Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 13. maí 2025 18:18 Pantanir hafa borist umfram grunnmagn útboðsins. VÍSIR/VILHELM Eftirspurn í pantanabók í útboði á hlut ríkisins í Íslandsbanka er tryggð. Sameiginlegir umsjónaraðilar útboðsins hafa móttekið pantanir umfram grunnmagn, eða sem nær til fimmtungshlutar af hlutafé Íslandsbanka. „Líkt og kemur fram í útboðslýsingu hefur fjármála- og efnahagsráðherra heimild til að auka útboðsmagnið ef umframeftirspurn verður til staðar í útboðinu. Frekari upplýsingar um framgang útboðsins munu verða birtar,“ segir í tilkynningu frá ráðuneytinu. Almennt hlutafjárútboð hófst í morgun og gert er ráð fyrir að tilboðstímabili vegna þess ljúki 15. maí næstkomandi klukkan fimm. Grunnmagn útboðsins nær til tuttugu prósent hlutar af heildarhlutafé bankans. Alls á ríkið 45,2 prósent í bankanum. Þeir sem kaupa í gegnum tilboðsbók A njóta forgangs við úthlutun hluta gagnvart tilboðsbók B en hún nýtur aftur forgangs gagnvart tilboðsbók C. Útboðsgengi fyrir tilboðsbók A 106,56 krónur á hvern útboðshlut og lágmarkstilboð er bundið við útboðshluti af verðmæti 100.000 króna. Mest er hægt að kaupa fyrir tuttugu milljónir króna. Útboðsgengi fyrir tilboðsbók B verður ákvarðað með tilboðsfyrirkomulagi en það getur aldrei verið lægra en fast verð á hlutum í tilboðsbók A. Lágmarkstilboð er tvær milljónir króna. Í tilboðsbók C verður verðið ákvarðað með hliðsjón af útboðsgengi í tilboðsbók B. Lágmarkstilboð eru 300 milljónir króna. Engin hámarksupphæð verður á tilboð í tilboðsbók B og C að öðru leyti en því sem takmarkast við heildarstærð útboðsins. Að útboðinu loknu mun fjármála- og efnahagsráðuneytið birta lista yfir kaupendur, einstaklinga og lögaðila. Íslandsbanki Fjármálamarkaðir Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Salan á Íslandsbanka Fjármálafyrirtæki Mest lesið Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Viðskipti innlent Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Fleiri fréttir Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Sjá meira
„Líkt og kemur fram í útboðslýsingu hefur fjármála- og efnahagsráðherra heimild til að auka útboðsmagnið ef umframeftirspurn verður til staðar í útboðinu. Frekari upplýsingar um framgang útboðsins munu verða birtar,“ segir í tilkynningu frá ráðuneytinu. Almennt hlutafjárútboð hófst í morgun og gert er ráð fyrir að tilboðstímabili vegna þess ljúki 15. maí næstkomandi klukkan fimm. Grunnmagn útboðsins nær til tuttugu prósent hlutar af heildarhlutafé bankans. Alls á ríkið 45,2 prósent í bankanum. Þeir sem kaupa í gegnum tilboðsbók A njóta forgangs við úthlutun hluta gagnvart tilboðsbók B en hún nýtur aftur forgangs gagnvart tilboðsbók C. Útboðsgengi fyrir tilboðsbók A 106,56 krónur á hvern útboðshlut og lágmarkstilboð er bundið við útboðshluti af verðmæti 100.000 króna. Mest er hægt að kaupa fyrir tuttugu milljónir króna. Útboðsgengi fyrir tilboðsbók B verður ákvarðað með tilboðsfyrirkomulagi en það getur aldrei verið lægra en fast verð á hlutum í tilboðsbók A. Lágmarkstilboð er tvær milljónir króna. Í tilboðsbók C verður verðið ákvarðað með hliðsjón af útboðsgengi í tilboðsbók B. Lágmarkstilboð eru 300 milljónir króna. Engin hámarksupphæð verður á tilboð í tilboðsbók B og C að öðru leyti en því sem takmarkast við heildarstærð útboðsins. Að útboðinu loknu mun fjármála- og efnahagsráðuneytið birta lista yfir kaupendur, einstaklinga og lögaðila.
Íslandsbanki Fjármálamarkaðir Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Salan á Íslandsbanka Fjármálafyrirtæki Mest lesið Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Viðskipti innlent Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Fleiri fréttir Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Sjá meira