Myrti tveggja ára dóttur sína fyrir að sinna ekki heimilisverkum Tómas Arnar Þorláksson skrifar 21. ágúst 2024 16:08 Bændabýli sértúarsöfnuðarins var í Nýja-Suður-Wales í Ástralíu. Mynd úr safni. Getty Ellen Rachel Craig, fyrrum meðlimur sértrúarsöfnuðar í Ástralíu, var í dag dæmd í níu ára fangelsi fyrir dómi í Sydney í Ástralíu fyrir að berja tveggja ára dóttur sína til bana eftir að hún hafði ekki klárað tilsett heimilisverk sín. Fréttastofa BBC greinir frá. Málið á rætur sínar að rekja allt til ársins 1987 þegar talið var að hinn tveggja ára Tillie Craig hafi horfið af bændabýli sértúarsöfnuðarins, Ministry of God, en faðir hennar leitaði að henni áratugum saman eftir það. Ösku barnsins dreift um býlið Honum hafði verið tjáð að dóttir hans hafi verið ættleidd en það sanna var að hún hafi verið barin til bana með plaströri. Talið er að lík hennar hafi síðan verið brennt og ösku hennar dreift um bændabýlið af leiðtoga sértrúarsöfnuðarins. Craig var ekki handtekin fyrir voðaverkið fyrr en árið 2022 eftir að lögreglunni barst nafnlaus ábending. Hún var ákærð fyrir manndráp af ásetningi en hún játaði sök fyrir manndrápi af gáleysi. Samkvæmt gögnum sem dómurinn hafði undir höndum var börnum á bændabýlinu gert að sinna heimilisverkum sama á hvaða aldri þau voru. Ef börnin sinntu ekki skyldum sínum var þeim refsað með röri. Vissi ekki að dóttir sín væri látin 7. júlí 1987 hafði Tillie Craig unnið hörðum höndum við það að sópa gólf þegar að móðir hennar bar að garði sem var óánægð með gang mála hjá Tillie. Hún barði þá dóttur sína til bana með rörinu. Ellen Rachel Craig 25 ára þegar að atvikið átti sér stað en hún sagði í skriflegu bréfi sem var lesið fyrir dómstólnum að hún iðrist gjörða sinna og að það sem hún hafði gert hafi verið skelfilegt. „Ég mun aldrei fyrirgefa sjálfri mér fyrir það sem ég hef gert. Ég vil aðeins réttlæti fyrir dóttur mína og ég sætti mig við fangelsisdóminn,“ stóð í bréfinu. Faðir barnsins, Gerard Stanhope, vissi ekki að dóttir sín væri látinn fyrr en Craig var handtekin árið 2022. Ástralía Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Fleiri fréttir Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Sjá meira
Fréttastofa BBC greinir frá. Málið á rætur sínar að rekja allt til ársins 1987 þegar talið var að hinn tveggja ára Tillie Craig hafi horfið af bændabýli sértúarsöfnuðarins, Ministry of God, en faðir hennar leitaði að henni áratugum saman eftir það. Ösku barnsins dreift um býlið Honum hafði verið tjáð að dóttir hans hafi verið ættleidd en það sanna var að hún hafi verið barin til bana með plaströri. Talið er að lík hennar hafi síðan verið brennt og ösku hennar dreift um bændabýlið af leiðtoga sértrúarsöfnuðarins. Craig var ekki handtekin fyrir voðaverkið fyrr en árið 2022 eftir að lögreglunni barst nafnlaus ábending. Hún var ákærð fyrir manndráp af ásetningi en hún játaði sök fyrir manndrápi af gáleysi. Samkvæmt gögnum sem dómurinn hafði undir höndum var börnum á bændabýlinu gert að sinna heimilisverkum sama á hvaða aldri þau voru. Ef börnin sinntu ekki skyldum sínum var þeim refsað með röri. Vissi ekki að dóttir sín væri látin 7. júlí 1987 hafði Tillie Craig unnið hörðum höndum við það að sópa gólf þegar að móðir hennar bar að garði sem var óánægð með gang mála hjá Tillie. Hún barði þá dóttur sína til bana með rörinu. Ellen Rachel Craig 25 ára þegar að atvikið átti sér stað en hún sagði í skriflegu bréfi sem var lesið fyrir dómstólnum að hún iðrist gjörða sinna og að það sem hún hafði gert hafi verið skelfilegt. „Ég mun aldrei fyrirgefa sjálfri mér fyrir það sem ég hef gert. Ég vil aðeins réttlæti fyrir dóttur mína og ég sætti mig við fangelsisdóminn,“ stóð í bréfinu. Faðir barnsins, Gerard Stanhope, vissi ekki að dóttir sín væri látinn fyrr en Craig var handtekin árið 2022.
Ástralía Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Fleiri fréttir Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Sjá meira