Fortune 500 forstjórar heillaðir af „hybrid“. Hvað með nýju ríkisstjórnina? Tómas Hilmar Ragnarz skrifar 6. janúar 2025 08:00 Samkvæmt nýjustu rannsóknum International Workplace Group telur yfirgnæfandi meirihluti forstjóra stórfyrirtækja í fremstu röð á heimsvísu að vinnustaðamenning framtíðarinnar muni byggja á blandaðri skrifstofuvinnu sem kennd er við „hybrid working“. Kjarninn í „hybrid“ hugmyndafræðinni er að fyrirtæki leggi sig fram um að gefa starfsfólki sínu kost á að skipta vinnutíma sínum milli höfuðstöðva fyrirtækjanna, heimavinnu og sveigjanlegra vinnurýma í nærumhverfi eða þar sem þau eru stödd hverju sinni og spara fé í leiðinni. Aukning á Hyrbidvinnu hefur verið frá árinu 2022 um 31% að meðaltali á ári. Fyrst þessir sjá aðilar sjá hag í Hybrid vinnuumhverfi þessu þá ætti ný ríkisstjórn Íslands að sjá það einnig og nýta sér Hybirdvinnu umhverfið fyrir sitt starfsfólk sem er út um allt land og fjölgar stöðugt með hverju árinu og í leiðinni spara fé og auka ánægju starfsfólks svo ekki sé talað um hvað þetta hefur góð áhrif á umhverfið og umferðina. Lífsgæði starfsmanna eykst til muna. Einnig er þetta byggðamál með því að fólk vinnur allt árið á þeim stað sem það velur að vinna frá. Þetta eykur verslun og þjónustu á þeim stað sem fólk starfar frá allt árið. Ekki eins og krókabátar sem koma bara og fara svo. Þetta eru heilsársstörf sem bæta hvert samfélag allt árið. Mikill meirihluti forstjóra og framkvæmdastjóra fyrirtækja á Fortune500 listanum hafa þegar séð sér hag í þessu vinnulagi með augljósum ávinningi fyrir bæði fyrirtækin og starfsfólk þeirra. Könnun IWGmeðal yfir 500 forstjóra stærri og meðalstóra fyrirtækja leiddi í ljós að 91% þeirra hafa þegar tekið upp „hybrid“ starfsumhverfi þar sem aðeins lítill minnihluti (7%) starfsfólks er að störfum á aðalskrifstofu fimm daga vikunnar. Afgerandi meirihluti sagði að framleiðni (75%) og varðveisla starfsfólks (76%) hafa batnað eftir að skipt var yfir í „hybrid“ menningu. Tveir þriðju hlutar sögðust missa lykilstarfsfólk ef þeir héldu því til streitu að starfsfólkið skilaði fullu starfi bundið við aðalskrifstofuna, eða eina ákveðna staðsetningu. Þeim ber einnig saman um að helsta aðdráttaraflið við möguleikann á að vinna frá öðrum stöðum sé tímasparnaðurinn sem felst í því að fækka löngum daglegum ferðum til og frá vinnu. Þegar Mark Dixon, stofnandi og forstjóri Regus, kynnti niðurstöður rannsóknarinnar sagði hann meðal annars að innleiðing „hybrid“vinnulagsins myndi halda áfram að aukast „þegar fyrirtæki af öllum stærðum átta sig á mikilvægi þess við að skapa ákjósanlegt umhverfi sem efli bæði framleiðni fyrirtækisins og hamingju starfsfólksins.“ Þá benti Dixon einnig á að þessi nýjasta rannsókn „sýnir með sannfærandi hætti að stjórnendur kunna að meta mikilvægt hlutverk „hybrid“ vinnustaðamenningarinnar. Hún laðar ekki aðeins að hæfara starfsfólk heldur viðheldur hún hæfileikum starfsfólks fyrirtækisins í hæsta gæðaflokki og eykur starfsánægju þess til lengri tíma“. Til umhugsunar fyrir árið 2025 MIT Sloan Management Review birti nú fyrir skemmstu eftirfarandi „Five Hybrid Work Trends to Watch in 2025“ eftir hugsunarleiðtogann Brian Elliott. Leiðandi þróun „Hybrid“ vinnuumhverfisins fer á enn meira flug og þau fyrirtæki sem innleiða að fullu slíkt breytt vinnuumhverfi og bjóða sínu fólki upp á sveigjanlegri vinnuminnstur munu lokka til sín hæfileikaríkara starfsfólk. Andstætt við stjórnendur fyrirtækja og stofnana sem leggja á hörð boð og bönn við þeim sveigjanleika sem starfsfólkið óskar. Þau fyrirtæki munu frekar tapa frá sér sínu góða fólki þó svo það fái meira greitt, starfsfólk velur sveigjanleikann og lífsgæði umfram þá peninga sem eru í boði. Þróunin sýnir jafnframt að „Hybrid“ vinnuumhverfið mun halda áfram að þróast og bæta við sig á árinu 2025 og bjóða upp á breiðara „vöruúrval“ ef svo má segja. Það verður ekkert aftur snúið. Höfundur er framkvæmdastjóri. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Vinnustaðurinn Vinnumarkaður Mest lesið Ég þarf ekki að læra íslensku til að búa hérna Halla Hrund Logadóttir Skoðun Hvað vilja sumarbústaðaeigendur í Grímsnes- og Grafningshreppi? Bergdís Linda Kjartansdóttir Skoðun Kirkjur og kynfræðsla Bjarni Karlsson Skoðun Stóriðjutíminn á Íslandi er að renna sitt skeið Guðmundur Franklin Jónsson Skoðun Tár, kvár og kvennafrídagurinn Kristína Ösp Steinke Skoðun Lesum meira með börnunum okkar Steinn Jóhannsson Skoðun Kynjajafnrétti á ekki að stöðvast við hurð heilbrigðiskerfisins Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir Skoðun Íbúðalán Landsbankans og fyrstu kaupendur Helgi Teitur Helgason Skoðun Barnvæn borg byggist á traustu leikskólakerfi Stefán Pettersson Skoðun Mannfræðingar á atvinnumarkaði: opið bréf til íslenskra atvinnuveitenda Elísabet Dröfn Kristjánsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Geta öll dýrin í skóginum verið vinir? Steinar Bragi Sigurjónsson skrifar Skoðun Iðjuþjálfun í verki Þóra Leósdóttir skrifar Skoðun Mannfræðingar á atvinnumarkaði: opið bréf til íslenskra atvinnuveitenda Elísabet Dröfn Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íbúðalán Landsbankans og fyrstu kaupendur Helgi Teitur Helgason skrifar Skoðun Að læra íslensku sem annað mál: ný brú milli íslensku og ensku Guðrún Nordal skrifar Skoðun Hamona Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ógn og ofbeldi á vinnustöðum – hvað er til ráða Gísli Níls Einarsson skrifar Skoðun Lesum meira með börnunum okkar Steinn Jóhannsson skrifar Skoðun Kynjajafnrétti á ekki að stöðvast við hurð heilbrigðiskerfisins Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Stóriðjutíminn á Íslandi er að renna sitt skeið Guðmundur Franklin Jónsson skrifar Skoðun Núll mínútur og þrjátíuogeittþúsund Grétar Birgisson skrifar Skoðun Barnvæn borg byggist á traustu leikskólakerfi Stefán Pettersson skrifar Skoðun Kirkjur og kynfræðsla Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Ójöfnuður í fjármögnun nýsköpunarverkefna Elinóra Inga Sigurðardóttir skrifar Skoðun „Dánaraðstoð er viðurkenning á sjálfræði sjúklings og mannlegri reisn” Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Þjóð án máls – hver þegir, hver fær að tala? Guðjón Heiðar Pálsson skrifar Skoðun Hvað vilja sumarbústaðaeigendur í