Henda minna og flokka betur Kjartan Kjartansson skrifar 19. mars 2025 15:23 Byrjað var að flokka lífrænan úrgang á höfuðborgarsvæðinu um mitt ár 2023. Losun gróðurhúsalofttegunda dróst saman um meira en sex prósent árið 2023 borið saman við árið á undan. Reykjavíkurborg Höfuðborgarbúar hentu töluvert minna af rusli í fyrra en árið 2020. Vel hefur gengið að flokka matarleifar eftir að byrjað var að flokka lífrænan úrgang sérstaklega árið 2023. Samræmt fjórflokkunarkerfi sorps var tekið upp á höfuðborgarsvæðinu um mitt ári 2023. Magn matarleifa, pappírs, plasts og blandaðs úrgangs sem höfuðborgarbúar hentu dróst saman um 16,5 prósent á milli árana 2020 og 2024 samkvæmt tölum Sorpu. Árið 2020 hentu borgarbúar 224 kílóum á mann en 187 kílóum í fyrra. Samdrátturinn var enn meiri þegar einungis er litið til blandaðs úrgangs sem fór úr 173 kílóum á mann í 99 kíló, tæplega 43 prósent samdráttur. Hlutur lífræns úrgangs í blönduðum úrgangstunnum lækkaði um sjötíu prósent, plasts um tæp 41 prósent og pappírs um rúm 38 prósent frá 2022 til 2024. Nær allt það sem ratar í tunnur fyrir lífrænan úrgang á heima þar, 98 prósent samkvæmt tölum Sorpu. Lífrænn úrgangur er sendur í gas- og jarðgerðarstöðina GAJU en vinnsla hans þar dregur verulega úr losun gróðurhúsalofttegunda. Úrgangurinn var áður urðaður. Losun vegna urðunar úrgangs dróst saman um 6,3 prósent á milli ára árið 2023 samkvæmt tölum Umhverfis- og orkustofnunar. Sorpa Umhverfismál Reykjavík Hafnarfjörður Kópavogur Garðabær Mosfellsbær Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Samræmt fjórflokkunarkerfi sorps var tekið upp á höfuðborgarsvæðinu um mitt ári 2023. Magn matarleifa, pappírs, plasts og blandaðs úrgangs sem höfuðborgarbúar hentu dróst saman um 16,5 prósent á milli árana 2020 og 2024 samkvæmt tölum Sorpu. Árið 2020 hentu borgarbúar 224 kílóum á mann en 187 kílóum í fyrra. Samdrátturinn var enn meiri þegar einungis er litið til blandaðs úrgangs sem fór úr 173 kílóum á mann í 99 kíló, tæplega 43 prósent samdráttur. Hlutur lífræns úrgangs í blönduðum úrgangstunnum lækkaði um sjötíu prósent, plasts um tæp 41 prósent og pappírs um rúm 38 prósent frá 2022 til 2024. Nær allt það sem ratar í tunnur fyrir lífrænan úrgang á heima þar, 98 prósent samkvæmt tölum Sorpu. Lífrænn úrgangur er sendur í gas- og jarðgerðarstöðina GAJU en vinnsla hans þar dregur verulega úr losun gróðurhúsalofttegunda. Úrgangurinn var áður urðaður. Losun vegna urðunar úrgangs dróst saman um 6,3 prósent á milli ára árið 2023 samkvæmt tölum Umhverfis- og orkustofnunar.
Sorpa Umhverfismál Reykjavík Hafnarfjörður Kópavogur Garðabær Mosfellsbær Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira