Köstuðu flugeldum upp á svalir fólks Magnús Jochum Pálsson skrifar 31. desember 2024 07:36 Lögreglan þurfti að hafa afskipti af ungmennum nokkrum sinnum í gærkvöldi. Einu sinni vegna flugelda, einu sinni vegna snjóbolta og einu sinni vegna vandræða í verslunarmiðstöð. Mynd tengist frétt ekki beint. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að hafa afskipti af ungmennum sem höfðu kastað flugeldum upp á svalir fjölbýlishúss í gærkvöldi. Einnig hafði lögreglan afskipti af börnum sem köstuðu snjóboltum í bíla með þeim afleiðingum að ökumenn misstu nærri stjórn á bílum sínum. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu frá klukkan 17 í gærkvöldi til fimm í morgun. Samkvæmt henni gistu fimm fangaklefa og alls voru 45 mál bókuð í kerfum lögreglu á tímabilinu. Lögreglan sinnti einnig sérstöku eftirlit með flugeldasölum í umdæminu. Í Reykjavík var tilkynnt um þjófnað á vegabréfi og kveikjuláslyklum og er málið til rannsóknar. Þá var manni vísað út af mathöll þar sem hann var til ama og áreitti gesti. Einnig barst lögreglu beiðni um mann sem var til vandræða á ölhúsi en sá var farinn þegar lögregla kom á vettvang. Lögreglu á lögreglustöð 3, sem nær yfir Kópavog og Breiðholt, barst einnig tilkynning um hóp ungmenna að valda usla í verslunarmiðstöð. Líklega er um Smáralindina þar að ræða. Fram kemur í dagbókinni að lögregla hafi gefið sig á tal við ungmennin og gefið þeim sem vildu endurskinsmerki. Eitthvað var um að ökumenn væru stöðvaðir vegna gruns um að þeir ækju undir áhrifum fíkniefna eða áfengis og bárust nokkrar tilkynningar um umferðarslys. Í eitt skiptið hafi ökumaður ekið á ljósastaur en engin slys voru þó á fólki. Lögreglumál Kópavogur Reykjavík Flugeldar Áramót Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók lögreglu frá klukkan 17 í gærkvöldi til fimm í morgun. Samkvæmt henni gistu fimm fangaklefa og alls voru 45 mál bókuð í kerfum lögreglu á tímabilinu. Lögreglan sinnti einnig sérstöku eftirlit með flugeldasölum í umdæminu. Í Reykjavík var tilkynnt um þjófnað á vegabréfi og kveikjuláslyklum og er málið til rannsóknar. Þá var manni vísað út af mathöll þar sem hann var til ama og áreitti gesti. Einnig barst lögreglu beiðni um mann sem var til vandræða á ölhúsi en sá var farinn þegar lögregla kom á vettvang. Lögreglu á lögreglustöð 3, sem nær yfir Kópavog og Breiðholt, barst einnig tilkynning um hóp ungmenna að valda usla í verslunarmiðstöð. Líklega er um Smáralindina þar að ræða. Fram kemur í dagbókinni að lögregla hafi gefið sig á tal við ungmennin og gefið þeim sem vildu endurskinsmerki. Eitthvað var um að ökumenn væru stöðvaðir vegna gruns um að þeir ækju undir áhrifum fíkniefna eða áfengis og bárust nokkrar tilkynningar um umferðarslys. Í eitt skiptið hafi ökumaður ekið á ljósastaur en engin slys voru þó á fólki.
Lögreglumál Kópavogur Reykjavík Flugeldar Áramót Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Sjá meira