Grímsnes- og Grafningshreppi? Bergdís Linda Kjartansdóttir skrifar Skoðun Lýðræði og samfélagsmiðlar Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun „Þú þarft ekki að skilja, bara virða“ Hanna Birna Valdimarsdóttir skrifar Skoðun Þetta er ekki tölfræði, heldu líf fólks Sandra B. Franks skrifar Skoðun Stjórnmálaklækir og hræsni Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Samfélag sem stendur saman Benóný Valur Jakobsson skrifar Skoðun Er biðin á enda? Halla Thoroddsen skrifar Skoðun Lífsstílsvísindi og breytingaskeiðið Harpa Lind Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Hærri skattar á ferðamenn draga úr tekjum ríkissjóðs Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Ég þarf ekki að læra íslensku til að búa hérna Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Ósýnilegu bjargráð lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Allt á einum stað – framtíð stafrænnar þjónustu ríkis og sveitarfélaga Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Óttast Þorgerður úrskurð EFTA-dómstólsins? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Jafnréttisþjóðin sem gleymdi dansinum Brogan Davison,Pétur Ármannsson skrifar Sjá meira
Samkvæmt nýjustu rannsóknum International Workplace Group telur yfirgnæfandi meirihluti forstjóra stórfyrirtækja í fremstu röð á heimsvísu að vinnustaðamenning framtíðarinnar muni byggja á blandaðri skrifstofuvinnu sem kennd er við „hybrid working“. Kjarninn í „hybrid“ hugmyndafræðinni er að fyrirtæki leggi sig fram um að gefa starfsfólki sínu kost á að skipta vinnutíma sínum milli höfuðstöðva fyrirtækjanna, heimavinnu og sveigjanlegra vinnurýma í nærumhverfi eða þar sem þau eru stödd hverju sinni og spara fé í leiðinni. Aukning á Hyrbidvinnu hefur verið frá árinu 2022 um 31% að meðaltali á ári. Fyrst þessir sjá aðilar sjá hag í Hybrid vinnuumhverfi þessu þá ætti ný ríkisstjórn Íslands að sjá það einnig og nýta sér Hybirdvinnu umhverfið fyrir sitt starfsfólk sem er út um allt land og fjölgar stöðugt með hverju árinu og í leiðinni spara fé og auka ánægju starfsfólks svo ekki sé talað um hvað þetta hefur góð áhrif á umhverfið og umferðina. Lífsgæði starfsmanna eykst til muna. Einnig er þetta byggðamál með því að fólk vinnur allt árið á þeim stað sem það velur að vinna frá. Þetta eykur verslun og þjónustu á þeim stað sem fólk starfar frá allt árið. Ekki eins og krókabátar sem koma bara og fara svo. Þetta eru heilsársstörf sem bæta hvert samfélag allt árið. Mikill meirihluti forstjóra og framkvæmdastjóra fyrirtækja á Fortune500 listanum hafa þegar séð sér hag í þessu vinnulagi með augljósum ávinningi fyrir bæði fyrirtækin og starfsfólk þeirra. Könnun IWGmeðal yfir 500 forstjóra stærri og meðalstóra fyrirtækja leiddi í ljós að 91% þeirra hafa þegar tekið upp „hybrid“ starfsumhverfi þar sem aðeins lítill minnihluti (7%) starfsfólks er að störfum á aðalskrifstofu fimm daga vikunnar. Afgerandi meirihluti sagði að framleiðni (75%) og varðveisla starfsfólks (76%) hafa batnað eftir að skipt var yfir í „hybrid“ menningu. Tveir þriðju hlutar sögðust missa lykilstarfsfólk ef þeir héldu því til streitu að starfsfólkið