Fresta tónlistarhátíð eftir tilmæli frá lögreglu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 3. september 2024 22:07 „Þetta er auðvitað leiðinlegt en svona er þetta bara. Svo höldum við þessa hátíð bara seinna,“ segir Kristján Sturla. Stíflan Stíflunni, tónlistarhátíð sem átti að fara fram í Árbæ um helgina, hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Einn skipuleggjenda segir að ákveðið hafi verið að fresta Stíflunni eftir tilmæli frá lögreglu. Hátíðin átti að fara fram í þriðja skipti á útisvæðinu fyrir ofan Árbæjarlaug á laugardaginn. Birnir, Aron Can og Mammaðín eru meðal þeirra sem áttu að koma fram. „Við fengum tilmæli frá lögreglunni og áttum gott samtal við þau og eftir það samtal ákváðum við að það besta í stöðunni væri að fresta þessu aðeins,“ segir Kristján Sturla Bjarnason einn skipuleggjenda Stíflunnar í samtali við fréttastofu. „Og það voru allir sammála því. Þetta er auðvitað leiðinlegt en svona er þetta bara,“ segir Kristján Sturla. Á Facebook viðburði stíflunnar stendur að tilgangurinn með hátíðinni sé að efla tónlistarmenninguna í úthverfum Reykjavíkur ásamt því að gefa ungu listafólki tækifæri á að koma fram. „Þetta hefur alltaf gengið mjög vel og verið mjög skemmtileg hátíð. Þannig að við stefnum á að halda hana fljótlega, vonandi,“ segir Kristján Sturla. Aukinn vopnaburður ungmenna hefur verið til umfjöllunar síðustu daga eftir að sautján ára stúlka lét lífið í stunguárás sextán ára pilts á menningarnótt. Fyrr í dag kynnti ríkisstjórnin hertar aðgerðir gegn vopnaburði ungmenna og hefur skipað starfshóp sem á að skila tillögum að aðgerðum á næstu dögum. Tónlist Reykjavík Lögreglumál Tengdar fréttir Mugison og Floni á meðal flytjenda á Stíflunni í Elliðaárdal um helgina Tónlistarhátíðin Stíflan verður endurvakin í Árbænum þann 27. ágúst en um er að ræða risa útitónleika í Árbænum á vegum Tónhyls í samstarfi við Fylki og Reykjavíkurborg. 26. ágúst 2022 11:32 Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Sjá meira
Hátíðin átti að fara fram í þriðja skipti á útisvæðinu fyrir ofan Árbæjarlaug á laugardaginn. Birnir, Aron Can og Mammaðín eru meðal þeirra sem áttu að koma fram. „Við fengum tilmæli frá lögreglunni og áttum gott samtal við þau og eftir það samtal ákváðum við að það besta í stöðunni væri að fresta þessu aðeins,“ segir Kristján Sturla Bjarnason einn skipuleggjenda Stíflunnar í samtali við fréttastofu. „Og það voru allir sammála því. Þetta er auðvitað leiðinlegt en svona er þetta bara,“ segir Kristján Sturla. Á Facebook viðburði stíflunnar stendur að tilgangurinn með hátíðinni sé að efla tónlistarmenninguna í úthverfum Reykjavíkur ásamt því að gefa ungu listafólki tækifæri á að koma fram. „Þetta hefur alltaf gengið mjög vel og verið mjög skemmtileg hátíð. Þannig að við stefnum á að halda hana fljótlega, vonandi,“ segir Kristján Sturla. Aukinn vopnaburður ungmenna hefur verið til umfjöllunar síðustu daga eftir að sautján ára stúlka lét lífið í stunguárás sextán ára pilts á menningarnótt. Fyrr í dag kynnti ríkisstjórnin hertar aðgerðir gegn vopnaburði ungmenna og hefur skipað starfshóp sem á að skila tillögum að aðgerðum á næstu dögum.
Tónlist Reykjavík Lögreglumál Tengdar fréttir Mugison og Floni á meðal flytjenda á Stíflunni í Elliðaárdal um helgina Tónlistarhátíðin Stíflan verður endurvakin í Árbænum þann 27. ágúst en um er að ræða risa útitónleika í Árbænum á vegum Tónhyls í samstarfi við Fylki og Reykjavíkurborg. 26. ágúst 2022 11:32 Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Sjá meira
Mugison og Floni á meðal flytjenda á Stíflunni í Elliðaárdal um helgina Tónlistarhátíðin Stíflan verður endurvakin í Árbænum þann 27. ágúst en um er að ræða risa útitónleika í Árbænum á vegum Tónhyls í samstarfi við Fylki og Reykjavíkurborg. 26. ágúst 2022 11:32