Mótmælendur hindruðu för lögreglubíls í forgangsakstri Magnús Jochum Pálsson skrifar 5. október 2024 17:56 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu brýnir fyrir fólki að hefta ekki för lögreglubíla og lögregluþjóna. Vísir/Vilhelm Fólk í mótmælagöngu gekk í veg fyrir lögreglubíl sem var í forgangsakstri á leið á vettvang harðs áreksturs í Hlíðunum. Fólkið gerði í því að stöðva för lögreglu að sögn varðstjóra. Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglu til fjölmiðla um verkefni dagsins. „Það er mikilvægt að gangandi og akandi vegfarendur virði lögreglu í forgangsakstri og hefti ekki för þeirra,“ segir í tilkynningunni. Lögreglu var tilkynnt um annað umferðarslys í Hlíðunum þar sem minniháttar meiðsl urðu á fólki. Ökumaður annars bílsins reyndist undir áhrifum áfengis og var vistaður í fangageymslu. Þá var annar bíllinn flutt á brott með dráttarbifreið. Þriggja bíla árekstur, aftanákeyrsla og líkamsárás Einnig barst lögreglu tilkynning um líkamsárás í miðborginni þar sem einn var handtekinn og vistaður í fangageymslu. Við leit á viðkomandi fundust „meint fíkniefni og piparúði,“ segir í tilkynningunni. Ökumaður var stöðvaður í miðbæ Hafnarfjarðar vegna gruns um að hann væri undir áhrifum fíkniefna. Hann hafði ekið aftan á aðra bifreið og var með röng skráningarnúmer á bíl sínum. Viðkomandi var látinn laus að lokinni blóðsýnatöku. Þá segir að Í Árbænum hafi átt sér stað árekstur þriggja bíla þar sem einn þeirra valt. Sjö voru fluttir á bráðamóttöku með sjúkrabíl en ekki er vitað um meiðsli fólksins. Lögreglumál Reykjavík Hafnarfjörður Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Fleiri fréttir „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglu til fjölmiðla um verkefni dagsins. „Það er mikilvægt að gangandi og akandi vegfarendur virði lögreglu í forgangsakstri og hefti ekki för þeirra,“ segir í tilkynningunni. Lögreglu var tilkynnt um annað umferðarslys í Hlíðunum þar sem minniháttar meiðsl urðu á fólki. Ökumaður annars bílsins reyndist undir áhrifum áfengis og var vistaður í fangageymslu. Þá var annar bíllinn flutt á brott með dráttarbifreið. Þriggja bíla árekstur, aftanákeyrsla og líkamsárás Einnig barst lögreglu tilkynning um líkamsárás í miðborginni þar sem einn var handtekinn og vistaður í fangageymslu. Við leit á viðkomandi fundust „meint fíkniefni og piparúði,“ segir í tilkynningunni. Ökumaður var stöðvaður í miðbæ Hafnarfjarðar vegna gruns um að hann væri undir áhrifum fíkniefna. Hann hafði ekið aftan á aðra bifreið og var með röng skráningarnúmer á bíl sínum. Viðkomandi var látinn laus að lokinni blóðsýnatöku. Þá segir að Í Árbænum hafi átt sér stað árekstur þriggja bíla þar sem einn þeirra valt. Sjö voru fluttir á bráðamóttöku með sjúkrabíl en ekki er vitað um meiðsli fólksins.
Lögreglumál Reykjavík Hafnarfjörður Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Fleiri fréttir „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Sjá meira