„Stór hluti af samfélaginu okkar“ Stefán Árni Pálsson skrifar 2. október 2024 10:31 Oliwia og Björn á góðri stundu í Central Park í New York. Í Íslandi í dag á dögunum leit Sindri við í morgunkaffi til Björns Brynjúlfs Björnssonar, framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs. Björn hefur látið að sé kveða í umræðu þegar kemur að rekstrarumhverfi fyrirtækja og er gagnrýninn í þeim málum og ekki síður á menntakerfið. Hann er hagfræðingur að mennt með meistaragráðu frá Oxford háskólanum. Hann er í sambandi með Oliwiu Antczak, en þau kynntust fyrir tæplega fjórum árum á Tinder. Í dag eiga þau drenginn Ólaf Björnsson. „Ég held að sjötíu til áttatíu prósent af fólki kynnist þar,“ segir Björn og heldur áfram. „Við völdum nafn sem tónar aðeins við hennar nafn og er líka auðvelt að bera fram í Póllandi. Við búum aftur á móti hér og hún er búin að læra íslensku sem hennar annað mál. Við erum hér með barnabækur þar sem helmingurinn er á íslensku og hinn helmingurinn er á pólsku, og kosturinn er að ég er að læra þetta í leiðinni.“ Bjóst ekki við þessu Hann segist vona að drengurinn tali bæði íslensku og pólsku í framtíðinni. Björn viðurkennir að hann hefði aldrei grunað neitt annað en að eigast alíslenska konu. „Tölfræðilega er þetta orðið líklegra en áður því það eru um þrjátíu þúsund Pólverjar á Íslandi og næstum því tíu prósent af íbúunum. Þetta er orðið stór hluti af samfélaginu okkar. Viðskiptaráð er mjög fylgjandi opnum landamærum þegar kemur að flutningi vinnuafls og vörum og þjónustu. Við vorum að tala fyrir afnámi tolla um daginn og erum fylgjandi því að vera hluti af þessum evrópska vinnumarkaði,“ segir Björn en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni þar sem hann fer meðal annars yfir menntunarmálin hér á landi. Hann vill meina að menntun íslenskra barna hafi versnað til muna þegar hætt var að leggja fyrir íslensk ungmenni samræmd próf árið 2009. Ísland í dag Pólland Ástin og lífið Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fleiri fréttir Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Sjá meira
Björn hefur látið að sé kveða í umræðu þegar kemur að rekstrarumhverfi fyrirtækja og er gagnrýninn í þeim málum og ekki síður á menntakerfið. Hann er hagfræðingur að mennt með meistaragráðu frá Oxford háskólanum. Hann er í sambandi með Oliwiu Antczak, en þau kynntust fyrir tæplega fjórum árum á Tinder. Í dag eiga þau drenginn Ólaf Björnsson. „Ég held að sjötíu til áttatíu prósent af fólki kynnist þar,“ segir Björn og heldur áfram. „Við völdum nafn sem tónar aðeins við hennar nafn og er líka auðvelt að bera fram í Póllandi. Við búum aftur á móti hér og hún er búin að læra íslensku sem hennar annað mál. Við erum hér með barnabækur þar sem helmingurinn er á íslensku og hinn helmingurinn er á pólsku, og kosturinn er að ég er að læra þetta í leiðinni.“ Bjóst ekki við þessu Hann segist vona að drengurinn tali bæði íslensku og pólsku í framtíðinni. Björn viðurkennir að hann hefði aldrei grunað neitt annað en að eigast alíslenska konu. „Tölfræðilega er þetta orðið líklegra en áður því það eru um þrjátíu þúsund Pólverjar á Íslandi og næstum því tíu prósent af íbúunum. Þetta er orðið stór hluti af samfélaginu okkar. Viðskiptaráð er mjög fylgjandi opnum landamærum þegar kemur að flutningi vinnuafls og vörum og þjónustu. Við vorum að tala fyrir afnámi tolla um daginn og erum fylgjandi því að vera hluti af þessum evrópska vinnumarkaði,“ segir Björn en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni þar sem hann fer meðal annars yfir menntunarmálin hér á landi. Hann vill meina að menntun íslenskra barna hafi versnað til muna þegar hætt var að leggja fyrir íslensk ungmenni samræmd próf árið 2009.
Ísland í dag Pólland Ástin og lífið Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fleiri fréttir Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Sjá meira