Vaka kynnti listann með hjálp töframanns Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. mars 2025 14:35 Oddvitar Vöku þau Diljá, Andrea, Eiríkur, Gunnar og Sófus. Malen Áskelsdóttir Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta, kynnti framboðslista sína í gærkvöldi fyrir komandi kosningar til Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Listasýningin fór fram á smekkfullum Skugga bar að Pósthússtræti 9. Þar var öllu til tjaldað og kynnti Jón Gnarr listana með aðstoð töframanns. „Vaka hefur verið með meirihluta stúdentaráðs síðastliðið ár og ljóst er að sigurvegarar næstu kosninga taka við góðu búi. Ég er þvílíkt stoltur af bæði því starfi sem við í Vöku höfum afrekað á árinu, en tilfinningin er sú að mun fleiri hafi tekið eftir stúdentaráði og störfum okkar í vetur en áður,“ er haft eftir Sæþóri Má Hinrikssyni, formanni Vöku, í tilkynningu. Myndir sem Malen Áskelsdóttir tók má sjá að neðan. „Ég er gífurlega spennt fyrir þessu öllu og finnst mikill heiður að fá að leiða lista Vöku á Félagsvísindasviði, og það með svona frábæru fólki,“ segir Andrea Edda Guðlaugsdóttir, oddviti á lista félagsins á sviðinu. Kosningar til stúdentaráðs fara fram á Uglunni dagana 2. og 3. apríl næstkomandi. Félagsvísindasvið: Andrea Edda Guðlaugsdóttir, hagfræði Kjartan Leifur Sigurðsson, lögfræði Guðrún Brynjólfsdóttir, félagsráðgjöf Jón Gnarr, viðskiptafræði Andrea Ösp Hanssen, stjórnmálafræði Varafulltrúar: Oliver Nordquist, lögfræði Elí Tómas Kurtsson, viðskiptafræði Drífa Lýðsdóttir, stjórnmálafræði Bríet Magnúsdóttir, lögfræði Sturla E. Jónsson, stjórnmálafræði Heilbrigðisvísindasvið: Eiríkur Kúld Viktorsson, læknisfræði Viktoría Tea Vökudóttir, hjúkrunarfræði Guðlaug Embla Hjartardóttir, sálfræði Varafulltrúar: Kolbrún Sara Haraldsdóttir, læknisfræði Hjördís Helga, hjúkrunarfræði Árni Dagur Andrésson, matvælafræði Hugvísindasvið: Diljá Valsdóttir, sagnfræði Anna Sóley Jónsdóttir , listfræði Þorkell Valur Gíslason, sagnfræði Varafulltrúar: Hafsteinn Helgi Jóhannsson, kvikmyndafræði Arnar Freyr Sigurðsson, sagnfræði Tinna Eyvindardóttir, talmeinafræði, forkröfur Menntavísindasvið: Gunnar Ásgrímsson, grunnskólakennsla Halldóra Elín Einarsdóttir, tómstunda- og félagsmálafræði María Mist Guðmundsdóttir, íþrótta- og heilsufræði Varafulltrúar: Birkir Snær Sigurðsson, íþrótta- og heilsufræði Ásthildur Bertha, uppeldis- og menntunarfræði Óttar Haraldsson, grunnskóla Verkfræði- og náttúruvísindasvið Sófus Máni Bender, hagnýtt stærðfræði Guðný Helga Sæmundsen, ferðamálafræði Kristrún Ágústdóttir, vélarverkfræði Varafulltrúar: Ólafur Þór Fortune, rafmagns- og tölvuverkfræði Jóhann Steinn Miiller Ólafsson, iðnaðarverkfræði Magnús Máni Sigurgeirsson, stærðfræði Háskólar Hagsmunir stúdenta Tengdar fréttir Framboðslistar Röskvu kynntir Framboðslistar Röskvu - samtaka félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, voru kynntir á kosningaskrifstofu Röskvu nú í kvöld. 20. mars 2025 22:43 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Fleiri fréttir Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Sjá meira
