Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. janúar 2025 08:03 Mál Gisele Pelicot hefur vakið athygli út um allan heim, ekki síst vegna þess að hún fór fram á að réttarhöldin færu fram fyrir opnum tjöldum. Getty/Sheila Gallerani Lögregluyfirvöld í Frakklandi hefur handtekið stofnanda vefsíðunnar sem Dominique Pelicot notaði til að finna aðra menn til að nauðga eiginkonu sinni. Isaac Steidl, 44 ára, verður yfirheyrður í París í tengslum við notkun glæpamanna á vefsíðu hans en yfir 23.000 brot hafa verið tengd við síðuna, meðal annars morð, nauðganir og kynferðisofbeldi gegn börnum. Fórnarlömb tengd umræddum málum eru sögð um 480 talsins. Samkvæmt France Info gaf Steidl sig fram við lögreglu á þriðjudag eftir að óskað var eftir því að hann snéri aftur til Frakklands til að svara spurningum. Hann er sagður búsettur í Austur-Evrópu. Vefsíðunni, The Coco, var lokað af lögreglu í júní 2024 en hún komst í fréttirnar í tengslum við Pelicot-málið, þar sem Dominique Pelicot hafði notað spjall á síðunni til að leita manna til að nauðga konunni sinni, Gisele. Pelicot var dæmdur í 20 ára fangelsi í desember og 50 aðrir menn í þriggja til fimmtán ára fangelsi. The Coco hefur komið við sögu í öðrum sakamálum, meðal annars í tengslum við morðið á 22 ára manni sem var laminn til bana af hópi ungra manna nærri Dunkirk. Hafði hann mælt sér mót við einstakling sem hann taldi vera stúlku undir lögaldri. Steidl stofnaði síðuna árið 2003, með það í huga að um einhvers konar stefnumótasíðu yrði að ræða. Samkvæmt umfjöllun Guardian var hún hins vegar fljótlega tekin í notkun af fíkniefnasölum og barnaníðingum. Frakkland Mál Dominique Pelicot Kynferðisofbeldi Erlend sakamál Mest lesið Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Sjá meira
Isaac Steidl, 44 ára, verður yfirheyrður í París í tengslum við notkun glæpamanna á vefsíðu hans en yfir 23.000 brot hafa verið tengd við síðuna, meðal annars morð, nauðganir og kynferðisofbeldi gegn börnum. Fórnarlömb tengd umræddum málum eru sögð um 480 talsins. Samkvæmt France Info gaf Steidl sig fram við lögreglu á þriðjudag eftir að óskað var eftir því að hann snéri aftur til Frakklands til að svara spurningum. Hann er sagður búsettur í Austur-Evrópu. Vefsíðunni, The Coco, var lokað af lögreglu í júní 2024 en hún komst í fréttirnar í tengslum við Pelicot-málið, þar sem Dominique Pelicot hafði notað spjall á síðunni til að leita manna til að nauðga konunni sinni, Gisele. Pelicot var dæmdur í 20 ára fangelsi í desember og 50 aðrir menn í þriggja til fimmtán ára fangelsi. The Coco hefur komið við sögu í öðrum sakamálum, meðal annars í tengslum við morðið á 22 ára manni sem var laminn til bana af hópi ungra manna nærri Dunkirk. Hafði hann mælt sér mót við einstakling sem hann taldi vera stúlku undir lögaldri. Steidl stofnaði síðuna árið 2003, með það í huga að um einhvers konar stefnumótasíðu yrði að ræða. Samkvæmt umfjöllun Guardian var hún hins vegar fljótlega tekin í notkun af fíkniefnasölum og barnaníðingum.
Frakkland Mál Dominique Pelicot Kynferðisofbeldi Erlend sakamál Mest lesið Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Sjá meira