Skilur vel reiðina sem blossi upp Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. febrúar 2025 14:25 Mjöll Matthíasdóttir er formaður Félags grunnskólakennara og grunnskólakennari í Þingeyjarskóla. Vísir/Einar Formaður Félags grunnskólakennara segist hafa fullan skilning á því að kennarar treysti sér ekki til kennslu eftir hádegið í dag eftir útspil Sambands íslenskra sveitarfélaga. Hún hafi þó ekki vitað af skipulagðri útgöngu kennara víða um landið. Samband íslenskra sveitarfélaga tilkynnti klukkan 11:59 í dag að ekki yrði fallist á innanhússtillögu ríkissáttasemjara í kjaradeilu Kennarasambandsins við ríki og sveitarfélög. Sveitarfélögin höfðu óskað eftir frest til tólf á hádegi að taka afstöðu í deilunni. Henni var hafnað á elleftu stundu sem fór öfugt ofan í marga kennara sem gengu í kjölfarið út úr leik- og grunnskólum víða um land. „Ég er nú bara að lesa um þetta í fjölmiðlum eins og flestir aðrir,“ segir Mjöll Matthíasdóttir, formaður Félags grunnskólakennara. „Við erum með hugann við annað, gagnvart kjarasamningum.“ Framtakið sé sjálfssprottið og félagið ekkert komið að því. Heyrst hefur að kennarar í Reykjavík ætli að fjölmenna á aukafund borgarstjórnar í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær þar sem aðeins stendur til að greiða atkvæði um embætti vegna nýs meirihluta. Mjöll segir kennara hafa bundið miklar vonir við að erfið deila þeirra við ríki og sveitarfélög væri að leysast. „Fólki bregður illilega við þegar þessar fréttir koma. Ég skil vel reiðina sem blossar upp hjá kennurum. Hún er mjög skiljanleg.“ Aðspurð um framhaldið telur hún að rykið þurfi aðeins að setjast áður en aðilar setjist aftur við samningaborðið. Inga Rún Ólafsdóttir, formaður samninganefndar sveitarfélaganna, hefur ekki veitt fréttastofu viðtal í dag. Kjaraviðræður 2023-25 Kennaraverkfall 2024-25 Kjaramál Grunnskólar Leikskólar Skóla- og menntamál Framhaldsskólar Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Fleiri fréttir Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Sjá meira
Samband íslenskra sveitarfélaga tilkynnti klukkan 11:59 í dag að ekki yrði fallist á innanhússtillögu ríkissáttasemjara í kjaradeilu Kennarasambandsins við ríki og sveitarfélög. Sveitarfélögin höfðu óskað eftir frest til tólf á hádegi að taka afstöðu í deilunni. Henni var hafnað á elleftu stundu sem fór öfugt ofan í marga kennara sem gengu í kjölfarið út úr leik- og grunnskólum víða um land. „Ég er nú bara að lesa um þetta í fjölmiðlum eins og flestir aðrir,“ segir Mjöll Matthíasdóttir, formaður Félags grunnskólakennara. „Við erum með hugann við annað, gagnvart kjarasamningum.“ Framtakið sé sjálfssprottið og félagið ekkert komið að því. Heyrst hefur að kennarar í Reykjavík ætli að fjölmenna á aukafund borgarstjórnar í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær þar sem aðeins stendur til að greiða atkvæði um embætti vegna nýs meirihluta. Mjöll segir kennara hafa bundið miklar vonir við að erfið deila þeirra við ríki og sveitarfélög væri að leysast. „Fólki bregður illilega við þegar þessar fréttir koma. Ég skil vel reiðina sem blossar upp hjá kennurum. Hún er mjög skiljanleg.“ Aðspurð um framhaldið telur hún að rykið þurfi aðeins að setjast áður en aðilar setjist aftur við samningaborðið. Inga Rún Ólafsdóttir, formaður samninganefndar sveitarfélaganna, hefur ekki veitt fréttastofu viðtal í dag.
Kjaraviðræður 2023-25 Kennaraverkfall 2024-25 Kjaramál Grunnskólar Leikskólar Skóla- og menntamál Framhaldsskólar Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Fleiri fréttir Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent