Duplantis heldur áfram að hækka rána og Ingebrigtsen bætti met frá síðustu öld Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. ágúst 2024 16:49 Armand Duplantis hefur nú bætt heimsmetið í stangastökki tíu sinnum á ferlinum. Daniela Porcelli/Eurasia Sport Images/Getty Images Norðmaðurinn Jakob Ingebrigtsen bætti 28 ára gamalt heimsmet í 3.000 metra hlaupi á Demantamótaröðinni í frjálsum íþróttum í dag. Svíin Armand Duplantis bætti einnig sitt eigið heimsmet í stangastökki, en þetta er í tíunda sinn sem Duplantis bætir heimsmetið. Ingebrigtsen virtist ekki ætla að trúa því þegar hann leit á klukkuna eftir að hann kom fyrstur í mark í 3.000 metra hlaupi karla í dag. Norðmaðurinn kom í mark á tímanum 7:17,55 og bætti því heimsmet Keníumannsins Daniel Komen frá árinu 1996 um rúmar þrjár sekúndur, en met Komen var 7:20,67. Met Komen var það met sem hafði staðið hvað lengst í einstaklingsíþrótt í frjálsum íþróttum. OUT OF THIS WORLD ‼️🇳🇴's Jakob Ingebrigtsen obliterates the 3000m world record at the @MemorialKamili with 7:17.55 🤯He goes more than 3 seconds faster than the previous world record 😮💨#DiamondLeague pic.twitter.com/iPTqnnl91D— World Athletics (@WorldAthletics) August 25, 2024 Þá heldur Svíinn Armand Duplantis að hækka rána í stangastökki, en hann bætti heimsmetið í greininni í þriðja sinn á tímabilinu í dag. Þessi 24 ára gamli stangastökkvari stökk yfir 6,26 metra sem er bæting um einn sentímeter. Fyrra metið setti Duplantis á Ólympíuleikunum í París fyrir aðeins tuttugu dögum, en í heildina hefur hann bætt heimsmetið í greininni tíu sinnum. His TENTH world record! 😤🥵Armand Duplantis 🇸🇪 soars over 6️⃣.2️⃣6️⃣m in Silesia! 🔥 pic.twitter.com/yW1mEjq07L— European Athletics (@EuroAthletics) August 25, 2024 Frjálsar íþróttir Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Sjá meira
Ingebrigtsen virtist ekki ætla að trúa því þegar hann leit á klukkuna eftir að hann kom fyrstur í mark í 3.000 metra hlaupi karla í dag. Norðmaðurinn kom í mark á tímanum 7:17,55 og bætti því heimsmet Keníumannsins Daniel Komen frá árinu 1996 um rúmar þrjár sekúndur, en met Komen var 7:20,67. Met Komen var það met sem hafði staðið hvað lengst í einstaklingsíþrótt í frjálsum íþróttum. OUT OF THIS WORLD ‼️🇳🇴's Jakob Ingebrigtsen obliterates the 3000m world record at the @MemorialKamili with 7:17.55 🤯He goes more than 3 seconds faster than the previous world record 😮💨#DiamondLeague pic.twitter.com/iPTqnnl91D— World Athletics (@WorldAthletics) August 25, 2024 Þá heldur Svíinn Armand Duplantis að hækka rána í stangastökki, en hann bætti heimsmetið í greininni í þriðja sinn á tímabilinu í dag. Þessi 24 ára gamli stangastökkvari stökk yfir 6,26 metra sem er bæting um einn sentímeter. Fyrra metið setti Duplantis á Ólympíuleikunum í París fyrir aðeins tuttugu dögum, en í heildina hefur hann bætt heimsmetið í greininni tíu sinnum. His TENTH world record! 😤🥵Armand Duplantis 🇸🇪 soars over 6️⃣.2️⃣6️⃣m in Silesia! 🔥 pic.twitter.com/yW1mEjq07L— European Athletics (@EuroAthletics) August 25, 2024
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Sjá meira