Kristín Benediktsdóttir nýr umboðsmaður Alþingis Jakob Bjarnar skrifar 26. september 2024 11:15 Birgir Ármannsson, formaður forsætisnefndar þingsins, hefur ákveðið að Kristín Benediktsdóttir verði næsti umboðsmaður Alþingis. vísir/Vilhelm/stjr Kristín Benediktsdóttir, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands, hefur verið tilnefnd sem næsti umboðsmaður Alþingis. Þetta herma heimildir Vísis. Kristín er tilnefnd af forsætisnefnd þingsins en hún tekur við af Skúla Magnússyni sem hefur verið skipaður dómari við Hæstarétt Íslands. Skúli hefur gegnt embættinu frá árinu 2021. Valið stóð á milli hennar, Önnu Tryggvadóttur skrifstofustjóra, Hafsteins Þórs Haukssonar, dósents við lagadeild Háskóla Íslands og Reimars Péturssonar lögmanns. Kristín varð prófessor við Háskólann í sumar en hún þykir afar fær í stjórnsýslu og stjórnsýslurétti. Á vef Háskóla Íslands er hlaupið gróflega yfir feril hennar: Starfsferill 2012 - , Lektor við Lagadeild, Háskóli Íslands 2007 - 2012, Sjálfstætt starfandi lögmaður, 2005 - 2006, Lögfræðingur, Embætti umboðsmanns Alþingis 2002 - 2005, Aðstoðarmaður dómara, Hæstaréttur Íslands 1999 - 2002, Lögfræðingur, Embætti umboðsmanns Alþingis 1999 - 1999, Lögfræðingur, Félagsmálaráðuneytið Uppfært klukkan 13:48 Alþingi hefur greitt atkvæði um tillögu þess efnis að Kristín verði umboðsmaður Alþingis. Tillagan hefur verið samþykkt. Að neðan má sjá ferilskrá Kristínar. Tengd skjöl Ferilskrá_KristínarPDF353KBSækja skjal Alþingi Stjórnsýsla Háskólar Umboðsmaður Alþingis Skóla- og menntamál Tengdar fréttir Munu leggja fram tillögu að nýjum umboðsmanni Alþingis Kosning um nýjan umboðsmann Alþingis er á dagskrá þingsins í dag. Forsætisnefnd þingsins kemur saman til fundar klukkan 10 í dag til að ná saman um einstakling sem nefndin mun svo tilnefna við kosningu í embættið. Fjórir hafa sótt um embættið en umboðsmaður er kjörinn á þingfundi. 26. september 2024 08:29 Mest lesið Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Erlent Afturkalla átta friðlýsingar Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Fleiri fréttir Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Sjá meira
Þetta herma heimildir Vísis. Kristín er tilnefnd af forsætisnefnd þingsins en hún tekur við af Skúla Magnússyni sem hefur verið skipaður dómari við Hæstarétt Íslands. Skúli hefur gegnt embættinu frá árinu 2021. Valið stóð á milli hennar, Önnu Tryggvadóttur skrifstofustjóra, Hafsteins Þórs Haukssonar, dósents við lagadeild Háskóla Íslands og Reimars Péturssonar lögmanns. Kristín varð prófessor við Háskólann í sumar en hún þykir afar fær í stjórnsýslu og stjórnsýslurétti. Á vef Háskóla Íslands er hlaupið gróflega yfir feril hennar: Starfsferill 2012 - , Lektor við Lagadeild, Háskóli Íslands 2007 - 2012, Sjálfstætt starfandi lögmaður, 2005 - 2006, Lögfræðingur, Embætti umboðsmanns Alþingis 2002 - 2005, Aðstoðarmaður dómara, Hæstaréttur Íslands 1999 - 2002, Lögfræðingur, Embætti umboðsmanns Alþingis 1999 - 1999, Lögfræðingur, Félagsmálaráðuneytið Uppfært klukkan 13:48 Alþingi hefur greitt atkvæði um tillögu þess efnis að Kristín verði umboðsmaður Alþingis. Tillagan hefur verið samþykkt. Að neðan má sjá ferilskrá Kristínar. Tengd skjöl Ferilskrá_KristínarPDF353KBSækja skjal
Alþingi Stjórnsýsla Háskólar Umboðsmaður Alþingis Skóla- og menntamál Tengdar fréttir Munu leggja fram tillögu að nýjum umboðsmanni Alþingis Kosning um nýjan umboðsmann Alþingis er á dagskrá þingsins í dag. Forsætisnefnd þingsins kemur saman til fundar klukkan 10 í dag til að ná saman um einstakling sem nefndin mun svo tilnefna við kosningu í embættið. Fjórir hafa sótt um embættið en umboðsmaður er kjörinn á þingfundi. 26. september 2024 08:29 Mest lesið Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Erlent Afturkalla átta friðlýsingar Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Fleiri fréttir Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Sjá meira
Munu leggja fram tillögu að nýjum umboðsmanni Alþingis Kosning um nýjan umboðsmann Alþingis er á dagskrá þingsins í dag. Forsætisnefnd þingsins kemur saman til fundar klukkan 10 í dag til að ná saman um einstakling sem nefndin mun svo tilnefna við kosningu í embættið. Fjórir hafa sótt um embættið en umboðsmaður er kjörinn á þingfundi. 26. september 2024 08:29