Samþykkja frumvarp um aukna gæslu fyrir Trump og Harris Samúel Karl Ólason skrifar 20. september 2024 16:07 Joe Biden hefur þegar látið auka öryggisgæslu Donalds Trump en þingmenn vilja gera þá ráðstöfun varalega og láta hana eiga um alla frambjóðendur til embættis forseta og varaforseta. Getty/Mario Tama Þingmenn fulltrúadeildar Bandaríkjaþings samþykktu í dag frumvarp um að Lífvarðaþjónusta Bandaríkjanna (e. Secret Service) eigi að auka gæslu með forsetaframbjóðendum til jafns við þá gæslu sem sitjandi forseti fær. Frumvarpið var samþykkt í kjölfar tveggja banatilræða gegn Donald Trump, fyrrverandi forseta og núverandi forsetaframbjóðanda, en það var samþykkt með 405 atkvæðum gegn engu, samkvæmt frétt CNN. Lífvarðaþjónustan hefur setið undir mikilli gagnrýni vegna þeirra og annarra hneykslismála á undanförnum árum. Sjá einnig: Grunaður tilræðismaður vildi berjast og deyja í Úkraínu Örlög frumvarpsins í öldungadeildinni þykja óljós en þar . Demókratar eru með nauman meirihluta þar en nokkrir þingmenn flokksins hafa bent á að Trump sé þegar með aukna öryggisgæslu. Joe Biden, forseti, skipaði forsvarsmönnum Lífvarðaþjónustunnar strax í sumar að auka gæslu Repúblikanans. Þingmenn hafa að undanförnu átt í viðræðum við forsvarsmenn Lífvarðaþjónustunnar um það hvort þörf sé á auknum fjármunum. Einhverjir eru þó þeirrar skoðunar að stofnunin hafi lengi verið illa rekin. AP fréttaveitan hefur eftir Chris Murphy, öldungadeildarþingmanni Demókrataflokksins sem leiðir undirnefndinni sem vaktar Lífvarðaþjónustuna, sagði þingmenn þurfa að tryggja að ef frekari fjármunum yrði veitt til stofnunarinnar þyrfti að tryggja að þeir peningar myndu hjálpa stofnuninni í aðdraganda kosninganna. Hægt væri að fjárfesta í nýrri tækni eins og drónum og í bættum samskiptaleiðum með öðrum löggæslustofnunum. Þá væri hægt að nota þá til að greiða aukna yfirvinnu starfsmanna. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Donald Trump Joe Biden Kamala Harris Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Sjá meira
Frumvarpið var samþykkt í kjölfar tveggja banatilræða gegn Donald Trump, fyrrverandi forseta og núverandi forsetaframbjóðanda, en það var samþykkt með 405 atkvæðum gegn engu, samkvæmt frétt CNN. Lífvarðaþjónustan hefur setið undir mikilli gagnrýni vegna þeirra og annarra hneykslismála á undanförnum árum. Sjá einnig: Grunaður tilræðismaður vildi berjast og deyja í Úkraínu Örlög frumvarpsins í öldungadeildinni þykja óljós en þar . Demókratar eru með nauman meirihluta þar en nokkrir þingmenn flokksins hafa bent á að Trump sé þegar með aukna öryggisgæslu. Joe Biden, forseti, skipaði forsvarsmönnum Lífvarðaþjónustunnar strax í sumar að auka gæslu Repúblikanans. Þingmenn hafa að undanförnu átt í viðræðum við forsvarsmenn Lífvarðaþjónustunnar um það hvort þörf sé á auknum fjármunum. Einhverjir eru þó þeirrar skoðunar að stofnunin hafi lengi verið illa rekin. AP fréttaveitan hefur eftir Chris Murphy, öldungadeildarþingmanni Demókrataflokksins sem leiðir undirnefndinni sem vaktar Lífvarðaþjónustuna, sagði þingmenn þurfa að tryggja að ef frekari fjármunum yrði veitt til stofnunarinnar þyrfti að tryggja að þeir peningar myndu hjálpa stofnuninni í aðdraganda kosninganna. Hægt væri að fjárfesta í nýrri tækni eins og drónum og í bættum samskiptaleiðum með öðrum löggæslustofnunum. Þá væri hægt að nota þá til að greiða aukna yfirvinnu starfsmanna.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Donald Trump Joe Biden Kamala Harris Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“