Fram og ÍR með stórsigra í Olís-deildunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. september 2024 22:17 Þórey Rósa var frábær í liði Fram í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Stjarnan átti sér ekki viðreisnar vorn þegar liðið sótti Fram heim 1. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta. Þá vann ÍR öruggan sigur á Fjölni í 1. umferð Olís-deildar karla. Í Úlfarsárdal tók Fram á móti Stjörnunni og vann 11 marka sigur etir að leiða með sex mörkum í hálfleik, lokatölur 33-22. Þórey Rósa Stefánsdóttir var markahæst í liði Fram með 8 mörk. Þar á eftir komu Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín og Sóldís Rós Ragnarsdóttir með 7 mörk hvor á meðan Steinunn Björnsdóttir skoraði fjögur. Hjá Stjörnunni var Eva Björk Davíðsdóttir markahæst með 6 mörk og Anna Karen Hansdóttir kom þar á eftir með 5 mörk. Í Grafarvogi var ÍR í heimsókn og unnu gestirnir einkar þægilegan tíu marka sigur, lokatölur 26-36. Baldur Fritz Bjarnason fór hamförum í liði ÍR og gerði 13 mörk. Þar á eftir kom Bernard Kristján Owusu Darkoh með 9 mörk. Þá var Björgvin Páll Rúnarsson markahæstur í liði Fjölnis með 9 mörk. Handbolti Olís-deild karla Olís-deild kvenna Fram Stjarnan ÍR Fjölnir Mest lesið Enn tapar Vardy fyrir Rooney í dómssalnum Fótbolti Síðasta tímabil Haaland með Manchester City? Enski boltinn Salah farinn heim til Liverpool: Ofbeldisfullir andstæðingar og hættulegur völlur Enski boltinn Sænskir fjölmiðlar greina frá gagnrýni Eggerts Arons Sport Hlerunarbúnaður í klefa United á Villa Park tók upp ræður Ten Hag Enski boltinn Íslenskt verðlaunalið selur klósettpappír upp í ferð á stórmót Sport Svona var blaðamannafundur Íslands fyrir leikinn gegn Tyrkjum Fótbolti Heimir minntist Baldock Fótbolti Býður upp á ítalska Haggis-pítsu til heiðurs McTominay og Gilmour Fótbolti Sektum rignir á NFL-leikmenn vegna byssufagna Sport Fleiri fréttir Berlínarrefirnir völtuðu yfir Rhein-Neckar Löwen Aronslausir FH-ingar unnu nýliðana Jafnt í spennandi Íslendingaslag Ágúst Jóhannsson: Ég var smeykur Uppgjörið: Valur - Haukar 28-22 | Ekkert hik á Valskonum ÍR náði í stig gegn Fram og Selfoss hrekkti Eyjakonur Ómar og Gísli frábærir í stórleiknum Stefnir í stríð á milli tveggja af stærstu handboltafélögum heims Valsmenn rufu fjörutíu marka múrinn Framarar áfram á sigurbraut í Lambhagahöllinni Ómar Ingi og Gísli Þorgeir markahæstir í tapi Toppliðið tapaði og Afturelding fór á toppinn Eyjamenn sigu fram úr í lokin Bjarki Már með þrjú mörk í stórsigri Veszprém „Ég veit að næsta lyftingaræfing verður öflug hjá þeim“ Valsmenn lágu í valnum eftir góða byrjun „Aðalmunurinn hvernig líkamlegir burðir eru“ FH átti erfitt uppdráttar án lykilleikmanna Vandaverk vængbrotinna FH-inga: „Gefum allt í botn“ Ómar Ingi frábær í öruggum sigri Magdeburg Orðaður við Ísland í fyrra en virðist taka við Svíum Haukar unnu einvígið með 35 marka mun Valskonur flugu áfram í aðra umferðina Arnór lét til sín taka í þriðja sigri Fredericia í röð Óðinn Þór öflugur ÍBV sótti sigur í Garðabæinn Risasigrar hjá Val og Haukum Selfoss komið á blað Fjölnir með frábæran sigur á Stjörnunni Uppgjörið: FH - Valur 23-30 | Valur á flugi og FH ekki eins án Arons Sjá meira
Í Úlfarsárdal tók Fram á móti Stjörnunni og vann 11 marka sigur etir að leiða með sex mörkum í hálfleik, lokatölur 33-22. Þórey Rósa Stefánsdóttir var markahæst í liði Fram með 8 mörk. Þar á eftir komu Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín og Sóldís Rós Ragnarsdóttir með 7 mörk hvor á meðan Steinunn Björnsdóttir skoraði fjögur. Hjá Stjörnunni var Eva Björk Davíðsdóttir markahæst með 6 mörk og Anna Karen Hansdóttir kom þar á eftir með 5 mörk. Í Grafarvogi var ÍR í heimsókn og unnu gestirnir einkar þægilegan tíu marka sigur, lokatölur 26-36. Baldur Fritz Bjarnason fór hamförum í liði ÍR og gerði 13 mörk. Þar á eftir kom Bernard Kristján Owusu Darkoh með 9 mörk. Þá var Björgvin Páll Rúnarsson markahæstur í liði Fjölnis með 9 mörk.
Handbolti Olís-deild karla Olís-deild kvenna Fram Stjarnan ÍR Fjölnir Mest lesið Enn tapar Vardy fyrir Rooney í dómssalnum Fótbolti Síðasta tímabil Haaland með Manchester City? Enski boltinn Salah farinn heim til Liverpool: Ofbeldisfullir andstæðingar og hættulegur völlur Enski boltinn Sænskir fjölmiðlar greina frá gagnrýni Eggerts Arons Sport Hlerunarbúnaður í klefa United á Villa Park tók upp ræður Ten Hag Enski boltinn Íslenskt verðlaunalið selur klósettpappír upp í ferð á stórmót Sport Svona var blaðamannafundur Íslands fyrir leikinn gegn Tyrkjum Fótbolti Heimir minntist Baldock Fótbolti Býður upp á ítalska Haggis-pítsu til heiðurs McTominay og Gilmour Fótbolti Sektum rignir á NFL-leikmenn vegna byssufagna Sport Fleiri fréttir Berlínarrefirnir völtuðu yfir Rhein-Neckar Löwen Aronslausir FH-ingar unnu nýliðana Jafnt í spennandi Íslendingaslag Ágúst Jóhannsson: Ég var smeykur Uppgjörið: Valur - Haukar 28-22 | Ekkert hik á Valskonum ÍR náði í stig gegn Fram og Selfoss hrekkti Eyjakonur Ómar og Gísli frábærir í stórleiknum Stefnir í stríð á milli tveggja af stærstu handboltafélögum heims Valsmenn rufu fjörutíu marka múrinn Framarar áfram á sigurbraut í Lambhagahöllinni Ómar Ingi og Gísli Þorgeir markahæstir í tapi Toppliðið tapaði og Afturelding fór á toppinn Eyjamenn sigu fram úr í lokin Bjarki Már með þrjú mörk í stórsigri Veszprém „Ég veit að næsta lyftingaræfing verður öflug hjá þeim“ Valsmenn lágu í valnum eftir góða byrjun „Aðalmunurinn hvernig líkamlegir burðir eru“ FH átti erfitt uppdráttar án lykilleikmanna Vandaverk vængbrotinna FH-inga: „Gefum allt í botn“ Ómar Ingi frábær í öruggum sigri Magdeburg Orðaður við Ísland í fyrra en virðist taka við Svíum Haukar unnu einvígið með 35 marka mun Valskonur flugu áfram í aðra umferðina Arnór lét til sín taka í þriðja sigri Fredericia í röð Óðinn Þór öflugur ÍBV sótti sigur í Garðabæinn Risasigrar hjá Val og Haukum Selfoss komið á blað Fjölnir með frábæran sigur á Stjörnunni Uppgjörið: FH - Valur 23-30 | Valur á flugi og FH ekki eins án Arons Sjá meira