Þúsundir starfsmanna Boeing hafna 25 prósent launahækkun Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. september 2024 06:54 Starfsmenn undirbúa verkfallsaðgerðir. AP/Stephen Brashear Þúsundir starfsmanna Boeing hefja verkfallsaðgerðir í dag eftir að hafa hafnað tilboði fyrirtækisins í yfirstandandi kjaradeilum, þrátt fyrir að það hafi hljóðað upp á 25 prósenta launahækkun á fjórum árum. Um er að ræða yfir 30 þúsund starfsmenn sem vinna að framleiðslu 737 Max og 777 véla í Seattle og Portland. Um það bil 95 prósent starfsmannana hafnaði samkomulaginu í atkvæðagreiðslu í gær. Niðurstaðan er enn eitt áfallið fyrir Boeing, sem hefur átt í verulegum fjárhagsvandræðum eftir hvert hneykslismálið á fætur öðru, meðal annars tvö flugslys þar sem fjöldi fólks lést í vélum frá fyrirtækinu. Upphaflegar kröfur starfsmanna hljóðuðu upp á 40 prósent launahækkun og ýmsar aðrar lagfæringar á kjörum. Samningurinn sem nú er í gildi náðist árið 2008, eftir átta vikna verkfallsaðgerðir. Forsvarsmenn Boeing hafa varað við því að aðgerðirnar settu fyrirtækið í hættu en það er upplifun starfsmanna að samningsstaða þeirra sé afar góð, þar sem fyrirtækið þarf nauðsynlega á þeim að halda. Bandaríkin Boeing Mest lesið Ríkisstjórnin sprungin Innlent Kraumar í kennurum vegna ummæla Einars Innlent Blöskrar ákvörðun Bjarna og segja hana heigulshátt Innlent „Þetta er eitthvað sem fylgir manni út ævina“ Innlent Framsókn hringi nú í allar auglýsingastofurnar Innlent Dagbjört eyddi færslu eftir hörð viðbrögð Innlent Ráðherrann gekk inn í stækan viskíþef í flugstjórnarklefanum Innlent Viðbrögð landsmanna: „Er hægt að kaupa flugelda?“ Innlent „Framkoma Bjarna kom svolítið flatt upp á mann“ Innlent Svandís safnar sjálfboðaliðum: „Ég bið ykkur um aðstoð” Innlent Fleiri fréttir Gripu eldflaugarþrep á stærð við Hallsgrímskirkju með vélarmi Vill friðargæsluliðið út úr Suður-Líbanon strax Óútskýrður dauði ungrar blaðakonu í haldi Rússa Segja átta manna fjölskyldu hafa fallið í loftárás Ísraela Hundrað og fjögur ríki lýsa yfir stuðningi við Guterres Afnema tímabundið réttinn til að óska hælis Birtu gögn um heilsu Harris og sjúkrasögu hennar Fyrrverandi forsætisráðherra Skotlands látinn Skófundur á Everest gæti leyst hundrað ára gamla ráðgátu Kynferðisofbeldið sýnt í dómsal Eftirlifendur kjarnorkusprengjanna hlutu friðarverðlaun Nóbels Dreifðu ösku látins félaga í auga Miltons Réttarhöld yfir Diddy hefjast 5. maí 2025 Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Peskov staðfestir að Rússar hafi fengið Covid-próf frá Bandaríkjunum Ethel Kennedy er látin Tíu létust þegar Milton fór yfir Flórída Banvænustu árásirnar í miðborg Beirút hingað til Fær mun minni fjárstuðning frá almenningi Gerðu andlitsmynd af stærstu pöddu jarðsögunnar Þrettán látist vegna Marburg-veiru og ekkert bóluefni til Hefur ekki enn þorað út í morgun Enn varað við ofsaveðri en hreinsunarstörf hafin Fréttamenn í bölvuðum vandræðum í óveðrinu Skotárás við ísraelskt fyrirtæki í Gautaborg Flugstjórinn lést í miðri flugferð Biden og Netanyahu ræddu aðgerðir Ísrael gegn Íran Vaktin: Hvirfilbylir og flóð fylgja Milton Milljónir án rafmagns og nokkrir látnir eftir að Milton gekk á land Bein útsending: „Óveður aldarinnar“ skellur á Flórída Sjá meira
