Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. nóvember 2024 21:45 Viktor Gísli átti sinn hlut í góðum úrslitum Íslands í fyrstu tveimur leikjum undankeppni EM 2026. Vísir/Anton Brink Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður Wisla Plock í Póllandi og íslenska landsliðsins í handbolta, var valinn í úrvalslið fyrstu tveggja umferða undankeppni Evrópumóts karla í handbolta sem fram fer 2026. Ísland hóf undankeppnina með sex marka sigri á Bosníu í troðfullri Laugardalshöll. Þar var það Þorsteinn Leó Gunnarsson sem stóð uppi sem markahæsti leikmaður Íslands með 8 mörk en Viktor Gísli stóð fyrir sínu í markinu og varði 9 af þeim 27 skotum gestanna sem rötuðu á markið. Á sunnudaginn, 10. nóvember, sóttu íslensku strákarnir svo Georgíu heim. Lauk leiknum með fimma marka sigri Íslands, 30-25. Janus Daði Smárason fór fyrir íslenska liðinu í þeim leik með 6 mörkum og 8 stoðsendingum. Ómar Ingi Magnússon skoraði einnig 6 mörk ásamt því að gefa 3 stoðsendingar. Aftur stóð Viktor Gísli fyrir sínu í markinu en að þessu sinni varði hann 14 skot. Skiluðu frammistöður íslenska markvarðarins honum í lið umferðarinnar að mati EHF, Handknattleikssambandi Evrópu. Sjá má eina af frábærum markvörslum Viktors Gísla í færslu EHF á Instagram hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by EHF EURO (@ehfeuro) Handbolti EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Mest lesið Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Handbolti Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Handbolti „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Handbolti Í beinni: Man. Utd. - Southampton | Dýrlingarnir koma á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Engin óvænt tíðindi en stórsigrar á HM í kvöld Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Stórsigur hjá Slóvenum í fyrsta leik okkar riðils Myndaveisla: Fámenn en góðmenn upphitun í Zagreb Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Ánægja með Dag og hetjan hyllt Svona var HM-Pallborðið „Þeir eru mjög óagaðir“ Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum „Vil að menn spili eins og hver leikur sé sá síðasti á ferlinum“ Gætið ykkar: Pina en væntanlega engin kvöl Aron ekki skráður inn á HM HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum „Líður eins og ég sé tvítugur“ „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Bað um nýtt herbergi í Zagreb Uppgjörið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Dagur og Alfreð byrjuðu á sigri á HM í handbolta Þrír Argentínumenn fengu rautt spjald Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Strákarnir ferskir á æfingu í Zagreb Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Dagur og Aron mætast í kvöld og gætu mætt Íslandi Svona verður Ísland heimsmeistari Sjá meira
Ísland hóf undankeppnina með sex marka sigri á Bosníu í troðfullri Laugardalshöll. Þar var það Þorsteinn Leó Gunnarsson sem stóð uppi sem markahæsti leikmaður Íslands með 8 mörk en Viktor Gísli stóð fyrir sínu í markinu og varði 9 af þeim 27 skotum gestanna sem rötuðu á markið. Á sunnudaginn, 10. nóvember, sóttu íslensku strákarnir svo Georgíu heim. Lauk leiknum með fimma marka sigri Íslands, 30-25. Janus Daði Smárason fór fyrir íslenska liðinu í þeim leik með 6 mörkum og 8 stoðsendingum. Ómar Ingi Magnússon skoraði einnig 6 mörk ásamt því að gefa 3 stoðsendingar. Aftur stóð Viktor Gísli fyrir sínu í markinu en að þessu sinni varði hann 14 skot. Skiluðu frammistöður íslenska markvarðarins honum í lið umferðarinnar að mati EHF, Handknattleikssambandi Evrópu. Sjá má eina af frábærum markvörslum Viktors Gísla í færslu EHF á Instagram hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by EHF EURO (@ehfeuro)
Handbolti EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Mest lesið Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Handbolti Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Handbolti „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Handbolti Í beinni: Man. Utd. - Southampton | Dýrlingarnir koma á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Engin óvænt tíðindi en stórsigrar á HM í kvöld Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Stórsigur hjá Slóvenum í fyrsta leik okkar riðils Myndaveisla: Fámenn en góðmenn upphitun í Zagreb Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Ánægja með Dag og hetjan hyllt Svona var HM-Pallborðið „Þeir eru mjög óagaðir“ Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum „Vil að menn spili eins og hver leikur sé sá síðasti á ferlinum“ Gætið ykkar: Pina en væntanlega engin kvöl Aron ekki skráður inn á HM HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum „Líður eins og ég sé tvítugur“ „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Bað um nýtt herbergi í Zagreb Uppgjörið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Dagur og Alfreð byrjuðu á sigri á HM í handbolta Þrír Argentínumenn fengu rautt spjald Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Strákarnir ferskir á æfingu í Zagreb Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Dagur og Aron mætast í kvöld og gætu mætt Íslandi Svona verður Ísland heimsmeistari Sjá meira