Segir Aþenu svikna um aðstöðu Jakob Bjarnar skrifar 27. mars 2025 11:24 Brynjar Karl segir mikið áfall að Aþena fái nú ekki aðstöðu sem félaginu þó hafði verið lofað í kjallara Austurbergs í Breiðholti. vísir/Anton Brink Brynjar Karl Sigurðsson körfuboltaþjálfari með meiru segir íþróttafélagið Aþenu hafa verið svikið um íþróttaðastöðu sem því hafði verið lofað. Hann segir endalaus svik einkenna verk kerfisins gegn Aþenu sem þó er að vinna ómetanlegt ungmennastarf. „Nú er ljóst að ákveðnir embættismenn Reykjavíkurborgar ætla enn á ný að hafna því að Aþena fái aðstöðu í kjallara íþróttahússins í Austurbergi, þrátt fyrir skýr loforð þar um,“ segir Brynjar í samtali við Vísi. Með Eiríki Birni hvarf loforðið inn á þing Brynjar segir fyrirliggjandi mikinn árangur Aþenu undanfarin tvö og hálft ár, hundruð barna og ungmenna hafi tekið þátt í starfseminni sem félagið hefur boðið fram og stefnir fjöldinn í 130 næsta haust. „Þessi ákvörðun borgarinnar ógnar umfangsmiklu starfi sem hefur verið byggt upp með hundruðum klukkustunda af sjálfboðavinnu og tugmilljóna fjárfestingu einkaaðila. Mikilvægur stuðningsmaður okkar innan borgarkerfisins, Eiríkur Björn Björgvinsson, sem sýnt hefur heilindi í málefnum okkar, hefur nú látið af störfum hjá borginni eftir að hafa verið kjörinn á þing fyrir Viðreisn. Í kjölfarið virðist gamla andstaðan, sem áður reyndi að hindra starfsemi Aþenu, aftur komin á fullt.“ Brynjar segist hvorki skilja upp né niður í því hvað valdi? Eiríkur Björn Björgvinsson var kjörinn á þing og með honum fór loforðið þangað.vísir/vilhelm Brynjar segir umræddan sal í kjallaranum, sem sé lítill og dapur, verði notaðan fyrir hina ýmsu menntun ungmennanna í hverfinu. Aðstoð við heimanám, íslensku kennslu, heimspeki og hugarþjálfun. „Verkefni Aþenu um að byrja með íþróttaakademíu í haust er í uppnámi. Fjárfest hefur verið í stólum, borðum, skjávörpum og mörgu fleiru en nýir yfirmenn skeyta engu um.“ Segir starfsemina hafa sparnað í för með sér Að sögn Brynjars Karls hefur Aþena aldrei óskað eftir fjárhagslegum stuðningi frá Reykjavíkurborg og hefur ætíð leitað fjármögnunar hjá einkaaðilum. Þrátt fyrir það hafi verkefnið sannað gildi sitt og jákvæð áhrif fyrir samfélagið allt séu staðreynd. „Til að gefa dæmi um mikilvægi starfsins átti fyrrverandi barnamálaráðherra dóttur í þjálfun hjá Aþenu og sá kom að máli við okkur fyrir stuttu og benti á að aðeins ein stúlka sem tók þátt í starfsemi okkar sparaði hinu opinbera um 50 milljónir króna á ári, þar sem hún hefði annars þurft á annarri opinberri þjónustu að halda.“ Körfubolti Reykjavík Aþena Mest lesið Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Sjá meira
„Nú er ljóst að ákveðnir embættismenn Reykjavíkurborgar ætla enn á ný að hafna því að Aþena fái aðstöðu í kjallara íþróttahússins í Austurbergi, þrátt fyrir skýr loforð þar um,“ segir Brynjar í samtali við Vísi. Með Eiríki Birni hvarf loforðið inn á þing Brynjar segir fyrirliggjandi mikinn árangur Aþenu undanfarin tvö og hálft ár, hundruð barna og ungmenna hafi tekið þátt í starfseminni sem félagið hefur boðið fram og stefnir fjöldinn í 130 næsta haust. „Þessi ákvörðun borgarinnar ógnar umfangsmiklu starfi sem hefur verið byggt upp með hundruðum klukkustunda af sjálfboðavinnu og tugmilljóna fjárfestingu einkaaðila. Mikilvægur stuðningsmaður okkar innan borgarkerfisins, Eiríkur Björn Björgvinsson, sem sýnt hefur heilindi í málefnum okkar, hefur nú látið af störfum hjá borginni eftir að hafa verið kjörinn á þing fyrir Viðreisn. Í kjölfarið virðist gamla andstaðan, sem áður reyndi að hindra starfsemi Aþenu, aftur komin á fullt.“ Brynjar segist hvorki skilja upp né niður í því hvað valdi? Eiríkur Björn Björgvinsson var kjörinn á þing og með honum fór loforðið þangað.vísir/vilhelm Brynjar segir umræddan sal í kjallaranum, sem sé lítill og dapur, verði notaðan fyrir hina ýmsu menntun ungmennanna í hverfinu. Aðstoð við heimanám, íslensku kennslu, heimspeki og hugarþjálfun. „Verkefni Aþenu um að byrja með íþróttaakademíu í haust er í uppnámi. Fjárfest hefur verið í stólum, borðum, skjávörpum og mörgu fleiru en nýir yfirmenn skeyta engu um.“ Segir starfsemina hafa sparnað í för með sér Að sögn Brynjars Karls hefur Aþena aldrei óskað eftir fjárhagslegum stuðningi frá Reykjavíkurborg og hefur ætíð leitað fjármögnunar hjá einkaaðilum. Þrátt fyrir það hafi verkefnið sannað gildi sitt og jákvæð áhrif fyrir samfélagið allt séu staðreynd. „Til að gefa dæmi um mikilvægi starfsins átti fyrrverandi barnamálaráðherra dóttur í þjálfun hjá Aþenu og sá kom að máli við okkur fyrir stuttu og benti á að aðeins ein stúlka sem tók þátt í starfsemi okkar sparaði hinu opinbera um 50 milljónir króna á ári, þar sem hún hefði annars þurft á annarri opinberri þjónustu að halda.“
Körfubolti Reykjavík Aþena Mest lesið Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Sjá meira