Mótmæltu lausn manns sem var dæmdur fyrir manndráp í fyrra Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. október 2024 21:06 Árásin var tekin upp á myndband. Á fjórða tug Pólverja komu saman í dag og mótmæltu því fyrir utan áfangaheimilið Vernd að nítján ára karlmaður sem hlaut tólf ára fangelsisdóm fyrir að hafa stungið mann til bana sé laus úr fangelsi einu og hálfu ári seinna. Frá þessu greinir Ríkisútvarpið. Maðurinn var dæmdur í tíu ára fangelsi í héraði fyrir manndráp á bílastæðinu við Fjarðarkaup í Hafnarfirði í apríl 2023 en Landsréttur þyngdi dóminn í tólf ár. Í liðinni viku var hins vegar greint frá því að hann væri kominn á Vernd. Maðurinn sem lést var 27 ára Pólverji og samkvæmt RÚV eru margir Pólverjar reiðir yfir því að banamaðurinn sé laus úr fangelsi eftir svo skamman tíma. Lögum samkvæmt má leyfa fanga að afplána hluta refsitíma utan fangelsis, til dæmis á Vernd, að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Þá er, samkvæmt lögum um fullnustu refsinga, heimilt að veita fanga lausn til reynslu þegar þriðjungur refsitímanns sé liðinn, ef viðkomandi var 21 eða yngri þegar hann framdi brotið. Maðurinn á þannig möguleika á því að vera kominn í rafrænt eftirlit aðeins þremur árum eftir manndrápið. „Við erum ósammála þessari ákvörðun. Þetta er mikið tilfinningamál fyrir okkur vegna þess að sá sem var myrtur var frá Póllandi. En við erum hér ekki bara sem Pólverjar eða pólskt samfélag. Því við viljum standa við hlið Íslendinga og berjast fyrir réttlæti,“ hefur RÚV eftir Emiliu Wesola, einum af mótmælendunum. „Það er fáránlegt og ótrúlegt að einhver sem drepur annan sé laus eftir eitt og hálft ár. Við erum ósammála þessari ákvörðun og við erum í áfalli og mjög reið.“ Manndráp á bílastæði í Hafnarfirði Fangelsismál Lögreglumál Dómsmál Hafnarfjörður Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Innlent Fleiri fréttir Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Sjá meira
Frá þessu greinir Ríkisútvarpið. Maðurinn var dæmdur í tíu ára fangelsi í héraði fyrir manndráp á bílastæðinu við Fjarðarkaup í Hafnarfirði í apríl 2023 en Landsréttur þyngdi dóminn í tólf ár. Í liðinni viku var hins vegar greint frá því að hann væri kominn á Vernd. Maðurinn sem lést var 27 ára Pólverji og samkvæmt RÚV eru margir Pólverjar reiðir yfir því að banamaðurinn sé laus úr fangelsi eftir svo skamman tíma. Lögum samkvæmt má leyfa fanga að afplána hluta refsitíma utan fangelsis, til dæmis á Vernd, að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Þá er, samkvæmt lögum um fullnustu refsinga, heimilt að veita fanga lausn til reynslu þegar þriðjungur refsitímanns sé liðinn, ef viðkomandi var 21 eða yngri þegar hann framdi brotið. Maðurinn á þannig möguleika á því að vera kominn í rafrænt eftirlit aðeins þremur árum eftir manndrápið. „Við erum ósammála þessari ákvörðun. Þetta er mikið tilfinningamál fyrir okkur vegna þess að sá sem var myrtur var frá Póllandi. En við erum hér ekki bara sem Pólverjar eða pólskt samfélag. Því við viljum standa við hlið Íslendinga og berjast fyrir réttlæti,“ hefur RÚV eftir Emiliu Wesola, einum af mótmælendunum. „Það er fáránlegt og ótrúlegt að einhver sem drepur annan sé laus eftir eitt og hálft ár. Við erum ósammála þessari ákvörðun og við erum í áfalli og mjög reið.“
Manndráp á bílastæði í Hafnarfirði Fangelsismál Lögreglumál Dómsmál Hafnarfjörður Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Innlent Fleiri fréttir Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Sjá meira