Játar sök eftir að hafa banað eiginkonu sinni Sindri Sverrisson skrifar 10. desember 2024 09:16 Rohan Dennis gæti átt yfir höfði sér allt að sjö ára fangelsisdóm verður felldur yfir honum í upphafi næsta árs. Getty/Ewan Bootman Ástralinn Rohan Dennis, fyrrverandi heimsmeistari í hjólreiðum, hefur játað að hafa með gáleysi orðið eiginkonu sinni að bana með því að aka bíl á hana. Melissa Hoskins var Ólympíufari í hjólreiðum, rétt eins og Dennis eiginmaður hennar. Hún lést á sjúkrahúsi þann 30. desember síðastliðinn eftir að Dennis ók bifreið á hana fyrir utan heimili þeirra í Adelaide. BBC segir að fátt annað sé vitað um aðstæður og hvað leiddi til þess að Hoskins lést. Þau áttu tvö börn saman. Dómur verður felldur síðar yfir Dennis, eða í byrjun næsta árs. Dennis, sem er 34 ára, var upphaflega ákærður fyrir glæfraakstur sem leitt hefði til dauða og að aka án þess að sýna tilhlýðilega aðgát, en hann játaði í dag á sig vægari ákæru; að hafa með alvarlegum hætti skapað líkur á skaða. Hann gæti þar með fengið að hámarki sjö ára fangelsisdóm. Melissa Hoskins, hér lengst til hægri á mynd, keppti fyrir hönd Ástralíu á fjölda móta, meðal annars á tvennum Ólympíuleikum.Getty/Dino Panato Jane Abbey, lögmaður Dennis, segir samkvæmt The Guardian að Dennis hafi engan veginn ætlað sér að skaða eiginkonu sína. Það að hann játi sök geri hann ekki ábyrgan fyrir dauðsfallinu. Melissa Hoskins var 32 ára þegar hún lést. Hún var meðal annars hluti af liði Ástrala á Ólympíuleikunum 2012 og 2016. Hjólreiðar Andlát Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Dagskráin: Besta helgi ársins í NFL Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Hákon skoraði í endurkomusigri Lille „Mér fannst við þora að vera til“ Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Strákarnir hans Arons töpuðu aftur Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas Sjá meira
Melissa Hoskins var Ólympíufari í hjólreiðum, rétt eins og Dennis eiginmaður hennar. Hún lést á sjúkrahúsi þann 30. desember síðastliðinn eftir að Dennis ók bifreið á hana fyrir utan heimili þeirra í Adelaide. BBC segir að fátt annað sé vitað um aðstæður og hvað leiddi til þess að Hoskins lést. Þau áttu tvö börn saman. Dómur verður felldur síðar yfir Dennis, eða í byrjun næsta árs. Dennis, sem er 34 ára, var upphaflega ákærður fyrir glæfraakstur sem leitt hefði til dauða og að aka án þess að sýna tilhlýðilega aðgát, en hann játaði í dag á sig vægari ákæru; að hafa með alvarlegum hætti skapað líkur á skaða. Hann gæti þar með fengið að hámarki sjö ára fangelsisdóm. Melissa Hoskins, hér lengst til hægri á mynd, keppti fyrir hönd Ástralíu á fjölda móta, meðal annars á tvennum Ólympíuleikum.Getty/Dino Panato Jane Abbey, lögmaður Dennis, segir samkvæmt The Guardian að Dennis hafi engan veginn ætlað sér að skaða eiginkonu sína. Það að hann játi sök geri hann ekki ábyrgan fyrir dauðsfallinu. Melissa Hoskins var 32 ára þegar hún lést. Hún var meðal annars hluti af liði Ástrala á Ólympíuleikunum 2012 og 2016.
Hjólreiðar Andlát Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Dagskráin: Besta helgi ársins í NFL Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Hákon skoraði í endurkomusigri Lille „Mér fannst við þora að vera til“ Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Strákarnir hans Arons töpuðu aftur Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas Sjá meira