Innlent

Vaktin: Ríkis­stjórnin fundar í kjöl­far af­sagnar ráð­herra

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Inga Sæland mætir til ríkisstjórnarfundar á Hverfisgötu um níuleytið í morgun. Fyrir utan mótmælir Félagið Ísland Palestína.
Inga Sæland mætir til ríkisstjórnarfundar á Hverfisgötu um níuleytið í morgun. Fyrir utan mótmælir Félagið Ísland Palestína. Vísir/Anton Brink

Ásthildur Lóa Þórsdóttir, fráfarandi barna- og menntamálaráðherra, hafnar því að hafa verið leiðbeinandi unglingspilts sem hún eignaðist barn með og varð til þess að hún sagði af sér sem ráðherra í gærkvöldi.

Hún ætlar að sitja áfram sem þingmaður. Forsætisráðherra hafnar trúnaðarbresti í ráðuneyti. Ásthildur Lóa hafnar ásökunum um tálmun.

Vísir fylgist með framgangi málsins í vaktinni hér að neðan. Endurhlaðið síðunni ef vaktin birtist ekki strax.




Fleiri fréttir

Sjá meira
×