Myrti tveggja ára dóttur sína fyrir að sinna ekki heimilisverkum Tómas Arnar Þorláksson skrifar 21. ágúst 2024 16:08 Bændabýli sértúarsöfnuðarins var í Nýja-Suður-Wales í Ástralíu. Mynd úr safni. Getty Ellen Rachel Craig, fyrrum meðlimur sértrúarsöfnuðar í Ástralíu, var í dag dæmd í níu ára fangelsi fyrir dómi í Sydney í Ástralíu fyrir að berja tveggja ára dóttur sína til bana eftir að hún hafði ekki klárað tilsett heimilisverk sín. Fréttastofa BBC greinir frá. Málið á rætur sínar að rekja allt til ársins 1987 þegar talið var að hinn tveggja ára Tillie Craig hafi horfið af bændabýli sértúarsöfnuðarins, Ministry of God, en faðir hennar leitaði að henni áratugum saman eftir það. Ösku barnsins dreift um býlið Honum hafði verið tjáð að dóttir hans hafi verið ættleidd en það sanna var að hún hafi verið barin til bana með plaströri. Talið er að lík hennar hafi síðan verið brennt og ösku hennar dreift um bændabýlið af leiðtoga sértrúarsöfnuðarins. Craig var ekki handtekin fyrir voðaverkið fyrr en árið 2022 eftir að lögreglunni barst nafnlaus ábending. Hún var ákærð fyrir manndráp af ásetningi en hún játaði sök fyrir manndrápi af gáleysi. Samkvæmt gögnum sem dómurinn hafði undir höndum var börnum á bændabýlinu gert að sinna heimilisverkum sama á hvaða aldri þau voru. Ef börnin sinntu ekki skyldum sínum var þeim refsað með röri. Vissi ekki að dóttir sín væri látin 7. júlí 1987 hafði Tillie Craig unnið hörðum höndum við það að sópa gólf þegar að móðir hennar bar að garði sem var óánægð með gang mála hjá Tillie. Hún barði þá dóttur sína til bana með rörinu. Ellen Rachel Craig 25 ára þegar að atvikið átti sér stað en hún sagði í skriflegu bréfi sem var lesið fyrir dómstólnum að hún iðrist gjörða sinna og að það sem hún hafði gert hafi verið skelfilegt. „Ég mun aldrei fyrirgefa sjálfri mér fyrir það sem ég hef gert. Ég vil aðeins réttlæti fyrir dóttur mína og ég sætti mig við fangelsisdóminn,“ stóð í bréfinu. Faðir barnsins, Gerard Stanhope, vissi ekki að dóttir sín væri látinn fyrr en Craig var handtekin árið 2022. Ástralía Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Erlent Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Innlent Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Erlent Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Erlent „Þetta er mjög slæmt fyrir samfélagið í heild sinni“ Innlent David Lynch er látinn Erlent Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Erlent Ofsótti lesbíur um margra mánaða skeið: „Það er ekkert ólöglegt að segja að ég vilji kála henni“ Innlent Flutti frænda sinn til landsins og faðirinn ákærður fyrir vanrækslu Innlent Vilja rektor sem afþakkar „illa fengið fé“ Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann David Lynch er látinn Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Bjargaði túristum í vanda og laxeldi í Seyðisfirði mótmælt Bönnuðu bardaga nýnasista og gengisfélaga í Helsinki Tvö geimför á leið til tunglsins Reyna að banna Bandidos-mótorhjólagengið í Danmörku 97 árásir á „örugga svæðið“ á Gasa Forseti Suður-Kóreu handtekinn í mikilli aðgerð Minni vindur í LA en óttast hafði verið Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Greiddi aðila sem þóttist vera Brad Pitt tugi milljóna Bræðurnir Tate lausir úr stofufangelsi, aftur Hamas-liðar samþykktu drög að friðarsamkomulagi Að minnsta kosti hundrað hafa dáið ofan í lokaðri námu Sjá meira
Fréttastofa BBC greinir frá. Málið á rætur sínar að rekja allt til ársins 1987 þegar talið var að hinn tveggja ára Tillie Craig hafi horfið af bændabýli sértúarsöfnuðarins, Ministry of God, en faðir hennar leitaði að henni áratugum saman eftir það. Ösku barnsins dreift um býlið Honum hafði verið tjáð að dóttir hans hafi verið ættleidd en það sanna var að hún hafi verið barin til bana með plaströri. Talið er að lík hennar hafi síðan verið brennt og ösku hennar dreift um bændabýlið af leiðtoga sértrúarsöfnuðarins. Craig var ekki handtekin fyrir voðaverkið fyrr en árið 2022 eftir að lögreglunni barst nafnlaus ábending. Hún var ákærð fyrir manndráp af ásetningi en hún játaði sök fyrir manndrápi af gáleysi. Samkvæmt gögnum sem dómurinn hafði undir höndum var börnum á bændabýlinu gert að sinna heimilisverkum sama á hvaða aldri þau voru. Ef börnin sinntu ekki skyldum sínum var þeim refsað með röri. Vissi ekki að dóttir sín væri látin 7. júlí 1987 hafði Tillie Craig unnið hörðum höndum við það að sópa gólf þegar að móðir hennar bar að garði sem var óánægð með gang mála hjá Tillie. Hún barði þá dóttur sína til bana með rörinu. Ellen Rachel Craig 25 ára þegar að atvikið átti sér stað en hún sagði í skriflegu bréfi sem var lesið fyrir dómstólnum að hún iðrist gjörða sinna og að það sem hún hafði gert hafi verið skelfilegt. „Ég mun aldrei fyrirgefa sjálfri mér fyrir það sem ég hef gert. Ég vil aðeins réttlæti fyrir dóttur mína og ég sætti mig við fangelsisdóminn,“ stóð í bréfinu. Faðir barnsins, Gerard Stanhope, vissi ekki að dóttir sín væri látinn fyrr en Craig var handtekin árið 2022.
Ástralía Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Erlent Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Innlent Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Erlent Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Erlent „Þetta er mjög slæmt fyrir samfélagið í heild sinni“ Innlent David Lynch er látinn Erlent Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Erlent Ofsótti lesbíur um margra mánaða skeið: „Það er ekkert ólöglegt að segja að ég vilji kála henni“ Innlent Flutti frænda sinn til landsins og faðirinn ákærður fyrir vanrækslu Innlent Vilja rektor sem afþakkar „illa fengið fé“ Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann David Lynch er látinn Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Bjargaði túristum í vanda og laxeldi í Seyðisfirði mótmælt Bönnuðu bardaga nýnasista og gengisfélaga í Helsinki Tvö geimför á leið til tunglsins Reyna að banna Bandidos-mótorhjólagengið í Danmörku 97 árásir á „örugga svæðið“ á Gasa Forseti Suður-Kóreu handtekinn í mikilli aðgerð Minni vindur í LA en óttast hafði verið Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Greiddi aðila sem þóttist vera Brad Pitt tugi milljóna Bræðurnir Tate lausir úr stofufangelsi, aftur Hamas-liðar samþykktu drög að friðarsamkomulagi Að minnsta kosti hundrað hafa dáið ofan í lokaðri námu Sjá meira
Ofsótti lesbíur um margra mánaða skeið: „Það er ekkert ólöglegt að segja að ég vilji kála henni“ Innlent
Ofsótti lesbíur um margra mánaða skeið: „Það er ekkert ólöglegt að segja að ég vilji kála henni“ Innlent