Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 15. nóvember 2024 20:00 Hildur Björnsdóttir fagnar framtakinu mjög. Ívar Fannar Borgarfulltrúi minnihlutans vill að Reykjavíkurborg útbúi skýrar leiðbeiningar fyrir þá vinnustaði sem vilja fara sömu leið og Arion banki og bjóða upp á daggæslu á vinnustað. Eðlilegt væri að borgin tryggi mótframlag í verkefnið. Í gær var greint frá því að Arion banki ætli um áramótin að opna daggæslu fyrir börn starfsmanna. Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi fangar framtakinu mjög enda hefur hún lengi talað fyrir daggæslu á stórum vinnustöðum en segir þær hugmyndir sínar ekki hafa fengið framgöngu hjá stjórnsýslu borgarinnar. „Það sem ég myndi vilja gera í framhaldinu er að borgin útbúi mjög skýran ramma og skýrar leiðbeiningar fyrir þá vinnustaði sem gætu hugsað sér að opna svona úrræði svo það sé aðgengilegt því ég hef heyrt í nokkuð mörgum fyrirtækjum sem gætu hugsað sér annað eins sem eru bara í vandræðum með að fá starfsfólk til baka eftir fæðingarorlof.“ Ekki leikskóli Framtakið sé dæmi um hvernig einkaframtakið geti verið hluti af lausn í daggæslumálum. „Þetta er auðvitað daggæsla, ekki leikskóli. Þannig þetta er meira í líkingu við dagforeldraúrræði nema þarna er búið til, eins og í tilfelli Arion banka á að vanda mjög til verka við að hanna flott, öruggt og gott umhverfi fyrir börnin sem þarna verða og ég veit þau gera miklar kröfur og ætla sér að gera þetta vel.“ Hugmyndin spretti upp vegna vandræðagangs í leikskólamálum. „Við erum að sjá að á hverju hausti eru átta hundruð til þúsund börn á biðlista og þannig hefur það verið mjög lengi. Því miður hefur leikskólaplássum í Reykjavík fækkað um þúsund yfir síðasta tíu ára tímabil þannig vandamálið því miður hefur ekki verið að leysast á síðustu árum og við þurfum að horfa út fyrir kassann.“ Borgarstjóri segist í færslu á Facebook fagna framtakinu og gerir ráð fyrir að Reykjavíkurborg komi að verkefninu þegar það er fullmótað. „Mér þætti eðlilegt að borgin myndi tryggja sama mótframlag með börnum sem fá daggæslu þarna eins og hjá dagforeldrum þannig það þarf að ganga úr skugga um að svo verði,“ segir Hildur. Arion banki Reykjavík Leikskólar Börn og uppeldi Fæðingarorlof Fjármálafyrirtæki Borgarstjórn Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Innlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Fleiri fréttir 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Sjá meira
Í gær var greint frá því að Arion banki ætli um áramótin að opna daggæslu fyrir börn starfsmanna. Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi fangar framtakinu mjög enda hefur hún lengi talað fyrir daggæslu á stórum vinnustöðum en segir þær hugmyndir sínar ekki hafa fengið framgöngu hjá stjórnsýslu borgarinnar. „Það sem ég myndi vilja gera í framhaldinu er að borgin útbúi mjög skýran ramma og skýrar leiðbeiningar fyrir þá vinnustaði sem gætu hugsað sér að opna svona úrræði svo það sé aðgengilegt því ég hef heyrt í nokkuð mörgum fyrirtækjum sem gætu hugsað sér annað eins sem eru bara í vandræðum með að fá starfsfólk til baka eftir fæðingarorlof.“ Ekki leikskóli Framtakið sé dæmi um hvernig einkaframtakið geti verið hluti af lausn í daggæslumálum. „Þetta er auðvitað daggæsla, ekki leikskóli. Þannig þetta er meira í líkingu við dagforeldraúrræði nema þarna er búið til, eins og í tilfelli Arion banka á að vanda mjög til verka við að hanna flott, öruggt og gott umhverfi fyrir börnin sem þarna verða og ég veit þau gera miklar kröfur og ætla sér að gera þetta vel.“ Hugmyndin spretti upp vegna vandræðagangs í leikskólamálum. „Við erum að sjá að á hverju hausti eru átta hundruð til þúsund börn á biðlista og þannig hefur það verið mjög lengi. Því miður hefur leikskólaplássum í Reykjavík fækkað um þúsund yfir síðasta tíu ára tímabil þannig vandamálið því miður hefur ekki verið að leysast á síðustu árum og við þurfum að horfa út fyrir kassann.“ Borgarstjóri segist í færslu á Facebook fagna framtakinu og gerir ráð fyrir að Reykjavíkurborg komi að verkefninu þegar það er fullmótað. „Mér þætti eðlilegt að borgin myndi tryggja sama mótframlag með börnum sem fá daggæslu þarna eins og hjá dagforeldrum þannig það þarf að ganga úr skugga um að svo verði,“ segir Hildur.
Arion banki Reykjavík Leikskólar Börn og uppeldi Fæðingarorlof Fjármálafyrirtæki Borgarstjórn Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Innlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Fleiri fréttir 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Sjá meira