Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. nóvember 2024 10:26 Hagstofa Íslands birtir þjóðhagsspá þrisvar á ári. Vísir/Arnar Útlit er fyrir að verg landsframleiðsla aukist um 0,1% í ár. Samkvæmt þjóðhagsreikningum dróst verg landsframleiðsla saman um 1,9% á fyrri hluta ársins sem einkenndist af neikvæðum áhrifum utanríkisviðskipta og birgðabreytinga, meðal annars vegna loðnubrests. Þetta kemur fram í þjóðhagsspá Hagstofu Íslands sem tekur til áranna 2024 til 2030. „Mestur var samdrátturinn á fyrsta ársfjórðungi en reiknað er með hagvexti á seinni hluta ársins, þá er gert ráð fyrir viðsnúningi í utanríkisviðskiptum og hóflegum vexti einkaneyslu. Árið 2025 er spáð 2,4% hagvexti sem byggist á áframhaldandi vexti einkaneyslu, bata í utanríkisviðskiptum og jákvæðu framlagi fjármunamyndunar. Árið 2026 er hagvöxtur áætlaður 2,7% og að vöxturinn verði á breiðum grunni,“ segir í spá Hagstofunnar. Horfur séu á að verðbólga hjaðni áfram á næstu árum. „En hagkerfið hefur kólnað og aðhald peningastefnunnar er enn mikið. Þá hefur gengi krónunnar styrkst á síðustu mánuðum, verðbólga erlendis hjaðnað og olíuverð á heimsmörkuðum lækkað. Hóflegir kjarasamningar til lengri tíma styðja einnig við hjöðnun verðbólgu.“ Útlit sé fyrir að vísitala neysluverðs hækki að meðaltali um 5,9% á þessu ári og um 3,8% árið 2025. „Árið 2026 er reiknað með að verðbólga verði að meðaltali 2,7%. Gert er ráð fyrir að atvinnuleysi aukist samhliða hægari efnahagsumsvifum og verði að meðaltali 3,7% í ár og 4,1% á næsta ári. Laun hafa hækkað að raunvirði það sem af er ári og er gert ráð fyrir að launavísitala miðað við fast verðlag hækki um 0,5% í ár og 1,8% á næsta ári.“ Hagstofan gaf síðast út þjóðhagsspá 28. júní og er næsta útgáfa fyrirhuguð í mars 2025. Verðlag Sjávarútvegur Loðnuveiðar Efnahagsmál Rekstur hins opinbera Vinnumarkaður Mest lesið Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira
Þetta kemur fram í þjóðhagsspá Hagstofu Íslands sem tekur til áranna 2024 til 2030. „Mestur var samdrátturinn á fyrsta ársfjórðungi en reiknað er með hagvexti á seinni hluta ársins, þá er gert ráð fyrir viðsnúningi í utanríkisviðskiptum og hóflegum vexti einkaneyslu. Árið 2025 er spáð 2,4% hagvexti sem byggist á áframhaldandi vexti einkaneyslu, bata í utanríkisviðskiptum og jákvæðu framlagi fjármunamyndunar. Árið 2026 er hagvöxtur áætlaður 2,7% og að vöxturinn verði á breiðum grunni,“ segir í spá Hagstofunnar. Horfur séu á að verðbólga hjaðni áfram á næstu árum. „En hagkerfið hefur kólnað og aðhald peningastefnunnar er enn mikið. Þá hefur gengi krónunnar styrkst á síðustu mánuðum, verðbólga erlendis hjaðnað og olíuverð á heimsmörkuðum lækkað. Hóflegir kjarasamningar til lengri tíma styðja einnig við hjöðnun verðbólgu.“ Útlit sé fyrir að vísitala neysluverðs hækki að meðaltali um 5,9% á þessu ári og um 3,8% árið 2025. „Árið 2026 er reiknað með að verðbólga verði að meðaltali 2,7%. Gert er ráð fyrir að atvinnuleysi aukist samhliða hægari efnahagsumsvifum og verði að meðaltali 3,7% í ár og 4,1% á næsta ári. Laun hafa hækkað að raunvirði það sem af er ári og er gert ráð fyrir að launavísitala miðað við fast verðlag hækki um 0,5% í ár og 1,8% á næsta ári.“ Hagstofan gaf síðast út þjóðhagsspá 28. júní og er næsta útgáfa fyrirhuguð í mars 2025.
Verðlag Sjávarútvegur Loðnuveiðar Efnahagsmál Rekstur hins opinbera Vinnumarkaður Mest lesið Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira