Voru að ganga yfir á grænu gönguljósi þegar ekið var á þær Jón Þór Stefánsson skrifar 26. október 2024 09:01 Áreksturinn átti sér stað á Kringlumýrarbraut við gatnamótin við Hamrahlíð síðastliðinn mánudag. Vísir Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur rætt við vitni að árekstri þar sem bíl var ekið á tvær gangandi konur á Kringlumýrarbraut við gönguljós við gatnamótin við Hamrahlíð síðastliðinn mánudag. Ásmundur Rúnar Gylfason, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við fréttastofu að hann hafi ekki upplýsingar um líðan brotaþola. Réttarstöðu sakbornings Greint var frá því á mánudag að ökumaðurinn hefði verið handtekinn eftir áreksturinn. Hann væri grunaður um að hafa ekið undir áhrifum ávana- og fíkniefna og gegn rauðu ljósi. „Rannsókn málsins er bara í fullum gangi,“ segir Ásmundur. Hann segir að á meðan svona mál séu í rannsókn sé ökumaður alltaf með réttarstöðu sakbornings. Fréttastofa hefur myndefni undir höndum, tekið úr myndavélakerfi bíls, sem sýnir bæði aðdraganda árekstursins og það þegar vegfarendurnir kastast í jörðina eftir að bíllinn endar á þeim. Augnablikið þegar bíllinn skellur á vegfarendunum er þó utan ramma. Allt stopp á tveimur akreinum af þremur Í myndbandinu sést Kringlumýrarbrautin við gatnamótin við Hamrahlíð. Nokkur fjöldi bíla hefur numið staðar við gönguljós yfir götuna. Rautt ljós er á bílaumferð og grænt ljós á gangandi. Vegfarendurnir tveir sjást ganga yfir götuna. Á þessum kafla brautarinnar eru þrjár akreinar. Bílar eru stopp á tveimur þeirra. Á þriðju akreininni, þeirri innstu, sést bíll aka á nokkrum hraða og virðist ekki hægja á sér. Á sama tíma ganga vegfarendur fram hjá kyrrstæðu bílunum tveimur á ytri akreinum. En afleiðingar hans, strax eftir að áreksturinn verður, sjást á upptöku. Þegar tveir vegfarendur skellast í jörðina, og síðan þegar bíllinn nemur staðar. Lögreglumál Reykjavík Umferðaröryggi Mest lesið Best að sleppa áfenginu alveg Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Innlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Fleiri fréttir „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Sjá meira
Ásmundur Rúnar Gylfason, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við fréttastofu að hann hafi ekki upplýsingar um líðan brotaþola. Réttarstöðu sakbornings Greint var frá því á mánudag að ökumaðurinn hefði verið handtekinn eftir áreksturinn. Hann væri grunaður um að hafa ekið undir áhrifum ávana- og fíkniefna og gegn rauðu ljósi. „Rannsókn málsins er bara í fullum gangi,“ segir Ásmundur. Hann segir að á meðan svona mál séu í rannsókn sé ökumaður alltaf með réttarstöðu sakbornings. Fréttastofa hefur myndefni undir höndum, tekið úr myndavélakerfi bíls, sem sýnir bæði aðdraganda árekstursins og það þegar vegfarendurnir kastast í jörðina eftir að bíllinn endar á þeim. Augnablikið þegar bíllinn skellur á vegfarendunum er þó utan ramma. Allt stopp á tveimur akreinum af þremur Í myndbandinu sést Kringlumýrarbrautin við gatnamótin við Hamrahlíð. Nokkur fjöldi bíla hefur numið staðar við gönguljós yfir götuna. Rautt ljós er á bílaumferð og grænt ljós á gangandi. Vegfarendurnir tveir sjást ganga yfir götuna. Á þessum kafla brautarinnar eru þrjár akreinar. Bílar eru stopp á tveimur þeirra. Á þriðju akreininni, þeirri innstu, sést bíll aka á nokkrum hraða og virðist ekki hægja á sér. Á sama tíma ganga vegfarendur fram hjá kyrrstæðu bílunum tveimur á ytri akreinum. En afleiðingar hans, strax eftir að áreksturinn verður, sjást á upptöku. Þegar tveir vegfarendur skellast í jörðina, og síðan þegar bíllinn nemur staðar.
Lögreglumál Reykjavík Umferðaröryggi Mest lesið Best að sleppa áfenginu alveg Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Innlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Fleiri fréttir „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Sjá meira