Vaka kynnti listann með hjálp töframanns Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. mars 2025 14:35 Oddvitar Vöku þau Diljá, Andrea, Eiríkur, Gunnar og Sófus. Malen Áskelsdóttir Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta, kynnti framboðslista sína í gærkvöldi fyrir komandi kosningar til Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Listasýningin fór fram á smekkfullum Skugga bar að Pósthússtræti 9. Þar var öllu til tjaldað og kynnti Jón Gnarr listana með aðstoð töframanns. „Vaka hefur verið með meirihluta stúdentaráðs síðastliðið ár og ljóst er að sigurvegarar næstu kosninga taka við góðu búi. Ég er þvílíkt stoltur af bæði því starfi sem við í Vöku höfum afrekað á árinu, en tilfinningin er sú að mun fleiri hafi tekið eftir stúdentaráði og störfum okkar í vetur en áður,“ er haft eftir Sæþóri Má Hinrikssyni, formanni Vöku, í tilkynningu. Myndir sem Malen Áskelsdóttir tók má sjá að neðan. „Ég er gífurlega spennt fyrir þessu öllu og finnst mikill heiður að fá að leiða lista Vöku á Félagsvísindasviði, og það með svona frábæru fólki,“ segir Andrea Edda Guðlaugsdóttir, oddviti á lista félagsins á sviðinu. Kosningar til stúdentaráðs fara fram á Uglunni dagana 2. og 3. apríl næstkomandi. Félagsvísindasvið: Andrea Edda Guðlaugsdóttir, hagfræði Kjartan Leifur Sigurðsson, lögfræði Guðrún Brynjólfsdóttir, félagsráðgjöf Jón Gnarr, viðskiptafræði Andrea Ösp Hanssen, stjórnmálafræði Varafulltrúar: Oliver Nordquist, lögfræði Elí Tómas Kurtsson, viðskiptafræði Drífa Lýðsdóttir, stjórnmálafræði Bríet Magnúsdóttir, lögfræði Sturla E. Jónsson, stjórnmálafræði Heilbrigðisvísindasvið: Eiríkur Kúld Viktorsson, læknisfræði Viktoría Tea Vökudóttir, hjúkrunarfræði Guðlaug Embla Hjartardóttir, sálfræði Varafulltrúar: Kolbrún Sara Haraldsdóttir, læknisfræði Hjördís Helga, hjúkrunarfræði Árni Dagur Andrésson, matvælafræði Hugvísindasvið: Diljá Valsdóttir, sagnfræði Anna Sóley Jónsdóttir , listfræði Þorkell Valur Gíslason, sagnfræði Varafulltrúar: Hafsteinn Helgi Jóhannsson, kvikmyndafræði Arnar Freyr Sigurðsson, sagnfræði Tinna Eyvindardóttir, talmeinafræði, forkröfur Menntavísindasvið: Gunnar Ásgrímsson, grunnskólakennsla Halldóra Elín Einarsdóttir, tómstunda- og félagsmálafræði María Mist Guðmundsdóttir, íþrótta- og heilsufræði Varafulltrúar: Birkir Snær Sigurðsson, íþrótta- og heilsufræði Ásthildur Bertha, uppeldis- og menntunarfræði Óttar Haraldsson, grunnskóla Verkfræði- og náttúruvísindasvið Sófus Máni Bender, hagnýtt stærðfræði Guðný Helga Sæmundsen, ferðamálafræði Kristrún Ágústdóttir, vélarverkfræði Varafulltrúar: Ólafur Þór Fortune, rafmagns- og tölvuverkfræði Jóhann Steinn Miiller Ólafsson, iðnaðarverkfræði Magnús Máni Sigurgeirsson, stærðfræði Háskólar Hagsmunir stúdenta Tengdar fréttir Framboðslistar Röskvu kynntir Framboðslistar Röskvu - samtaka félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, voru kynntir á kosningaskrifstofu Röskvu nú í kvöld. 20. mars 2025 22:43 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar Sjá meira
