Að öllu þessu loknu gætu veitingamenn þurft að bíða í fjórar vikur í viðbót eftir því að endanleg ákvörðun sé tekin. Þetta setti Daníel og Starbucks stólinn fyrir dyrnar en í síðasta mánuði afnam Jóhann Páll Jóhannsson umhverfisráðherra reglugerðina og gerði Starbucks kleift að opna í dag. Í tilkynningu segir Starbucks að á kaffihúsinu sé mikið lagt upp úr því að bjóða upp á hlýlegt rými þar sem gestir geta notið sín og kynnst fyrsta flokks kaffi Starbucks. Sextán manna teymi hafi verið ráðið til starfa sem samanstandi af framkvæmdastjóra, verslunarstjórum, vaktstjórum, stuðningsþjónustu og kaffibarþjónum. Á kaffihúsinu á Laugavegi verði boðið upp á allt frá vinsælum kaffidrykkjum á borð við karamellu macchiato og frappuccino með hvítu súkkulaði yfir í svalandi drykki úr Starbucks Refresha-línunni. Til viðbótar við fjölbreytt úrval drykkja býður Starbucks upp á veitingar, allt frá samlokum til sætinda og fer öll framleiðsla fram hér á landi. -
Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Viðskipti innlent Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Fleiri fréttir Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Sjá meira