skilaði fullu starfi bundið við aðalskrifstofuna, eða eina ákveðna staðsetningu. Þeim ber einnig saman um að helsta aðdráttaraflið við möguleikann á að vinna frá öðrum stöðum sé tímasparnaðurinn sem felst í því að fækka löngum daglegum ferðum til og frá vinnu. Þegar Mark Dixon, stofnandi og forstjóri Regus, kynnti niðurstöður rannsóknarinnar sagði hann meðal annars að innleiðing „hybrid“vinnulagsins myndi halda áfram að aukast „þegar fyrirtæki af öllum stærðum átta sig á mikilvægi þess við að skapa ákjósanlegt umhverfi sem efli bæði framleiðni fyrirtækisins og hamingju starfsfólksins.“ Þá benti Dixon einnig á að þessi nýjasta rannsókn „sýnir með sannfærandi hætti að stjórnendur kunna að meta mikilvægt hlutverk „hybrid“ vinnustaðamenningarinnar. Hún laðar ekki aðeins að hæfara starfsfólk heldur viðheldur hún hæfileikum starfsfólks fyrirtækisins í hæsta gæðaflokki og eykur starfsánægju þess til lengri tíma“. Til umhugsunar fyrir árið 2025 MIT Sloan Management Review birti nú fyrir skemmstu eftirfarandi „Five Hybrid Work Trends to Watch in 2025“ eftir hugsunarleiðtogann Brian Elliott. Leiðandi þróun „Hybrid“ vinnuumhverfisins fer á enn meira flug og þau fyrirtæki sem innleiða að fullu slíkt breytt vinnuumhverfi og bjóða sínu fólki upp á sveigjanlegri vinnuminnstur munu lokka til sín hæfileikaríkara starfsfólk. Andstætt við stjórnendur fyrirtækja og stofnana sem leggja á hörð boð og bönn við þeim sveigjanleika sem starfsfólkið óskar. Þau fyrirtæki munu frekar tapa frá sér sínu góða fólki þó svo það fái meira greitt, starfsfólk velur sveigjanleikann og lífsgæði umfram þá peninga sem eru í boði. Þróunin sýnir jafnframt að „Hybrid“ vinnuumhverfið mun halda áfram að þróast og bæta við sig á árinu 2025 og bjóða upp á breiðara „vöruúrval“ ef svo má segja. Það verður ekkert aftur snúið. Höfundur er framkvæmdastjóri.
Hvað vilja sumarbústaðaeigendur í Grímsnes- og Grafningshreppi? Bergdís Linda Kjartansdóttir Skoðun
Kynjajafnrétti á ekki að stöðvast við hurð heilbrigðiskerfisins Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir Skoðun
Mannfræðingar á atvinnumarkaði: opið bréf til íslenskra atvinnuveitenda Elísabet Dröfn Kristjánsdóttir Skoðun
Skoðun Mannfræðingar á atvinnumarkaði: opið bréf til íslenskra atvinnuveitenda Elísabet Dröfn Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Kynjajafnrétti á ekki að stöðvast við hurð heilbrigðiskerfisins Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar
Skoðun „Dánaraðstoð er viðurkenning á sjálfræði sjúklings og mannlegri reisn” Ingrid Kuhlman skrifar
Skoðun Hvað vilja sumarbústaðaeigendur í Grímsnes- og Grafningshreppi? Bergdís Linda Kjartansdóttir skrifar
Skoðun Allt á einum stað – framtíð stafrænnar þjónustu ríkis og sveitarfélaga Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Hvað vilja sumarbústaðaeigendur í Grímsnes- og Grafningshreppi? Bergdís Linda Kjartansdóttir Skoðun
Kynjajafnrétti á ekki að stöðvast við hurð heilbrigðiskerfisins Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir Skoðun
Mannfræðingar á atvinnumarkaði: opið bréf til íslenskra atvinnuveitenda Elísabet Dröfn Kristjánsdóttir Skoðun