Listasýningin fór fram á smekkfullum Skugga bar að Pósthússtræti 9. Þar var öllu til tjaldað og kynnti Jón Gnarr listana með aðstoð töframanns. „Vaka hefur verið með meirihluta stúdentaráðs síðastliðið ár og ljóst er að sigurvegarar næstu kosninga taka við góðu búi. Ég er þvílíkt stoltur af bæði því starfi sem við í Vöku höfum afrekað á árinu, en tilfinningin er sú að mun fleiri hafi tekið eftir stúdentaráði og störfum okkar í vetur en áður,“ er haft eftir Sæþóri Má Hinrikssyni, formanni Vöku, í tilkynningu. Myndir sem Malen Áskelsdóttir tók má sjá að neðan. „Ég er gífurlega spennt fyrir þessu öllu og finnst mikill heiður að fá að leiða lista Vöku á Félagsvísindasviði, og það með svona frábæru fólki,“ segir Andrea Edda Guðlaugsdóttir, oddviti á lista félagsins á sviðinu. Kosningar til stúdentaráðs fara fram á Uglunni dagana 2. og 3. apríl næstkomandi. Félagsvísindasvið: Andrea Edda Guðlaugsdóttir, hagfræði Kjartan Leifur Sigurðsson, lögfræði Guðrún Brynjólfsdóttir, félagsráðgjöf Jón Gnarr, viðskiptafræði Andrea Ösp Hanssen, stjórnmálafræði Varafulltrúar: Oliver Nordquist, lögfræði Elí Tómas Kurtsson, viðskiptafræði Drífa Lýðsdóttir, stjórnmálafræði Bríet Magnúsdóttir, lögfræði Sturla E. Jónsson, stjórnmálafræði Heilbrigðisvísindasvið: Eiríkur Kúld Viktorsson, læknisfræði Viktoría Tea Vökudóttir, hjúkrunarfræði Guðlaug Embla Hjartardóttir, sálfræði Varafulltrúar: Kolbrún Sara Haraldsdóttir, læknisfræði Hjördís Helga, hjúkrunarfræði Árni Dagur Andrésson, matvælafræði Hugvísindasvið: Diljá Valsdóttir, sagnfræði Anna Sóley Jónsdóttir , listfræði Þorkell Valur Gíslason, sagnfræði Varafulltrúar: Hafsteinn Helgi Jóhannsson, kvikmyndafræði Arnar Freyr Sigurðsson, sagnfræði Tinna Eyvindardóttir, talmeinafræði, forkröfur Menntavísindasvið: Gunnar Ásgrímsson, grunnskólakennsla Halldóra Elín Einarsdóttir, tómstunda- og félagsmálafræði María Mist Guðmundsdóttir, íþrótta- og heilsufræði Varafulltrúar: Birkir Snær Sigurðsson, íþrótta- og heilsufræði Ásthildur Bertha, uppeldis- og menntunarfræði Óttar Haraldsson, grunnskóla Verkfræði- og náttúruvísindasvið Sófus Máni Bender, hagnýtt stærðfræði Guðný Helga Sæmundsen, ferðamálafræði Kristrún Ágústdóttir, vélarverkfræði Varafulltrúar: Ólafur Þór Fortune, rafmagns- og tölvuverkfræði Jóhann Steinn Miiller Ólafsson, iðnaðarverkfræði Magnús Máni Sigurgeirsson, stærðfræði
Háskólar Hagsmunir stúdenta Tengdar fréttir Framboðslistar Röskvu kynntir Framboðslistar Röskvu - samtaka félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, voru kynntir á kosningaskrifstofu Röskvu nú í kvöld. 20. mars 2025 22:43 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar Sjá meira
Framboðslistar Röskvu kynntir Framboðslistar Röskvu - samtaka félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, voru kynntir á kosningaskrifstofu Röskvu nú í kvöld. 20. mars 2025 22:43