„Þvílík vika“ hjá Andreu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2025 14:33 Andrea Kolbeinsdóttir átti magnaða viku og bætti Íslandsmet í tveimur mismunandi greinum, 5 kílómetra götuhlaupi og 3000 metra hindrunarhlaupi. FRÍ Íslenska hlaupakonan Andrea Kolbeinsdóttir hefur átt margar góðar vikur á glæsilegum ferli sínum en síðasta vika er örugglega mjög ofarlega á blaði hjá henni. „What a week,“ eða „Þvílík vika,“ skrifar Andrea á samfélagsmiðla sína og birtir myndir frá vikunni. Það er hægt að taka undir þetta. Andrea var lykilmanneskja í að hjálpa íslenska landsliðinu að vinna sér sæti í 2. deild Evrópubikarsins. Hún vann einnig tvö einstaklingsafrek með því að setja tvö Íslandsmet í sömu vikunni. Fyrst sló Andrea eigið Íslandsmet i fimm kílómetra götuhlaupi í Miðnæturhlaupi Suzuki í Laugardalnum. Andrea kom í mark á 16:18 mínútum og bætti eldra Íslandsmetið um 9 sekúndur, en það var frá árinu 2023. Hún flaug síðan út til Slóveníu til að taka þátt í Evrópubikarnum með íslenska frjálsíþróttalandsliðinu. Þar setti hún síðan Íslandsmet í 3000 metra hindrunarhlaup kvenna á fyrri deginum. Andrea kom önnur í mark á 10:07,38 mín. og bætti metið um rúmlega eina sekúndu, en eldra met hennar var 10:08,85 mín. Hér fyrir neðan má sjá myndir Andreu frá eftirminnilegri viku. View this post on Instagram A post shared by Andrea Kolbeinsdóttir (@andreakolbeins) Frjálsar íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Sjá meira
„What a week,“ eða „Þvílík vika,“ skrifar Andrea á samfélagsmiðla sína og birtir myndir frá vikunni. Það er hægt að taka undir þetta. Andrea var lykilmanneskja í að hjálpa íslenska landsliðinu að vinna sér sæti í 2. deild Evrópubikarsins. Hún vann einnig tvö einstaklingsafrek með því að setja tvö Íslandsmet í sömu vikunni. Fyrst sló Andrea eigið Íslandsmet i fimm kílómetra götuhlaupi í Miðnæturhlaupi Suzuki í Laugardalnum. Andrea kom í mark á 16:18 mínútum og bætti eldra Íslandsmetið um 9 sekúndur, en það var frá árinu 2023. Hún flaug síðan út til Slóveníu til að taka þátt í Evrópubikarnum með íslenska frjálsíþróttalandsliðinu. Þar setti hún síðan Íslandsmet í 3000 metra hindrunarhlaup kvenna á fyrri deginum. Andrea kom önnur í mark á 10:07,38 mín. og bætti metið um rúmlega eina sekúndu, en eldra met hennar var 10:08,85 mín. Hér fyrir neðan má sjá myndir Andreu frá eftirminnilegri viku. View this post on Instagram A post shared by Andrea Kolbeinsdóttir (@andreakolbeins)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Sjá meira