Listasýningin fór fram á smekkfullum Skugga bar að Pósthússtræti 9. Þar var öllu til tjaldað og kynnti Jón Gnarr listana með aðstoð töframanns. „Vaka hefur verið með meirihluta stúdentaráðs síðastliðið ár og ljóst er að sigurvegarar næstu kosninga taka við góðu búi. Ég er þvílíkt stoltur af bæði því starfi sem við í Vöku höfum afrekað á árinu, en tilfinningin er sú að mun fleiri hafi tekið eftir stúdentaráði og störfum okkar í vetur en áður,“ er haft eftir Sæþóri Má Hinrikssyni, formanni Vöku, í tilkynningu. Myndir sem Malen Áskelsdóttir tók má sjá að neðan. „Ég er gífurlega spennt fyrir þessu öllu og finnst mikill heiður að fá að leiða lista Vöku á Félagsvísindasviði, og það með svona frábæru fólki,“ segir Andrea Edda Guðlaugsdóttir, oddviti á lista félagsins á sviðinu. Kosningar til stúdentaráðs fara fram á Uglunni dagana 2. og 3. apríl næstkomandi. Félagsvísindasvið: Andrea Edda Guðlaugsdóttir, hagfræði Kjartan Leifur Sigurðsson, lögfræði Guðrún Brynjólfsdóttir, félagsráðgjöf Jón Gnarr, viðskiptafræði Andrea Ösp Hanssen, stjórnmálafræði Varafulltrúar: Oliver Nordquist, lögfræði Elí Tómas Kurtsson, viðskiptafræði Drífa Lýðsdóttir, stjórnmálafræði Bríet Magnúsdóttir, lögfræði Sturla E. Jónsson, stjórnmálafræði Heilbrigðisvísindasvið: Eiríkur Kúld Viktorsson, læknisfræði Viktoría Tea Vökudóttir, hjúkrunarfræði Guðlaug Embla Hjartardóttir, sálfræði Varafulltrúar: Kolbrún Sara Haraldsdóttir, læknisfræði Hjördís Helga, hjúkrunarfræði Árni Dagur Andrésson, matvælafræði Hugvísindasvið: Diljá Valsdóttir, sagnfræði Anna Sóley Jónsdóttir , listfræði Þorkell Valur Gíslason, sagnfræði Varafulltrúar: Hafsteinn Helgi Jóhannsson, kvikmyndafræði Arnar Freyr Sigurðsson, sagnfræði Tinna Eyvindardóttir, talmeinafræði, forkröfur Menntavísindasvið: Gunnar Ásgrímsson, grunnskólakennsla Halldóra Elín Einarsdóttir, tómstunda- og félagsmálafræði María Mist Guðmundsdóttir, íþrótta- og heilsufræði Varafulltrúar: Birkir Snær Sigurðsson, íþrótta- og heilsufræði Ásthildur Bertha, uppeldis- og menntunarfræði Óttar Haraldsson, grunnskóla Verkfræði- og náttúruvísindasvið Sófus Máni Bender, hagnýtt stærðfræði Guðný Helga Sæmundsen, ferðamálafræði Kristrún Ágústdóttir, vélarverkfræði Varafulltrúar: Ólafur Þór Fortune, rafmagns- og tölvuverkfræði Jóhann Steinn Miiller Ólafsson, iðnaðarverkfræði Magnús Máni Sigurgeirsson, stærðfræði
Háskólar Hagsmunir stúdenta Tengdar fréttir Framboðslistar Röskvu kynntir Framboðslistar Röskvu - samtaka félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, voru kynntir á kosningaskrifstofu Röskvu nú í kvöld. 20. mars 2025 22:43 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Fleiri fréttir Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Sjá meira
Framboðslistar Röskvu kynntir Framboðslistar Röskvu - samtaka félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, voru kynntir á kosningaskrifstofu Röskvu nú í kvöld. 20. mars 2025 22:43
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent