Ætla að sækja einn og hálfan milljarð frá skemmtiferðaskipum Kjartan Kjartansson skrifar 24. október 2024 10:45 Skemmtiferðaskipum sem koma til Íslands hefur fjölgað mikið á undanförnum árum. Þau eru talin hafa samkeppnisforskot á innlendu ferðaþjónustu þar sem þau hafa fram að þessu greitt takmarkaða skatta til íslenska ríkisins. Vísir/Vilhelm Nýtt innviðagjald sem heimta á af erlendum skemmtiferðaskipum á að skila ríkissjóði 1,5 milljörðum króna umfram þær tekjur sem hann hefði annars fengið. Tilgangurinn er sagður að jafna samkeppnisstöðu innlendra og erlendra ferðaþjónustufyrirtækja. Kveðið er á um innviðagjaldið í frumvarpi starfsstjórnarinnar um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld sem gengur alla jafna undir nafninu bandormurinn. Fram að þessu hefur gistináttagjald verið innheimt af farþegum skemmtiferðaskipa. Gjaldið á að nema 2.500 krónum fyrir hverja selda gistinótt fyrir hvern farþega skemmtiferðaskipa í millilandasiglingum á meðan þau dvelja við landið. Tekjur af innviðagjaldinu eiga að nema 1,9 milljörðum króna á næsta ári, þar af 1,5 milljörðum umfram það sem hefði ella orðið af erlendu skipunum. Tilgangurinn með breytingunni er sagður að jafna samkeppnisstöðu innlendra og erlendra fyrirtækja í ferðaþjónustu eins og mögulegt sé í ljósi þess að skemmtiferðaskipin hafi greitt takmörkuð gjöld hér á landi til þessa. Rekstraraðilar skemmtiferðaskipa í innanlandssiglinum greiða áfram gistináttaskatt fyrir hvern farþega fyrir hvern byrjaðan sólarhring í skipi. Það er breyting frá núverandi fyrirkomulagi en gistináttaskatturinn hefur verið lagður á hverja selda gistináttaeiningu. Með þessu er sagt komið til móts við sjónarmið rekstraraðila um að einfaldara sé að rukka gjaldið af hverjum farþega þar sem sala á ferðum miðist við farþega en ekki klefa eða káetu. Þá er kveðið á um að gistináttaskattur myndi ekki lengur gjaldstofn til virðisaukaskatts. Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Fjárlagafrumvarp 2025 Skemmtiferðaskip á Íslandi Ferðamennska á Íslandi Skattar og tollar Mest lesið Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Viðskipti erlent Hátt raunvaxtastig samhliða hægari vexti gæti skapað áskoranir Viðskipti innlent „Kemur ekki til greina“ að lækka eiginfjárkröfur Viðskipti innlent Bein útsending: Ásgeir og Tómas sitja fyrir svörum Viðskipti innlent Tugmilljónakröfur í tómt þrotabú Viljans Viðskipti innlent Halda jólin frítt með inneign í appinu Samstarf Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Neytendur Mátti ekki taka bjór úr hillum eftir allt saman Viðskipti innlent Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað Viðskipti innlent Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mátti ekki taka bjór úr hillum eftir allt saman Tugmilljónakröfur í tómt þrotabú Viljans „Kemur ekki til greina“ að lækka eiginfjárkröfur Atvinnuleysi dróst saman milli mánaða Bein útsending: Ásgeir og Tómas sitja fyrir svörum Hátt raunvaxtastig samhliða hægari vexti gæti skapað áskoranir Afgangur á viðskiptajöfnuði tæplega helmingi minni milli ára Níu teymi kynntu verkefni sín í Startup Tourism 2024 Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Fjárfestingararmur Samherja bætir við sig í Högum Gunnars loksins selt Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Kristjana nýr framkvæmdastjóri hjá Sýn Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Sjá meira
Kveðið er á um innviðagjaldið í frumvarpi starfsstjórnarinnar um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld sem gengur alla jafna undir nafninu bandormurinn. Fram að þessu hefur gistináttagjald verið innheimt af farþegum skemmtiferðaskipa. Gjaldið á að nema 2.500 krónum fyrir hverja selda gistinótt fyrir hvern farþega skemmtiferðaskipa í millilandasiglingum á meðan þau dvelja við landið. Tekjur af innviðagjaldinu eiga að nema 1,9 milljörðum króna á næsta ári, þar af 1,5 milljörðum umfram það sem hefði ella orðið af erlendu skipunum. Tilgangurinn með breytingunni er sagður að jafna samkeppnisstöðu innlendra og erlendra fyrirtækja í ferðaþjónustu eins og mögulegt sé í ljósi þess að skemmtiferðaskipin hafi greitt takmörkuð gjöld hér á landi til þessa. Rekstraraðilar skemmtiferðaskipa í innanlandssiglinum greiða áfram gistináttaskatt fyrir hvern farþega fyrir hvern byrjaðan sólarhring í skipi. Það er breyting frá núverandi fyrirkomulagi en gistináttaskatturinn hefur verið lagður á hverja selda gistináttaeiningu. Með þessu er sagt komið til móts við sjónarmið rekstraraðila um að einfaldara sé að rukka gjaldið af hverjum farþega þar sem sala á ferðum miðist við farþega en ekki klefa eða káetu. Þá er kveðið á um að gistináttaskattur myndi ekki lengur gjaldstofn til virðisaukaskatts.
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Fjárlagafrumvarp 2025 Skemmtiferðaskip á Íslandi Ferðamennska á Íslandi Skattar og tollar Mest lesið Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Viðskipti erlent Hátt raunvaxtastig samhliða hægari vexti gæti skapað áskoranir Viðskipti innlent „Kemur ekki til greina“ að lækka eiginfjárkröfur Viðskipti innlent Bein útsending: Ásgeir og Tómas sitja fyrir svörum Viðskipti innlent Tugmilljónakröfur í tómt þrotabú Viljans Viðskipti innlent Halda jólin frítt með inneign í appinu Samstarf Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Neytendur Mátti ekki taka bjór úr hillum eftir allt saman Viðskipti innlent Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað Viðskipti innlent Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mátti ekki taka bjór úr hillum eftir allt saman Tugmilljónakröfur í tómt þrotabú Viljans „Kemur ekki til greina“ að lækka eiginfjárkröfur Atvinnuleysi dróst saman milli mánaða Bein útsending: Ásgeir og Tómas sitja fyrir svörum Hátt raunvaxtastig samhliða hægari vexti gæti skapað áskoranir Afgangur á viðskiptajöfnuði tæplega helmingi minni milli ára Níu teymi kynntu verkefni sín í Startup Tourism 2024 Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Fjárfestingararmur Samherja bætir við sig í Högum Gunnars loksins selt Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Kristjana nýr framkvæmdastjóri hjá Sýn Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Sjá meira