Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu segir að greiðlega hafi tekist að slökkva eldinn en útkall barst þeim þegar klukkuna vantaði korter í níu í morgun.
Um var að ræða vinnuskúr við stúdentagarðana á Lindargötu þar sem framkvæmdir fara fram.
Eldur kom upp í vinnuskúr við Vatnsstíg í miðborginni og er slökkviliðið búið að ráða niðurlögum hans.
Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu segir að greiðlega hafi tekist að slökkva eldinn en útkall barst þeim þegar klukkuna vantaði korter í níu í morgun.
Um var að ræða vinnuskúr við stúdentagarðana á Lindargötu þar sem framkvæmdir fara fram.