Játar sök eftir að hafa banað eiginkonu sinni Sindri Sverrisson skrifar 10. desember 2024 09:16 Rohan Dennis gæti átt yfir höfði sér allt að sjö ára fangelsisdóm verður felldur yfir honum í upphafi næsta árs. Getty/Ewan Bootman Ástralinn Rohan Dennis, fyrrverandi heimsmeistari í hjólreiðum, hefur játað að hafa með gáleysi orðið eiginkonu sinni að bana með því að aka bíl á hana. Melissa Hoskins var Ólympíufari í hjólreiðum, rétt eins og Dennis eiginmaður hennar. Hún lést á sjúkrahúsi þann 30. desember síðastliðinn eftir að Dennis ók bifreið á hana fyrir utan heimili þeirra í Adelaide. BBC segir að fátt annað sé vitað um aðstæður og hvað leiddi til þess að Hoskins lést. Þau áttu tvö börn saman. Dómur verður felldur síðar yfir Dennis, eða í byrjun næsta árs. Dennis, sem er 34 ára, var upphaflega ákærður fyrir glæfraakstur sem leitt hefði til dauða og að aka án þess að sýna tilhlýðilega aðgát, en hann játaði í dag á sig vægari ákæru; að hafa með alvarlegum hætti skapað líkur á skaða. Hann gæti þar með fengið að hámarki sjö ára fangelsisdóm. Melissa Hoskins, hér lengst til hægri á mynd, keppti fyrir hönd Ástralíu á fjölda móta, meðal annars á tvennum Ólympíuleikum.Getty/Dino Panato Jane Abbey, lögmaður Dennis, segir samkvæmt The Guardian að Dennis hafi engan veginn ætlað sér að skaða eiginkonu sína. Það að hann játi sök geri hann ekki ábyrgan fyrir dauðsfallinu. Melissa Hoskins var 32 ára þegar hún lést. Hún var meðal annars hluti af liði Ástrala á Ólympíuleikunum 2012 og 2016. Hjólreiðar Andlát Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik ÍR - Njarðvík | Barist um sæti í úrslitakeppninni ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Sjá meira
Melissa Hoskins var Ólympíufari í hjólreiðum, rétt eins og Dennis eiginmaður hennar. Hún lést á sjúkrahúsi þann 30. desember síðastliðinn eftir að Dennis ók bifreið á hana fyrir utan heimili þeirra í Adelaide. BBC segir að fátt annað sé vitað um aðstæður og hvað leiddi til þess að Hoskins lést. Þau áttu tvö börn saman. Dómur verður felldur síðar yfir Dennis, eða í byrjun næsta árs. Dennis, sem er 34 ára, var upphaflega ákærður fyrir glæfraakstur sem leitt hefði til dauða og að aka án þess að sýna tilhlýðilega aðgát, en hann játaði í dag á sig vægari ákæru; að hafa með alvarlegum hætti skapað líkur á skaða. Hann gæti þar með fengið að hámarki sjö ára fangelsisdóm. Melissa Hoskins, hér lengst til hægri á mynd, keppti fyrir hönd Ástralíu á fjölda móta, meðal annars á tvennum Ólympíuleikum.Getty/Dino Panato Jane Abbey, lögmaður Dennis, segir samkvæmt The Guardian að Dennis hafi engan veginn ætlað sér að skaða eiginkonu sína. Það að hann játi sök geri hann ekki ábyrgan fyrir dauðsfallinu. Melissa Hoskins var 32 ára þegar hún lést. Hún var meðal annars hluti af liði Ástrala á Ólympíuleikunum 2012 og 2016.
Hjólreiðar Andlát Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik ÍR - Njarðvík | Barist um sæti í úrslitakeppninni ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Sjá meira