„Erum sjálfum okkur verstir“ Runólfur Trausti Þórhallsson og Ágúst Orri Arnarson skrifa 14. júní 2025 22:01 Túfa í kvöld. Vísir/Diego „Fyrstu viðbrögð án þess að hafa séð leikinn aftur eru að við erum sjálfum okkur verstir,“ sagði Túfa - Srdjan Tufegdzic – þjálfari Vals eftir 3-2 tap liðsins gegn Stjörnunni í 11. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. „Þeir skora mark eftir að við missum boltann á okkar vallarhelming á hættulegum stöðum þó við séum með vald á boltanum og ekki það mikil pressa. Það er svona mest svekkjandi. Fyrsta korterið var klárlega þeirra, góð byrjun hjá Stjörnunni. Við vorum í miklu basli en eftir það komum við inn í þetta og tökum yfir leikinn í lok fyrri hálfleiks.“ „Í seinni hálfleik var þetta aftur þeirra leikur. Áður en annað markið þeirra kemur fáum við dauðafæri til að komast yfir en eins og við þekkjum þá breyta mörk leikjum. Svekkjandi því við vorum sjálfum okkur verstir,“ sagði Túfa að leik loknum. Um rauða spjaldið „Mjög (pirrandi). Verð að sjá atvikið aftur. Okkur á bekknum fannst eins og Örvar Eggertsson hefði sparkað í Bjarna (Mark Antonsson sem fékk rautt spjald) og dottið niður. Aftur á móti, manni færri hættum við ekki. Mikill karakter í liðinu. Fáum klárlega dauðafæri í blálokin til að jafna leikinn því menn gáfu allt í þetta.“ Rautt á loft.Vísir/Diego Um slaka byrjun í kvöld „Við ræddum í vikunni að Stjarnan væri eitt besta liðið í deildinni í byrjun leikja. Fyrsta korterið eru engin lið betri, sérstaklega á þeirra heimavelli. Þeir fengu skot og allt það en yfirleitt kom það eftir mistök í okkar varnarleik en ekki spilinu þeirra. Heilt yfir verðum við að bíta í það súra epli í dag. Gáfum hins vegar allt í þetta og verðum að halda áfram.“ Bæði Guðmundur Baldvin Nökkvason og Jökull Elísabetarson nefndu markspyrnur Vals og pressa Stjörnunnar í þeim hefði verið lykillinn að góðri byrjun. „Við erum búnir að spila út frá marki allt tímabilið svo það er ekkert nýtt fyrir okkur. Krafan á okkur er nú sú að gera betur í þessum atvikum þar sem við gerum mistök. Fótbolti er leikur mistaka og það þarf að læra af mistökum sem við ætlum að gera klárlega.“ Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Valur Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
„Þeir skora mark eftir að við missum boltann á okkar vallarhelming á hættulegum stöðum þó við séum með vald á boltanum og ekki það mikil pressa. Það er svona mest svekkjandi. Fyrsta korterið var klárlega þeirra, góð byrjun hjá Stjörnunni. Við vorum í miklu basli en eftir það komum við inn í þetta og tökum yfir leikinn í lok fyrri hálfleiks.“ „Í seinni hálfleik var þetta aftur þeirra leikur. Áður en annað markið þeirra kemur fáum við dauðafæri til að komast yfir en eins og við þekkjum þá breyta mörk leikjum. Svekkjandi því við vorum sjálfum okkur verstir,“ sagði Túfa að leik loknum. Um rauða spjaldið „Mjög (pirrandi). Verð að sjá atvikið aftur. Okkur á bekknum fannst eins og Örvar Eggertsson hefði sparkað í Bjarna (Mark Antonsson sem fékk rautt spjald) og dottið niður. Aftur á móti, manni færri hættum við ekki. Mikill karakter í liðinu. Fáum klárlega dauðafæri í blálokin til að jafna leikinn því menn gáfu allt í þetta.“ Rautt á loft.Vísir/Diego Um slaka byrjun í kvöld „Við ræddum í vikunni að Stjarnan væri eitt besta liðið í deildinni í byrjun leikja. Fyrsta korterið eru engin lið betri, sérstaklega á þeirra heimavelli. Þeir fengu skot og allt það en yfirleitt kom það eftir mistök í okkar varnarleik en ekki spilinu þeirra. Heilt yfir verðum við að bíta í það súra epli í dag. Gáfum hins vegar allt í þetta og verðum að halda áfram.“ Bæði Guðmundur Baldvin Nökkvason og Jökull Elísabetarson nefndu markspyrnur Vals og pressa Stjörnunnar í þeim hefði verið lykillinn að góðri byrjun. „Við erum búnir að spila út frá marki allt tímabilið svo það er ekkert nýtt fyrir okkur. Krafan á okkur er nú sú að gera betur í þessum atvikum þar sem við gerum mistök. Fótbolti er leikur mistaka og það þarf að læra af mistökum sem við ætlum að gera klárlega.“
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Valur Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira