Tuttugu ára fangelsisvist fyrir kynferðisbrot gegn 299 börnum Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 28. maí 2025 21:36 Joel Le Scouarnec starfaði sem skurðlæknir og nýtti sér það til að brjóta á fórnarlömbunum sínum. Þau voru flest börn. Franskur skurðlæknir hefur verið dæmdur í tuttugu ára fangelsi fyrir að hafa kynferðislega misnotað 299 einstaklinga, flest börn, á árunum 1989 til 2014. Hann játaði sök í málinu. Joel Le Scouarnec, nú 73 ára, var ákærður fyrir yfir hundrað nauðganir og yfir 150 önnur kynferðisbrot. Í langflestum tilvikum braut hann gegn börnum. Af börnunum voru 158 drengir og 141 stúlka. 256 þeirra voru yngri en fimmtán ára en meðalaldurinn var ellefu ára. Hann notaði stöðu sína sem skurðlækni og braut gegn fórnarlömbunum á meðan þau voru undir svæfingu. Flest fórnarlömbin vissu ekki að brotið hafið verið á þeim fyrr en lögreglan hafði samband. Réttarhöldin hófust 24. febrúar en málið kom upp eftir að árið 2017 sagði sex ára stúlka foreldrum sínum að hann hefði beitt hana kynferðiofbeldi. Árið 2020 var hann dæmdur í fimmtán ára fangelsi fyrir brotið auk þess að hafa brotið gegn tveimur frænkum sínum og öðru barni. Vegna málsins var framkvæmd húsleit og fannst dagbók Le Scourance þar sem hann hafði skráð öll fórnarlömbin sín. Tuttugu ár sé hámarksrefsingin Samkvæmt umfjöllun BBC um málið eru tuttugu ár hámarksrefsing fyrir afbrotið en hann þarf að vera í fangelsi í að minnsta kosti tvo þriðju þess tíma. Þar sem hann hefur nú þegar verið í fangelsi í sjö ár gæti hann komist úr fangelsinu á skilorði árið 2030. „Að hugsa til þess að hann gæti gengið niður göturnar, sjá fólk, það kemur mér í uppnám. Við getum ekki lengur átt eðlilegt líf á meðan þeir eru að reyna veita honum eðlilegt líf og mér finnst það ógeðslegt,“ sagði Amélie Lévêque, eitt fórnarlamba Le Scourance. Allaveganna tvö fórnarlambanna sviptu sig lífi vegna kynferðisbrotanna. Le Scourance sagði fyrir dóm að hann bæri ábyrgð á þessum tveimur lífum. Hann sagðist einnig ekki búast við eða vilja mildi dómarans. „Ég get ekki lengur horft á mig sjálfan eins því ég er haldinn barnagirnd og barnaníðingur,“ sagði hann. Frakkland Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Erlend sakamál Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Fleiri fréttir Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Sjá meira
Joel Le Scouarnec, nú 73 ára, var ákærður fyrir yfir hundrað nauðganir og yfir 150 önnur kynferðisbrot. Í langflestum tilvikum braut hann gegn börnum. Af börnunum voru 158 drengir og 141 stúlka. 256 þeirra voru yngri en fimmtán ára en meðalaldurinn var ellefu ára. Hann notaði stöðu sína sem skurðlækni og braut gegn fórnarlömbunum á meðan þau voru undir svæfingu. Flest fórnarlömbin vissu ekki að brotið hafið verið á þeim fyrr en lögreglan hafði samband. Réttarhöldin hófust 24. febrúar en málið kom upp eftir að árið 2017 sagði sex ára stúlka foreldrum sínum að hann hefði beitt hana kynferðiofbeldi. Árið 2020 var hann dæmdur í fimmtán ára fangelsi fyrir brotið auk þess að hafa brotið gegn tveimur frænkum sínum og öðru barni. Vegna málsins var framkvæmd húsleit og fannst dagbók Le Scourance þar sem hann hafði skráð öll fórnarlömbin sín. Tuttugu ár sé hámarksrefsingin Samkvæmt umfjöllun BBC um málið eru tuttugu ár hámarksrefsing fyrir afbrotið en hann þarf að vera í fangelsi í að minnsta kosti tvo þriðju þess tíma. Þar sem hann hefur nú þegar verið í fangelsi í sjö ár gæti hann komist úr fangelsinu á skilorði árið 2030. „Að hugsa til þess að hann gæti gengið niður göturnar, sjá fólk, það kemur mér í uppnám. Við getum ekki lengur átt eðlilegt líf á meðan þeir eru að reyna veita honum eðlilegt líf og mér finnst það ógeðslegt,“ sagði Amélie Lévêque, eitt fórnarlamba Le Scourance. Allaveganna tvö fórnarlambanna sviptu sig lífi vegna kynferðisbrotanna. Le Scourance sagði fyrir dóm að hann bæri ábyrgð á þessum tveimur lífum. Hann sagðist einnig ekki búast við eða vilja mildi dómarans. „Ég get ekki lengur horft á mig sjálfan eins því ég er haldinn barnagirnd og barnaníðingur,“ sagði hann.
Frakkland Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Erlend sakamál Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Fleiri fréttir Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Sjá meira