Starfsfólk á kvikmyndasetti Nolan gistir í grunnskóla Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 16. júní 2025 15:23 Starfsfólk sem starfar við framleiðslu á kvikmynd Nolan fékk inn í Hvolsskóla. Rangárþing eystra/Getty Fjögur hundruð manns sem starfa við framleiðslu hérlendis á kvikmynd Christophers Nolan fengu inn í grunnskóla á Hvolsvelli eftir að tjaldbúðir þeirra fuku. Í tilkynningu á heimasíðu Rangárþings eystra segir að Hvolsskóli hefði verið tekinn á leigu frá og með föstudeginum 13. júní til laugardagsins 21. júní fyrir fjögur hundruð starfsmenn sem starfa við framleiðslu á stórmynd. Hópurinn mun koma til með að nota skólann sem eins konar bækistöðvar á meðan tökur standa yfir. „Þessi leiga kemur til með mjög skömmum fyrirvara þar sem tjaldbúðir TrueNorth sem búið var að setja upp í Vík, fuku og eyðilögðust í roki í vikunni. Því þurfti að hafa hraðar hendur og finna aðra gistingu fyrir þennan stóra hóp,“ segir í tilkynningunni. Þar segir einnig að mikið leyndarmál sé hvaða verkefni er um að ræða en hins vegar fylgi sögunni að „þarna sé á ferðinni kvikmynd í leikstjórn eins vinsælasta leikstjóra um þessar mundir.“ Samkvæmt heimildum fréttastofu er um að ræða kvikmynd í leikstjórn heimsfræga leikstjórans Christophers Nolan, sem leikstýrið meðal annars Oppenheimer og Interstellar en sú síðarnefnda var einnig tekin upp að hluta til hér á landi. Kvikmyndin ber heitið The Odyssey en í henni leika stórstjörnur á við Anne Hathaway, Matt Damon, Robert Pattinson, Tom Holland og Zendaya. „Kvikmyndatökur munu að mestu fara fram á næturnar í Rangárþingi eystra og Mýrdalshreppi. Vegna þessa óvenjulega vinnutíma mun hópurinn sofa í Hvolsskóla yfir daginn og biðjum við íbúa að sýna því skilning,“ segir á vefsíðu Rangárþings eystra. Rangárþing eystra Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Fleiri fréttir Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Sjá meira
Í tilkynningu á heimasíðu Rangárþings eystra segir að Hvolsskóli hefði verið tekinn á leigu frá og með föstudeginum 13. júní til laugardagsins 21. júní fyrir fjögur hundruð starfsmenn sem starfa við framleiðslu á stórmynd. Hópurinn mun koma til með að nota skólann sem eins konar bækistöðvar á meðan tökur standa yfir. „Þessi leiga kemur til með mjög skömmum fyrirvara þar sem tjaldbúðir TrueNorth sem búið var að setja upp í Vík, fuku og eyðilögðust í roki í vikunni. Því þurfti að hafa hraðar hendur og finna aðra gistingu fyrir þennan stóra hóp,“ segir í tilkynningunni. Þar segir einnig að mikið leyndarmál sé hvaða verkefni er um að ræða en hins vegar fylgi sögunni að „þarna sé á ferðinni kvikmynd í leikstjórn eins vinsælasta leikstjóra um þessar mundir.“ Samkvæmt heimildum fréttastofu er um að ræða kvikmynd í leikstjórn heimsfræga leikstjórans Christophers Nolan, sem leikstýrið meðal annars Oppenheimer og Interstellar en sú síðarnefnda var einnig tekin upp að hluta til hér á landi. Kvikmyndin ber heitið The Odyssey en í henni leika stórstjörnur á við Anne Hathaway, Matt Damon, Robert Pattinson, Tom Holland og Zendaya. „Kvikmyndatökur munu að mestu fara fram á næturnar í Rangárþingi eystra og Mýrdalshreppi. Vegna þessa óvenjulega vinnutíma mun hópurinn sofa í Hvolsskóla yfir daginn og biðjum við íbúa að sýna því skilning,“ segir á vefsíðu Rangárþings eystra.
Rangárþing eystra Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Fleiri fréttir Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Sjá meira