Um er að ræða yfir 30 þúsund starfsmenn sem vinna að framleiðslu 737 Max og 777 véla í Seattle og Portland. Um það bil 95 prósent starfsmannana hafnaði samkomulaginu í atkvæðagreiðslu í gær. Niðurstaðan er enn eitt áfallið fyrir Boeing, sem hefur átt í verulegum fjárhagsvandræðum eftir hvert hneykslismálið á fætur öðru, meðal annars tvö flugslys þar sem fjöldi fólks lést í vélum frá fyrirtækinu. Upphaflegar kröfur starfsmanna hljóðuðu upp á 40 prósent launahækkun og ýmsar aðrar lagfæringar á kjörum. Samningurinn sem nú er í gildi náðist árið 2008, eftir átta vikna verkfallsaðgerðir. Forsvarsmenn Boeing hafa varað við því að aðgerðirnar settu fyrirtækið í hættu en það er upplifun starfsmanna að samningsstaða þeirra sé afar góð, þar sem fyrirtækið þarf nauðsynlega á þeim að halda.
Bandaríkin Boeing Mest lesið Ríkisstjórnin sprungin Innlent Kraumar í kennurum vegna ummæla Einars Innlent Blöskrar ákvörðun Bjarna og segja hana heigulshátt Innlent „Þetta er eitthvað sem fylgir manni út ævina“ Innlent Framsókn hringi nú í allar auglýsingastofurnar Innlent Dagbjört eyddi færslu eftir hörð viðbrögð Innlent Ráðherrann gekk inn í stækan viskíþef í flugstjórnarklefanum Innlent Viðbrögð landsmanna: „Er hægt að kaupa flugelda?“ Innlent „Framkoma Bjarna kom svolítið flatt upp á mann“ Innlent Svandís safnar sjálfboðaliðum: „Ég bið ykkur um aðstoð” Innlent Fleiri fréttir Gripu eldflaugarþrep á stærð við Hallsgrímskirkju með vélarmi Vill friðargæsluliðið út úr Suður-Líbanon strax Óútskýrður dauði ungrar blaðakonu í haldi Rússa Segja átta manna fjölskyldu hafa fallið í loftárás Ísraela Hundrað og fjögur ríki lýsa yfir stuðningi við Guterres Afnema tímabundið réttinn til að óska hælis Birtu gögn um heilsu Harris og sjúkrasögu hennar Fyrrverandi forsætisráðherra Skotlands látinn Skófundur á Everest gæti leyst hundrað ára gamla ráðgátu Kynferðisofbeldið sýnt í dómsal Eftirlifendur kjarnorkusprengjanna hlutu friðarverðlaun Nóbels Dreifðu ösku látins félaga í auga Miltons Réttarhöld yfir Diddy hefjast 5. maí 2025 Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Peskov staðfestir að Rússar hafi fengið Covid-próf frá Bandaríkjunum Ethel Kennedy er látin Tíu létust þegar Milton fór yfir Flórída Banvænustu árásirnar í miðborg Beirút hingað til Fær mun minni fjárstuðning frá almenningi Gerðu andlitsmynd af stærstu pöddu jarðsögunnar Þrettán látist vegna Marburg-veiru og ekkert bóluefni til Hefur ekki enn þorað út í morgun Enn varað við ofsaveðri en hreinsunarstörf hafin Fréttamenn í bölvuðum vandræðum í óveðrinu Skotárás við ísraelskt fyrirtæki í Gautaborg Flugstjórinn lést í miðri flugferð Biden og Netanyahu ræddu aðgerðir Ísrael gegn Íran Vaktin: Hvirfilbylir og flóð fylgja Milton Milljónir án rafmagns og nokkrir látnir eftir að Milton gekk á land Bein útsending: „Óveður aldarinnar“ skellur á Flórída Sjá meira