Bændasamtökin fordæma illa meðferð á hrossum Lovísa Arnardóttir skrifar 14. febrúar 2025 13:25 Skjáskot úr myndbandi sem einstaklingur tók sem leigði pláss hjá hrossaræktanda á suðvesturhorninu. Í myndbandinu má sjá ræktandann reyna að setja múl á folaldið sem streitist á móti. Ræktandinn tekur þá til þess ráðs að þrengja að öndunarvegi folaldsins svo það heyrist að það nái varla andanum. Aðsend Stjórn deildar hrossabænda innan Bændasamtaka Íslands fordæmir í yfirlýsingu hræðilega meðferð á hrossum sem fjallað var um í fréttum í gær. „Slík meðferð er með öllu ólíðandi og mikilvægt að regluverk er varðar velferð dýra tryggi að strax sé hægt að grípa til aðgerða þegar slíkt athæfi á sér stað. Ljóst er að regluverk í kringum eftirlit dýrahalds verður að vera í lagi og enginn afsláttur gefinn af því,“ segir í yfirlýsingunni. Þar kemur einnig fram að stjórn hrossabænda muni fylgja málinu eftir þar til bær yfirvöld og beiti sér fyrir því að verkferlum verði breytt þannig að brugðist sé við slíkum ábendingum strax. Hrönn Jörundsdóttir, forstjóri Matvælastofnunar, sagði í hádegisfréttum stofnunin þurfa að skoða hvort taka megi betur á móti tilkynningum um dýraníð. Hún sagði það slæma hugmynd að slíta starfsemi stofnunarinnar í tvennt. Dýr Dýraheilbrigði Tengdar fréttir MAST tjáir sig um dýraníð og Heimdellingar smala á fund Í hádegisfréttum verður rætt við formann Kennarasambands Íslands um ganginn í kjaraviðræðunum í Karphúsinu. 14. febrúar 2025 11:37 Sláandi myndskeið af meintu dýraníði og einhleypir koma saman Viðskiptabankarnir þrír voru í dag sýknaðir af kröfum neytenda í vaxtamálinu svokallaða. Formaður Neytendasamtakanna segir þetta vera mikil vonbrigði og vill áfrýja málinu til Hæstaréttar. 13. febrúar 2025 18:21 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Fleiri fréttir Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Sjá meira
„Slík meðferð er með öllu ólíðandi og mikilvægt að regluverk er varðar velferð dýra tryggi að strax sé hægt að grípa til aðgerða þegar slíkt athæfi á sér stað. Ljóst er að regluverk í kringum eftirlit dýrahalds verður að vera í lagi og enginn afsláttur gefinn af því,“ segir í yfirlýsingunni. Þar kemur einnig fram að stjórn hrossabænda muni fylgja málinu eftir þar til bær yfirvöld og beiti sér fyrir því að verkferlum verði breytt þannig að brugðist sé við slíkum ábendingum strax. Hrönn Jörundsdóttir, forstjóri Matvælastofnunar, sagði í hádegisfréttum stofnunin þurfa að skoða hvort taka megi betur á móti tilkynningum um dýraníð. Hún sagði það slæma hugmynd að slíta starfsemi stofnunarinnar í tvennt.
Dýr Dýraheilbrigði Tengdar fréttir MAST tjáir sig um dýraníð og Heimdellingar smala á fund Í hádegisfréttum verður rætt við formann Kennarasambands Íslands um ganginn í kjaraviðræðunum í Karphúsinu. 14. febrúar 2025 11:37 Sláandi myndskeið af meintu dýraníði og einhleypir koma saman Viðskiptabankarnir þrír voru í dag sýknaðir af kröfum neytenda í vaxtamálinu svokallaða. Formaður Neytendasamtakanna segir þetta vera mikil vonbrigði og vill áfrýja málinu til Hæstaréttar. 13. febrúar 2025 18:21 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Fleiri fréttir Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Sjá meira
MAST tjáir sig um dýraníð og Heimdellingar smala á fund Í hádegisfréttum verður rætt við formann Kennarasambands Íslands um ganginn í kjaraviðræðunum í Karphúsinu. 14. febrúar 2025 11:37
Sláandi myndskeið af meintu dýraníði og einhleypir koma saman Viðskiptabankarnir þrír voru í dag sýknaðir af kröfum neytenda í vaxtamálinu svokallaða. Formaður Neytendasamtakanna segir þetta vera mikil vonbrigði og vill áfrýja málinu til Hæstaréttar. 13. febrúar 2025 18:21