Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Sindri Sverrisson skrifar 14. apríl 2025 16:02 Færeyska landsliðið og stuðningsmenn þess settu sterkan svip á EM í desember. Nú er liðið á leið á HM. EPA-EFE/GEORGIOS KEFALAS Færeyjar halda áfram að skrá nýja og spennandi kafla í handboltasögu sína því í gær vann kvennalandslið þjóðarinnar sér sæti á HM. Færeyjar verða því með á heimsmeistaramóti fullorðinna í handbolta í fyrsta sinn frá upphafi. Áður hafði kvennalandslið Færeyja verið með á stórmóti í fyrsta sinn þegar liðið lék á EM í desember síðastliðnum, rétt eins og karlalandslið Færeyja hafði gert á EM í ársbyrjun 2024. Kvennalandsliðið kom sér inn á HM í gær með því að slá út Litháen í umspili. Seinni leikurinn í Jonava í gær tapaðist reyndar, 30-29, en Færeyjar höfðu unnið tíu marka sigur í Þórshöfn, 36-26, og unnu því einvígið samtals 65-56. Færeyjar og Ísland verða því saman á HM eftir öruggan sigur Íslands gegn Ísrael í umspilsleikjunum hér á landi í síðustu viku. Þetta verður þriðja heimsmeistaramót Íslands. 30/32 🔓 The world's representatives take their place in the #GERNED2025 line-up ⭐With Europe's qualifiers wrapped up and the NACHC Championship concluded, the stage is nearly set for the 27th IHF Women's WCh. Only two spots remain to be confirmed ⚡️#handsupformore pic.twitter.com/5fUd3ihsxk— International Handball Federation (@ihfhandball) April 14, 2025 Líkt og Færeyjar vann Sviss sér farseðil á HM í fyrsta sinn um helgina, með afar öruggum 68-46 sigri í einvígi sínu við Slóvakíu. Undankeppninni í Evrópu er nú lokið og alls 30 lið komin inn á HM en tvö sæti enn laus. Mótið fer fram í Þýskalandi og Hollandi 26. nóvember til 14. desember. Dregið verður í riðla 22. maí. Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Ronaldo segir þessum kafla lokið Fótbolti Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Fótbolti Niðurbrotinn Klopp í sjokki Enski boltinn Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Íslenski boltinn Sara sátt við að hafa kvatt landsliðið: „Hélt allt of mörgum boltum á lofti“ Fótbolti Vann ofurhlaup með barn á brjósti Sport Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Enski boltinn Greip í hár mótherja og kippti til og frá Fótbolti Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Körfubolti Sara óvart í stuttbuxum í kringlu: „Kölluðu á mig að koma mér út“ Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli og Wisla Plock með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu Hannes fær Íslandsmeistara til Austurríkis Myndaveisla: Valskonur Íslandsmeistarar þriðja árið í röð „Erum búin að vera í fimm úrslitaleikjum“ „Þvílík vegferð sem þetta er búið að vera“ „Þær vinna þetta Íslandsmót sanngjarnt“ „Hefði ekki verið hægt að skrifa þennan endi“ Gerir ekki upp á milli Arons og Óla Stef: „Verður mikill söknuður af honum“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-25 | Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Alltaf markmiðið að verða Íslandsmeistari Goðsagnir senda Aroni kveðjur: „Einn besti leikmaður allra tíma“ „Stórmannlegt“ af Aroni sem hafi tekið rétta ákvörðun Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Sjá meira
Færeyjar verða því með á heimsmeistaramóti fullorðinna í handbolta í fyrsta sinn frá upphafi. Áður hafði kvennalandslið Færeyja verið með á stórmóti í fyrsta sinn þegar liðið lék á EM í desember síðastliðnum, rétt eins og karlalandslið Færeyja hafði gert á EM í ársbyrjun 2024. Kvennalandsliðið kom sér inn á HM í gær með því að slá út Litháen í umspili. Seinni leikurinn í Jonava í gær tapaðist reyndar, 30-29, en Færeyjar höfðu unnið tíu marka sigur í Þórshöfn, 36-26, og unnu því einvígið samtals 65-56. Færeyjar og Ísland verða því saman á HM eftir öruggan sigur Íslands gegn Ísrael í umspilsleikjunum hér á landi í síðustu viku. Þetta verður þriðja heimsmeistaramót Íslands. 30/32 🔓 The world's representatives take their place in the #GERNED2025 line-up ⭐With Europe's qualifiers wrapped up and the NACHC Championship concluded, the stage is nearly set for the 27th IHF Women's WCh. Only two spots remain to be confirmed ⚡️#handsupformore pic.twitter.com/5fUd3ihsxk— International Handball Federation (@ihfhandball) April 14, 2025 Líkt og Færeyjar vann Sviss sér farseðil á HM í fyrsta sinn um helgina, með afar öruggum 68-46 sigri í einvígi sínu við Slóvakíu. Undankeppninni í Evrópu er nú lokið og alls 30 lið komin inn á HM en tvö sæti enn laus. Mótið fer fram í Þýskalandi og Hollandi 26. nóvember til 14. desember. Dregið verður í riðla 22. maí.
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Ronaldo segir þessum kafla lokið Fótbolti Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Fótbolti Niðurbrotinn Klopp í sjokki Enski boltinn Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Íslenski boltinn Sara sátt við að hafa kvatt landsliðið: „Hélt allt of mörgum boltum á lofti“ Fótbolti Vann ofurhlaup með barn á brjósti Sport Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Enski boltinn Greip í hár mótherja og kippti til og frá Fótbolti Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Körfubolti Sara óvart í stuttbuxum í kringlu: „Kölluðu á mig að koma mér út“ Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli og Wisla Plock með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu Hannes fær Íslandsmeistara til Austurríkis Myndaveisla: Valskonur Íslandsmeistarar þriðja árið í röð „Erum búin að vera í fimm úrslitaleikjum“ „Þvílík vegferð sem þetta er búið að vera“ „Þær vinna þetta Íslandsmót sanngjarnt“ „Hefði ekki verið hægt að skrifa þennan endi“ Gerir ekki upp á milli Arons og Óla Stef: „Verður mikill söknuður af honum“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-25 | Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Alltaf markmiðið að verða Íslandsmeistari Goðsagnir senda Aroni kveðjur: „Einn besti leikmaður allra tíma“ „Stórmannlegt“ af Aroni sem hafi tekið rétta ákvörðun Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Sjá meira