Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Magnús Jochum Pálsson skrifar 8. janúar 2025 19:16 Á meðfylgjandi mynd eru frá vinstri Bergþór og Victor Pálmarsson frá 1819; Daniel Spanó, Ástvaldur Guðmundsson og Róbert Híram frá Menni.is. Íslenska upplýsingaveitan 1819 og gervigreindarfyrirtækið Menni hafa skrifað undir samstarfssamning um innleiðingu gervigreindarlausna sem gerir 1819 kleift að bjóða viðskiptavinum upp á sólarhringsþjónustu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Menni. Þar segir að samningurinn feli í sér samstarf þar sem Menni innleiði hátæknilausnir á sviði gervigreindar til að svara fyrirspurnum. Þannig náist markmið um að bjóða upp á bæði mannlegan og stafrænan stuðning. Þá kemur fram að raddmenni Mennis muni í upphafi svara símtölum í númerið 1819 utan hefðbundins opnunartíma, en með tímanum hyggist 1819 nýta fleiri lausnir frá Menni og auka þjónustuframboð sitt með aðstoð gervigreindar. Vonast til að opna þjónustuna fljótlega Menni var stofnað árið 2023 af Daníeli Spanó, Róberti Híram og Ástvaldi Ara. Fyrirtækið sérhæfir sig í hagnýtingu gervigreindar til að einfalda og bæta þjónustu fyrir fyrirtæki. Í dag býður Menni upp á þjónustulausnirnar Spjallmenni (e. chatbot), Póstmenni (tölvupóstlausn) og Raddmenni (raddlausn), sem allar miða að því að gera þjónustuferla einfaldari, hraðari og skilvirkari. „Við erum spennt fyrir þessu verkefni með 1819. Lausnir okkar falla vel að starfsemi þeirra, og við búumst við að geta opnað fyrir þjónustuna snemma á nýju ári,” segir Daníel Spanó, framkvæmdastjóri Menni, um samstarfið. 1819 er upplýsingaveita sem veitir fyrirtækjum og einstaklingum fjölbreytta þjónustu, þar á meðal símsvörun, úthringiverkefni og veitir markaðsaðstoð. Gervigreind Fjarskipti Mest lesið Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Viðskipti innlent Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Viðskipti innlent Sækja á sjötta milljarð króna Viðskipti innlent Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Viðskipti innlent Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Viðskipti innlent Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Viðskipti innlent Drægnikvíðastillandi dreki sem byggir á fornri frægð Samstarf Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Atvinnulíf Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Viðskipti erlent Fleiri fréttir Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Hans leiðir vinnu við mögulega sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Hagnaður Isavia rúmir fimm milljarðar Aðalsteinn verður aðstoðarritsjóri við hlið systur sinnar Framkvæmdir Starbucks við Laugaveg langt komnar Arion lækkar vexti Kaupa hótel á tæpa tvo milljarða Bjóða fyrstu freyju 217 þúsund á mánuði og fimm veikindadaga á ári Hreiðar Már ráðinn forstjóri Eikar Hætta við Coda Terminal í Hafnarfirði Minnstu sparisjóðirnir hefja sameiningarviðræður Íslandsbanki breytir vöxtunum Sameina útibú TM og Landsbankans Hersir til Símans Furðar sig á að þurfa að stefna fyrrverandi ráðherra til vitnis Mariam til Wisefish Heinemann stilli innlendum birgjum upp við vegg Kaupir þróunarstarfsemi Xbrane á 3,6 milljarða Tekur við stöðu fjármálastjóra hjá Set ehf. Liv sakar Guðjón um sögufölsun: „Það stappar nærri siðblindu ef hann trúir þessu sjálfur“ Staðfesta umfangsmikil og alvarleg samráðsbrot Samskipa Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Bein útsending: Ársfundur Samorku – Framkvæmum fyrir framtíðina Sólrún tekur við af Kristínu Lindu Lára nýr samskiptastjóri Reita Sjá meira
Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Menni. Þar segir að samningurinn feli í sér samstarf þar sem Menni innleiði hátæknilausnir á sviði gervigreindar til að svara fyrirspurnum. Þannig náist markmið um að bjóða upp á bæði mannlegan og stafrænan stuðning. Þá kemur fram að raddmenni Mennis muni í upphafi svara símtölum í númerið 1819 utan hefðbundins opnunartíma, en með tímanum hyggist 1819 nýta fleiri lausnir frá Menni og auka þjónustuframboð sitt með aðstoð gervigreindar. Vonast til að opna þjónustuna fljótlega Menni var stofnað árið 2023 af Daníeli Spanó, Róberti Híram og Ástvaldi Ara. Fyrirtækið sérhæfir sig í hagnýtingu gervigreindar til að einfalda og bæta þjónustu fyrir fyrirtæki. Í dag býður Menni upp á þjónustulausnirnar Spjallmenni (e. chatbot), Póstmenni (tölvupóstlausn) og Raddmenni (raddlausn), sem allar miða að því að gera þjónustuferla einfaldari, hraðari og skilvirkari. „Við erum spennt fyrir þessu verkefni með 1819. Lausnir okkar falla vel að starfsemi þeirra, og við búumst við að geta opnað fyrir þjónustuna snemma á nýju ári,” segir Daníel Spanó, framkvæmdastjóri Menni, um samstarfið. 1819 er upplýsingaveita sem veitir fyrirtækjum og einstaklingum fjölbreytta þjónustu, þar á meðal símsvörun, úthringiverkefni og veitir markaðsaðstoð.
Gervigreind Fjarskipti Mest lesið Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Viðskipti innlent Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Viðskipti innlent Sækja á sjötta milljarð króna Viðskipti innlent Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Viðskipti innlent Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Viðskipti innlent Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Viðskipti innlent Drægnikvíðastillandi dreki sem byggir á fornri frægð Samstarf Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Atvinnulíf Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Viðskipti erlent Fleiri fréttir Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Hans leiðir vinnu við mögulega sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Hagnaður Isavia rúmir fimm milljarðar Aðalsteinn verður aðstoðarritsjóri við hlið systur sinnar Framkvæmdir Starbucks við Laugaveg langt komnar Arion lækkar vexti Kaupa hótel á tæpa tvo milljarða Bjóða fyrstu freyju 217 þúsund á mánuði og fimm veikindadaga á ári Hreiðar Már ráðinn forstjóri Eikar Hætta við Coda Terminal í Hafnarfirði Minnstu sparisjóðirnir hefja sameiningarviðræður Íslandsbanki breytir vöxtunum Sameina útibú TM og Landsbankans Hersir til Símans Furðar sig á að þurfa að stefna fyrrverandi ráðherra til vitnis Mariam til Wisefish Heinemann stilli innlendum birgjum upp við vegg Kaupir þróunarstarfsemi Xbrane á 3,6 milljarða Tekur við stöðu fjármálastjóra hjá Set ehf. Liv sakar Guðjón um sögufölsun: „Það stappar nærri siðblindu ef hann trúir þessu sjálfur“ Staðfesta umfangsmikil og alvarleg samráðsbrot Samskipa Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Bein útsending: Ársfundur Samorku – Framkvæmum fyrir framtíðina Sólrún tekur við af Kristínu Lindu Lára nýr samskiptastjóri Reita Sjá meira