Biden og Netanyahu ræddu aðgerðir Ísrael gegn Íran Vésteinn Örn Pétursson skrifar 10. október 2024 07:37 Biden og Netanyahu ræddu saman í síma í gær, meðal annars um hefndaraðgerðir Ísrael gegn Íran. AP Joe Biden Bandaríkjaforseti og Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, ræddust við í síma í gær, í fyrsta sinn í sjö vikur. Í hálftímalöngu samtali ræddu þeir meðal annars áform Ísraela um hefndaraðgerðir gegn Íran, vegna eldflaugaárásar síðarnefnda ríkisins á Ísrael í síðustu viku. Kamala Harris, varaforseti og forsetaframbjóðandi Demókrata, tók þátt í viðræðunum að hluta. Samkvæmt fjölmiðlafulltrúa Hvíta hússins var símtalið árangursríkt og beinskeytt. Skrifstofa Netanjahús hefur þá staðfest að Donald Trump, fyrrverandi forseti og forsetaframbjóðandi Repúblikana, hefði einnig rætt við Netanjahú nýlega. Í frétt breska ríkisútvarpsins segir að Biden sé efins um að láta draga Bandaríkin inn í stríð við Íran, sem talið sé óþarft og hættulegt, á sama tíma og Ísraelar sjái færi til að vinna Írönum, sem lengi hafa verið helsti óvinur Ísraels, mikinn skaða. Bandaríkin Ísrael Hernaður Átök í Ísrael og Palestínu Íran Mest lesið Segja Bjarna að fara til andskotans og taka hvalveiðileyfið með Innlent „Dögun þriðju kjarnorkualdarinnar er í vændum“ Erlent Árni Indriðason er látinn Innlent Foreldrar hæstánægðir með Lund þó breytingar verði gerðar Innlent Jón Nordal er látinn Innlent Samþykkja að leikskólabyggingin verði rifin Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Skrifaði á skothylki sem urðu eftir Erlent Handtóku tvo vopnaða menn Innlent Gefa hvorki upp staðsetningu né gestalista á fundi dagsins Innlent Fleiri fréttir „Dögun þriðju kjarnorkualdarinnar er í vændum“ Heitir því að klára kjörtímabilið og skammast út í þingmenn Setja stefnuna á tunglið í apríl 2026 Gífurlega kröftugur jarðskjálfti undan ströndum Kaliforníu Önnur borg í höndum uppreisnarmanna Skrifaði á skothylki sem urðu eftir Segja Ísraelsmenn fremja þjóðarmorð á Gaza Tvö börn í lífshættu eftir skotárás í leikskóla í Kalíforníu Leita enn byssumannsins og lofa peningaverðlaunum Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Sjá meira
Í hálftímalöngu samtali ræddu þeir meðal annars áform Ísraela um hefndaraðgerðir gegn Íran, vegna eldflaugaárásar síðarnefnda ríkisins á Ísrael í síðustu viku. Kamala Harris, varaforseti og forsetaframbjóðandi Demókrata, tók þátt í viðræðunum að hluta. Samkvæmt fjölmiðlafulltrúa Hvíta hússins var símtalið árangursríkt og beinskeytt. Skrifstofa Netanjahús hefur þá staðfest að Donald Trump, fyrrverandi forseti og forsetaframbjóðandi Repúblikana, hefði einnig rætt við Netanjahú nýlega. Í frétt breska ríkisútvarpsins segir að Biden sé efins um að láta draga Bandaríkin inn í stríð við Íran, sem talið sé óþarft og hættulegt, á sama tíma og Ísraelar sjái færi til að vinna Írönum, sem lengi hafa verið helsti óvinur Ísraels, mikinn skaða.
Bandaríkin Ísrael Hernaður Átök í Ísrael og Palestínu Íran Mest lesið Segja Bjarna að fara til andskotans og taka hvalveiðileyfið með Innlent „Dögun þriðju kjarnorkualdarinnar er í vændum“ Erlent Árni Indriðason er látinn Innlent Foreldrar hæstánægðir með Lund þó breytingar verði gerðar Innlent Jón Nordal er látinn Innlent Samþykkja að leikskólabyggingin verði rifin Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Skrifaði á skothylki sem urðu eftir Erlent Handtóku tvo vopnaða menn Innlent Gefa hvorki upp staðsetningu né gestalista á fundi dagsins Innlent Fleiri fréttir „Dögun þriðju kjarnorkualdarinnar er í vændum“ Heitir því að klára kjörtímabilið og skammast út í þingmenn Setja stefnuna á tunglið í apríl 2026 Gífurlega kröftugur jarðskjálfti undan ströndum Kaliforníu Önnur borg í höndum uppreisnarmanna Skrifaði á skothylki sem urðu eftir Segja Ísraelsmenn fremja þjóðarmorð á Gaza Tvö börn í lífshættu eftir skotárás í leikskóla í Kalíforníu Leita enn byssumannsins og lofa peningaverðlaunum Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Sjá meira