Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Magnús Jochum Pálsson skrifar 2. febrúar 2025 15:02 Kjartan Flosi klippir á borðann við opnun verksmiðjunnar í Smáralind í gær. Hagkaup opnuðu í gær Build-A-Bear-bangsaverksmiðju í verslun sinni í Smáralind. Fjöldi fólks lagði leið sína í bangsaverksmiðjuna og myndaðist löng röð fyrir opnunina. Bangsaverksmiðja Build-A-Bear gefur viðskiptavinum tækifæri til þess að búa til sinn persónulega bangsa og hafa slíkar verksmiðjur notið gríðarlegra vinsælda síðustu tvo áratugi. Hinn fimm ára Kjartan Flosi aðstoðaði lukkudýr Build-A-Bear við að klippa á borðann og opna verksmiðjuna formlega. Hann fékk í kjölfarið að verða fyrstur til að búa til bangsann sinn í Hagkaup Smáralind. Það myndaðist töluverð röð fyrir opnun bangsaverkmiðjunnar í gær. „Það var mikil spenna hjá viðstöddum sem voru mætt hér í Smáralindina allt að klukkutíma áður en við opnuðum. Við erum virkilega þakklát fyrir viðbrögðin og þolinmæðina því viðskiptavinir lögðu á sig töluverða bið eftir því að komast að,“ segir Lilja Gísladóttir, sérfræðingur markaðsmála hjá Hagkaup. Tilvonandi bangsaeigendur bíða spenntir eftir nýjum bangsa. Álagið varð svo mikið um tíma að vélin sem fyllir bangsana bilaði og því þurfti fylla bangsana handvirkt í smá stund. Orsakaði það smá spennu í eftirvæntingarfullum gestunum. „Við þurftum aðeins að biðja viðskipta vini að hinkra meðan verið var að greina bilunina en allt gekk upp á endanum og við segjum fall er farar heill,“ sagði Lilja. Fyrirtækið Build-a-Bear var stofnað árið 1997 í St. Louis í Missouri og var fyrsta bangsaverslunin opnuð sama ár í Saint Louis Galleria-verslunarmiðstöðin. Sjö árum síðar opnaði fyrsta verslunin utan Bandaríkjanna í Sheffield og í dag eru verksmiðjurnar 525 um allan heim. Bangsaverksmiðja Build-A-Bear verður áfram opin í samræmi við opnunartíma Hagkaups í Smáralind. Kátir verksmiðjustarfsmenn stilla sér upp með bangsahjörtum. Smáralind Verslun Mest lesið Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Búnir að gefast upp á fríum stæðum við TBR Neytendur Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Viðskipti innlent Hvað er eiginlega í vatninu á Höfn í Hornafirði? Framúrskarandi fyrirtæki Pavel í baðstofubransann Viðskipti innlent Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ekki grínast um uppsagnir, hnýsast um samtölin eða baktala Atvinnulíf Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Viðskipti innlent Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Viðskipti innlent „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Sjá meira
Bangsaverksmiðja Build-A-Bear gefur viðskiptavinum tækifæri til þess að búa til sinn persónulega bangsa og hafa slíkar verksmiðjur notið gríðarlegra vinsælda síðustu tvo áratugi. Hinn fimm ára Kjartan Flosi aðstoðaði lukkudýr Build-A-Bear við að klippa á borðann og opna verksmiðjuna formlega. Hann fékk í kjölfarið að verða fyrstur til að búa til bangsann sinn í Hagkaup Smáralind. Það myndaðist töluverð röð fyrir opnun bangsaverkmiðjunnar í gær. „Það var mikil spenna hjá viðstöddum sem voru mætt hér í Smáralindina allt að klukkutíma áður en við opnuðum. Við erum virkilega þakklát fyrir viðbrögðin og þolinmæðina því viðskiptavinir lögðu á sig töluverða bið eftir því að komast að,“ segir Lilja Gísladóttir, sérfræðingur markaðsmála hjá Hagkaup. Tilvonandi bangsaeigendur bíða spenntir eftir nýjum bangsa. Álagið varð svo mikið um tíma að vélin sem fyllir bangsana bilaði og því þurfti fylla bangsana handvirkt í smá stund. Orsakaði það smá spennu í eftirvæntingarfullum gestunum. „Við þurftum aðeins að biðja viðskipta vini að hinkra meðan verið var að greina bilunina en allt gekk upp á endanum og við segjum fall er farar heill,“ sagði Lilja. Fyrirtækið Build-a-Bear var stofnað árið 1997 í St. Louis í Missouri og var fyrsta bangsaverslunin opnuð sama ár í Saint Louis Galleria-verslunarmiðstöðin. Sjö árum síðar opnaði fyrsta verslunin utan Bandaríkjanna í Sheffield og í dag eru verksmiðjurnar 525 um allan heim. Bangsaverksmiðja Build-A-Bear verður áfram opin í samræmi við opnunartíma Hagkaups í Smáralind. Kátir verksmiðjustarfsmenn stilla sér upp með bangsahjörtum.
Smáralind Verslun Mest lesið Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Búnir að gefast upp á fríum stæðum við TBR Neytendur Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Viðskipti innlent Hvað er eiginlega í vatninu á Höfn í Hornafirði? Framúrskarandi fyrirtæki Pavel í baðstofubransann Viðskipti innlent Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ekki grínast um uppsagnir, hnýsast um samtölin eða baktala Atvinnulíf Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Viðskipti innlent Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Viðskipti innlent „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Sjá meira