„Hún er albesti vinur minn“ Tómas Arnar Þorláksson skrifar 8. maí 2025 23:58 Hundurinn Orka og konan Dagný eru nánir samstarfsfélagar. Hundurinn Orka nýtist vel fyrir nemendur sem hafa orðið fyrir einelti að mati kennara sem stendur að baki framtaksins hundur í kennslustofu. Nemendur segja hundinn vera þeirra besti vinur. Í Rimaskóla tók nýr starfsmaður til starfa á dögunum sem á örskotsstundu er að verða einn sá vinsælasti. Það er hún Orka sem finnst gott að fá klapp á meðan á kennslu stendur. Um er að ræða þróunarverkefni sem ber heitið Hundur í skólastofunni. Draumur að rætast Dagný Gísladóttir, eigandi Orku og hugmyndasmiðurinn á bak við framtakið, segir draum vera að rætast. „Markmiðið er náttúrulega að láta krökkunum líða vel og hafa skólaumhverfið skemmtilegt og þetta er bara ein leið í því að nota hundinn sem íhlutun í skólanum. Hún er yfirleitt svona sultuslök. Hún er reyndar svolítið hrifin af nestinu. Hún er sólgin í nestið? Hún er sólgin í nestið.“ Orka er í skólastofunni tvo daga í viku og læra nemendur með henni. „Það verður meiri ró og við getum nýtt hana til að velja verkefni fyrir okkur. Hann kannski ákveður fyrir okkur hvort við vinnum stærðfræði eða íslesnku fyrst. Þá verður það skemmtilegra því að Orka valdi það en ekki ég.“ „Albesti vinur minn“ Dagný vonast til að fleiri skólar fylgi í kjölfarið. En hvað segja krakkarnir um þennan loðna lærdómsfélaga? Hvað getið þið sagt mér um Orku Stelpur? „Hún er skemmtileg og ég elska að klappa henni alltaf þegar ég er að læra,“ sagði Bríet Emma. „Hún labbar bara um og er rosa mjúk,“ sagði Anna Kristín Hauksdóttir. „Hún gefur okkur vinnufrið og liggur stundum og við fáum stundum að koma til hennar og vinna hjá henni,“ sagði Amelía T. Halldórsdóttir. Er Orka bara einn af bestu vinum ykkar? „Já hún er albesti vinur minn,“ svaraði Anna Kristín. „Fyrst elskar hún að þefa í ruslinu. Hún er alveg sjúk í því ef það er kókómjólk eða eitthvað. Líka ef okkur líður illa eða eitthvað þá megum við leggjast hjá henni eða eitthvað,“ sagði Magnús Þór. Og er það kósý? „Já það er rosa kósý.“ Dýr Börn og uppeldi Grunnskólar Hundar Skóla- og menntamál Reykjavík Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Í Rimaskóla tók nýr starfsmaður til starfa á dögunum sem á örskotsstundu er að verða einn sá vinsælasti. Það er hún Orka sem finnst gott að fá klapp á meðan á kennslu stendur. Um er að ræða þróunarverkefni sem ber heitið Hundur í skólastofunni. Draumur að rætast Dagný Gísladóttir, eigandi Orku og hugmyndasmiðurinn á bak við framtakið, segir draum vera að rætast. „Markmiðið er náttúrulega að láta krökkunum líða vel og hafa skólaumhverfið skemmtilegt og þetta er bara ein leið í því að nota hundinn sem íhlutun í skólanum. Hún er yfirleitt svona sultuslök. Hún er reyndar svolítið hrifin af nestinu. Hún er sólgin í nestið? Hún er sólgin í nestið.“ Orka er í skólastofunni tvo daga í viku og læra nemendur með henni. „Það verður meiri ró og við getum nýtt hana til að velja verkefni fyrir okkur. Hann kannski ákveður fyrir okkur hvort við vinnum stærðfræði eða íslesnku fyrst. Þá verður það skemmtilegra því að Orka valdi það en ekki ég.“ „Albesti vinur minn“ Dagný vonast til að fleiri skólar fylgi í kjölfarið. En hvað segja krakkarnir um þennan loðna lærdómsfélaga? Hvað getið þið sagt mér um Orku Stelpur? „Hún er skemmtileg og ég elska að klappa henni alltaf þegar ég er að læra,“ sagði Bríet Emma. „Hún labbar bara um og er rosa mjúk,“ sagði Anna Kristín Hauksdóttir. „Hún gefur okkur vinnufrið og liggur stundum og við fáum stundum að koma til hennar og vinna hjá henni,“ sagði Amelía T. Halldórsdóttir. Er Orka bara einn af bestu vinum ykkar? „Já hún er albesti vinur minn,“ svaraði Anna Kristín. „Fyrst elskar hún að þefa í ruslinu. Hún er alveg sjúk í því ef það er kókómjólk eða eitthvað. Líka ef okkur líður illa eða eitthvað þá megum við leggjast hjá henni eða eitthvað,“ sagði Magnús Þór. Og er það kósý? „Já það er rosa kósý.“
Dýr Börn og uppeldi Grunnskólar Hundar Skóla- og menntamál Reykjavík Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira