Bob Marley og íslenskar kosningar Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar 4. nóvember 2024 16:15 Bob Marley er líklegast einn mesti friðarsinni síðustu áratugina ásamt John Lennon og Ghandi. Bob Marley sá heiminn ekki eins og ,,Ég og þú." Eða ,,Við og þeir." Hann sá heiminn eins og ,,Ég og Ég." Eining. Hann sá heiminn sem einingu og barðist friðsamlega með tónlist sinni sem fjallaði mest um ást, frið og einingu mannkyns. Hann barðist friðsamlega með ástríðu sinni, sköpunargáfu og röddinni sinni. Með tónlist sinni. Strákur sem fæddist í fátækt og varð vegna skilaboða sinna og karakters ein stærsta tónlistar og friðarstjarna plánetunnar. Hann reyndi að vekja mannkynið upp á mjög erfiðum tímum, stríðstímum. Og tónlist hann og skilaboð um frið og einingu eru ennþá að berast um jörðina þó hann sé farinn af jörðinni. Hann er ennþá að hafa áhrif á mannkynið til góðs vegna þess hvað hann skildi eftir sig. Boðskap um frið, ást og einingu mannkyns. Tónlist hans um frið, einingu og ást er spiluð á hverjum degi um alla jörðina og berst áfram til nýrra kynslóða. ,,Ég og Èg." ,,Ein spegilmynd." ,,Við erum öll eitt." - Bob Marley Þannig leiðtoga þurfum við á Íslandi. Við þurfum leiðtoga sem sjá okkur öll sem eitt eins og Bob Marley. Við þurfum leiðtoga sem hjálpar öllu landinu en ekki bara hlutum þess og ákveðnu fólki heldur öllum. Við þurfum leiðtoga sem berjast fyrir réttlæti ALLRA. Við þurfum leiðtoga sem berjast fyrir heilbrigðiskerfinu okkar, skólakerfinu, sköttum, húsnæðismálum og svo framvegis en tala bara ekki um það. Við þurfum leiðtoga sem ,,gera" en ekki bara ,,tala." Við þurfum leiðtoga sem hugsa: ,,Einn fyrir alla, allir fyrir einn." Við þurfum leiðtoga sem hugsar um ÞIG en ekki bara ÞÁ. Við þurfum leiðtoga með ástríðu eins og Bob Marley til að byggja landið upp á réttan og góðan hátt fyrir börnin okkar og komandi kynslóðir framtíðinnar. Við þurfum leiðtoga sem sér sjálfan sig í Íslensku þjóðinni. Við þurfum leiðtoga sem sameinar en aðskilur ekki. Við þurfum leiðtoga sem ,,hefur þegar" sýnt okkur ástríðu sína, traust, metnað og vilja til að gera landið okkar betra allsstaðar. Við þurfum leiðtoga sem sér sjálfan sig í þér og það er Inga Sæland og Flokkur fólksins. Skoðaðu alla flokkana og síðustu tvö kjörtímabil og segðu að ég hafi rangt fyrir mér. Við þurfum leiðtoga sem vinnur í lausnum en ekki hindrunum. Við þurfum leiðtoga sem sér alla þjóðina í sér þegar hún horfir í spegil. Við þurfum friðarsinna og manneskju með ástríðu og kraft til að gera og breyta hlutunum til góðs en ekki bara tala um þá. Við þurfum Ingu Sæland og Flokk Fólksins. Við þurfum einingu en ekki sundrung. Við þurfum einhvern sem berst fyrir ÞIG en ekki bara ÞÁ. Við þurfum einhvern sem mætir á Alþingi og breytir hlutunum. Veldu ÞIG og með því þá velur þú okkur öll. Veldu Flokk Fólksins. Veldu ÞIG. Höfundur er kjósandi Flokks fólksins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Flokkur fólksins Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Halldór 30.08.2025 Halldór Skóli án aðgreiningar: Að gefast upp er ekki valkostur Jóna Guðbjörg Ingólfsdóttir Skoðun Kristrún slær á puttana á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Það er að byrja alvarlegur faraldur sem við þurfum að stoppa strax í dag Steindór Þórarinsson Skoðun Hin yndislega aðlögun Gunnar Hólmsteinn Ársælsson Skoðun Aðild að Evrópusambandinu kallar á breytt vinnubrögð Guðmundur Ragnarsson Skoðun Hugleiðing við starfslok kennara í Reykjavík Elín Guðfinna Thorarensen Skoðun Draugagangur í Alaska Hannes Pétursson Skoðun Hjartans mál í kennslu Sigurður Árni Reynisson Skoðun Háskólaþorpið Bifröst og fólkið sem gleymdist Margrét Jónsdóttir Njarðvík Skoðun Skoðun Skoðun Hin yndislega aðlögun Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Kristrún slær á puttana á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar: Að gefast upp er ekki valkostur Jóna Guðbjörg Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar: Að gefast upp er ekki valkostur Jóna Guðbjörg Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Er félagsfælnifaraldur í uppsiglingu? Sóley Dröfn Davíðsdóttir skrifar Skoðun Hugleiðing við starfslok kennara í Reykjavík Elín Guðfinna Thorarensen skrifar Skoðun Bílahús í Reykjavíkurborg – aðgengi, lög og ójöfnuður Alma Ýr Ingólfsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson,Bergur Þorri Benjamínsson,Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar Skoðun Aðild að Evrópusambandinu kallar á breytt vinnubrögð Guðmundur Ragnarsson skrifar Skoðun Það er að byrja alvarlegur faraldur sem við þurfum að stoppa strax í dag Steindór Þórarinsson skrifar Skoðun Stækkun Þjóðleikhússins er löngu tímabær Lilja Björk Haraldsdóttir skrifar Skoðun Evrópusambandið eykur varnir gegn netógnum með öflugu regluverki Þórdís Rafnsdóttir skrifar Skoðun Von í Vonarskarði Þuríður Helga Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði Finnbjörn A. Hermannsson,Guðrún Margrét Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvað er eiginlega málið með þessa þéttingu?? Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Eitt próf á ári – er það snemmtæk íhlutun? Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Þegar öllu er á botninn hvolft Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Kynbundin áhrif barneigna á atvinnuþátttöku og tekjur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Viltu finna milljarð? - Frá gráu svæði í gagnsæi Gunnar Pétur Haraldsson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum – tækifæri eða hliðarskref? Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Á hvaða ári er Inga Sæland stödd? Snorri Másson skrifar Skoðun Eru börn innviðir? Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Háskólaþorpið Bifröst og fólkið sem gleymdist Margrét Jónsdóttir Njarðvík skrifar Skoðun Körfubolti á tímum þjóðarmorðs Bjarni Þór Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Draugagangur í Alaska Hannes Pétursson skrifar Skoðun Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson skrifar Skoðun Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson skrifar Skoðun 76 dagar Erlingur Sigvaldason skrifar Skoðun Í minningu körfuboltahetja Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er kominn tími til að láta endurmeta brunabótamatið á þínu húsnæði? Heiðrún Jónsdóttir skrifar Sjá meira
Bob Marley er líklegast einn mesti friðarsinni síðustu áratugina ásamt John Lennon og Ghandi. Bob Marley sá heiminn ekki eins og ,,Ég og þú." Eða ,,Við og þeir." Hann sá heiminn eins og ,,Ég og Ég." Eining. Hann sá heiminn sem einingu og barðist friðsamlega með tónlist sinni sem fjallaði mest um ást, frið og einingu mannkyns. Hann barðist friðsamlega með ástríðu sinni, sköpunargáfu og röddinni sinni. Með tónlist sinni. Strákur sem fæddist í fátækt og varð vegna skilaboða sinna og karakters ein stærsta tónlistar og friðarstjarna plánetunnar. Hann reyndi að vekja mannkynið upp á mjög erfiðum tímum, stríðstímum. Og tónlist hann og skilaboð um frið og einingu eru ennþá að berast um jörðina þó hann sé farinn af jörðinni. Hann er ennþá að hafa áhrif á mannkynið til góðs vegna þess hvað hann skildi eftir sig. Boðskap um frið, ást og einingu mannkyns. Tónlist hans um frið, einingu og ást er spiluð á hverjum degi um alla jörðina og berst áfram til nýrra kynslóða. ,,Ég og Èg." ,,Ein spegilmynd." ,,Við erum öll eitt." - Bob Marley Þannig leiðtoga þurfum við á Íslandi. Við þurfum leiðtoga sem sjá okkur öll sem eitt eins og Bob Marley. Við þurfum leiðtoga sem hjálpar öllu landinu en ekki bara hlutum þess og ákveðnu fólki heldur öllum. Við þurfum leiðtoga sem berjast fyrir réttlæti ALLRA. Við þurfum leiðtoga sem berjast fyrir heilbrigðiskerfinu okkar, skólakerfinu, sköttum, húsnæðismálum og svo framvegis en tala bara ekki um það. Við þurfum leiðtoga sem ,,gera" en ekki bara ,,tala." Við þurfum leiðtoga sem hugsa: ,,Einn fyrir alla, allir fyrir einn." Við þurfum leiðtoga sem hugsar um ÞIG en ekki bara ÞÁ. Við þurfum leiðtoga með ástríðu eins og Bob Marley til að byggja landið upp á réttan og góðan hátt fyrir börnin okkar og komandi kynslóðir framtíðinnar. Við þurfum leiðtoga sem sér sjálfan sig í Íslensku þjóðinni. Við þurfum leiðtoga sem sameinar en aðskilur ekki. Við þurfum leiðtoga sem ,,hefur þegar" sýnt okkur ástríðu sína, traust, metnað og vilja til að gera landið okkar betra allsstaðar. Við þurfum leiðtoga sem sér sjálfan sig í þér og það er Inga Sæland og Flokkur fólksins. Skoðaðu alla flokkana og síðustu tvö kjörtímabil og segðu að ég hafi rangt fyrir mér. Við þurfum leiðtoga sem vinnur í lausnum en ekki hindrunum. Við þurfum leiðtoga sem sér alla þjóðina í sér þegar hún horfir í spegil. Við þurfum friðarsinna og manneskju með ástríðu og kraft til að gera og breyta hlutunum til góðs en ekki bara tala um þá. Við þurfum Ingu Sæland og Flokk Fólksins. Við þurfum einingu en ekki sundrung. Við þurfum einhvern sem berst fyrir ÞIG en ekki bara ÞÁ. Við þurfum einhvern sem mætir á Alþingi og breytir hlutunum. Veldu ÞIG og með því þá velur þú okkur öll. Veldu Flokk Fólksins. Veldu ÞIG. Höfundur er kjósandi Flokks fólksins.
Það er að byrja alvarlegur faraldur sem við þurfum að stoppa strax í dag Steindór Þórarinsson Skoðun
Skoðun Bílahús í Reykjavíkurborg – aðgengi, lög og ójöfnuður Alma Ýr Ingólfsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson,Bergur Þorri Benjamínsson,Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar
Skoðun Það er að byrja alvarlegur faraldur sem við þurfum að stoppa strax í dag Steindór Þórarinsson skrifar
Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður harpa Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Kynbundin áhrif barneigna á atvinnuþátttöku og tekjur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar
Skoðun Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson skrifar
Skoðun Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson skrifar
Skoðun Er kominn tími til að láta endurmeta brunabótamatið á þínu húsnæði? Heiðrún Jónsdóttir skrifar
Það er að byrja alvarlegur faraldur sem við þurfum að stoppa strax í dag Steindór Þórarinsson Skoðun