„Þvílík vika“ hjá Andreu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2025 14:33 Andrea Kolbeinsdóttir átti magnaða viku og bætti Íslandsmet í tveimur mismunandi greinum, 5 kílómetra götuhlaupi og 3000 metra hindrunarhlaupi. FRÍ Íslenska hlaupakonan Andrea Kolbeinsdóttir hefur átt margar góðar vikur á glæsilegum ferli sínum en síðasta vika er örugglega mjög ofarlega á blaði hjá henni. „What a week,“ eða „Þvílík vika,“ skrifar Andrea á samfélagsmiðla sína og birtir myndir frá vikunni. Það er hægt að taka undir þetta. Andrea var lykilmanneskja í að hjálpa íslenska landsliðinu að vinna sér sæti í 2. deild Evrópubikarsins. Hún vann einnig tvö einstaklingsafrek með því að setja tvö Íslandsmet í sömu vikunni. Fyrst sló Andrea eigið Íslandsmet i fimm kílómetra götuhlaupi í Miðnæturhlaupi Suzuki í Laugardalnum. Andrea kom í mark á 16:18 mínútum og bætti eldra Íslandsmetið um 9 sekúndur, en það var frá árinu 2023. Hún flaug síðan út til Slóveníu til að taka þátt í Evrópubikarnum með íslenska frjálsíþróttalandsliðinu. Þar setti hún síðan Íslandsmet í 3000 metra hindrunarhlaup kvenna á fyrri deginum. Andrea kom önnur í mark á 10:07,38 mín. og bætti metið um rúmlega eina sekúndu, en eldra met hennar var 10:08,85 mín. Hér fyrir neðan má sjá myndir Andreu frá eftirminnilegri viku. View this post on Instagram A post shared by Andrea Kolbeinsdóttir (@andreakolbeins) Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
„What a week,“ eða „Þvílík vika,“ skrifar Andrea á samfélagsmiðla sína og birtir myndir frá vikunni. Það er hægt að taka undir þetta. Andrea var lykilmanneskja í að hjálpa íslenska landsliðinu að vinna sér sæti í 2. deild Evrópubikarsins. Hún vann einnig tvö einstaklingsafrek með því að setja tvö Íslandsmet í sömu vikunni. Fyrst sló Andrea eigið Íslandsmet i fimm kílómetra götuhlaupi í Miðnæturhlaupi Suzuki í Laugardalnum. Andrea kom í mark á 16:18 mínútum og bætti eldra Íslandsmetið um 9 sekúndur, en það var frá árinu 2023. Hún flaug síðan út til Slóveníu til að taka þátt í Evrópubikarnum með íslenska frjálsíþróttalandsliðinu. Þar setti hún síðan Íslandsmet í 3000 metra hindrunarhlaup kvenna á fyrri deginum. Andrea kom önnur í mark á 10:07,38 mín. og bætti metið um rúmlega eina sekúndu, en eldra met hennar var 10:08,85 mín. Hér fyrir neðan má sjá myndir Andreu frá eftirminnilegri viku. View this post on Instagram A post shared by Andrea Kolbeinsdóttir (@andreakolbeins)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira