Ætla að sækja einn og hálfan milljarð frá skemmtiferðaskipum Kjartan Kjartansson skrifar 24. október 2024 10:45 Skemmtiferðaskipum sem koma til Íslands hefur fjölgað mikið á undanförnum árum. Þau eru talin hafa samkeppnisforskot á innlendu ferðaþjónustu þar sem þau hafa fram að þessu greitt takmarkaða skatta til íslenska ríkisins. Vísir/Vilhelm Nýtt innviðagjald sem heimta á af erlendum skemmtiferðaskipum á að skila ríkissjóði 1,5 milljörðum króna umfram þær tekjur sem hann hefði annars fengið. Tilgangurinn er sagður að jafna samkeppnisstöðu innlendra og erlendra ferðaþjónustufyrirtækja. Kveðið er á um innviðagjaldið í frumvarpi starfsstjórnarinnar um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld sem gengur alla jafna undir nafninu bandormurinn. Fram að þessu hefur gistináttagjald verið innheimt af farþegum skemmtiferðaskipa. Gjaldið á að nema 2.500 krónum fyrir hverja selda gistinótt fyrir hvern farþega skemmtiferðaskipa í millilandasiglingum á meðan þau dvelja við landið. Tekjur af innviðagjaldinu eiga að nema 1,9 milljörðum króna á næsta ári, þar af 1,5 milljörðum umfram það sem hefði ella orðið af erlendu skipunum. Tilgangurinn með breytingunni er sagður að jafna samkeppnisstöðu innlendra og erlendra fyrirtækja í ferðaþjónustu eins og mögulegt sé í ljósi þess að skemmtiferðaskipin hafi greitt takmörkuð gjöld hér á landi til þessa. Rekstraraðilar skemmtiferðaskipa í innanlandssiglinum greiða áfram gistináttaskatt fyrir hvern farþega fyrir hvern byrjaðan sólarhring í skipi. Það er breyting frá núverandi fyrirkomulagi en gistináttaskatturinn hefur verið lagður á hverja selda gistináttaeiningu. Með þessu er sagt komið til móts við sjónarmið rekstraraðila um að einfaldara sé að rukka gjaldið af hverjum farþega þar sem sala á ferðum miðist við farþega en ekki klefa eða káetu. Þá er kveðið á um að gistináttaskattur myndi ekki lengur gjaldstofn til virðisaukaskatts. Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Fjárlagafrumvarp 2025 Skemmtiferðaskip á Íslandi Ferðamennska á Íslandi Skattar og tollar Mest lesið Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Viðskipti innlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Fleiri fréttir Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Sjá meira
Kveðið er á um innviðagjaldið í frumvarpi starfsstjórnarinnar um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld sem gengur alla jafna undir nafninu bandormurinn. Fram að þessu hefur gistináttagjald verið innheimt af farþegum skemmtiferðaskipa. Gjaldið á að nema 2.500 krónum fyrir hverja selda gistinótt fyrir hvern farþega skemmtiferðaskipa í millilandasiglingum á meðan þau dvelja við landið. Tekjur af innviðagjaldinu eiga að nema 1,9 milljörðum króna á næsta ári, þar af 1,5 milljörðum umfram það sem hefði ella orðið af erlendu skipunum. Tilgangurinn með breytingunni er sagður að jafna samkeppnisstöðu innlendra og erlendra fyrirtækja í ferðaþjónustu eins og mögulegt sé í ljósi þess að skemmtiferðaskipin hafi greitt takmörkuð gjöld hér á landi til þessa. Rekstraraðilar skemmtiferðaskipa í innanlandssiglinum greiða áfram gistináttaskatt fyrir hvern farþega fyrir hvern byrjaðan sólarhring í skipi. Það er breyting frá núverandi fyrirkomulagi en gistináttaskatturinn hefur verið lagður á hverja selda gistináttaeiningu. Með þessu er sagt komið til móts við sjónarmið rekstraraðila um að einfaldara sé að rukka gjaldið af hverjum farþega þar sem sala á ferðum miðist við farþega en ekki klefa eða káetu. Þá er kveðið á um að gistináttaskattur myndi ekki lengur gjaldstofn til virðisaukaskatts.
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Fjárlagafrumvarp 2025 Skemmtiferðaskip á Íslandi Ferðamennska á Íslandi Skattar og tollar Mest lesið Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Viðskipti innlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Fleiri fréttir Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Sjá meira